Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 103
þingtíðindi 85 4. Umsóknir fyrir árið 1958-59 áttu að vera komnar til Ottawa 1. febr. 1958. Við fórum strax af stað og kom sér afar vel, að búið var að stofna Ísland-Kanada ráð- ið á íslandi. Umsóknir frá íslandi voru komnar til Ottawa fyrir 1. febrúar, en ekki nema frá fáum öðrum löndum. Tím- inn var framlengdur til 1. maí 1958. 5. Mörg hundruð umsóknir voru send- ar til Ottawa frá milli 40 og 50 löndum. Mælt var með íslenzku umsóknunum bæði munnlega í Ottawa og skriflega frá Winnipeg. 6. Aðeins 40 stúdentar voru valdir, en einn þeirra var frá íslandi: Gunnar Ragnarsson. Nú s'tundar hann heim- speki við McGill háskóla. Ef hann biður um framlengingu fyrir eitt ár, mun það án efa heppnast. 7. í ár hefir ísland sent 3 umsóknir. Ef einn þeirra verður fyrir vali, má vera, að hér í Kanada verði tveir stúdentar frá fslandi næsta ár. Nemendur og menn í fögrum listum, sem vilja halda áfram námi á íslandi 1- Glen Eyford. 2. John Marteinson. 3. Ef Canada-Iceland Foundation heppnast að fá nægilega marga meðlimi til að geta haft dálítil peningaráð á ári hverju, mun það verða þrennt, sem það rnun aðallega hafa í huga. a) Að styrkja vestur-íslenzk félög og fyrirtæki. b) Að hjálpa vestur-íslenzkum nem- endum og listamönnum að halda áfram uami hér í Kanada. c) Að veita vestur-íslenzkum nemend- Um og listamönnum fjárstyrk, sem vilja halda áfram námi á íslandi, sérstaklega 1 islenzkum fræðum. Forseti, dr. Richard Beck, þakkaði Lin- ual dómara mikið og óeigingjarnt starf 1 págu vestur-íslenzkra menningarmála, en fundargestir létu í ljós samþykki sitt með lófataki. Einnig tók til máls Ólafur líalkon og þakkaði dómaranum. Þá tók til máls séra Erik Sigmar og tlutti sköruglega ræðu. Ræddi séra Erik uokkuð^ um starf hins íslenzka lúterska k’-rkjufélags íslendinga í Vesturheimi. itutti hann og þjóðræknisþinginu kveðj- Ur frá kirkjufélaginu. Forseti þakkaði Sem Erik með ræðu. „ f.cú Hólmfríður Daníelsson lét þess Setið, að leikrit Laugu Geir, „In the Wake of the Storm“ hefði verið þýtt á ísienzku af frú oiin -Tnhnson. flutti ársskýrslu „fsland“, Mor- Frú Louisa Gíslason Pjoðræknisdeildarinnar uen, Manitoba. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „ísland" Það eru litlar fréttir frá okkur, aðeins tveir fundir haldnir á árinu. Við erum þakklát fyrir það, að okkur var gefið tækifæri til að senda lukkuóskir til frú Jakobínu Johnson á 75 ára afmæli henn- ar. Hún átti það fyllilega skilið, að þessi dagur færi ekki fram hjá án þess að fólki gæfist kostur á að heiðra hana og þakka henni fyrir öll fallegu kvæðin og svo margt, sem hún hefir gjört til þess að halda nafni íslands á lofti. Nöfn embættismanna félagsins eru sem hér segir: Forseti, Ólafur Líndal; skrifari, Guð- rún Thomasson; fjármálaritari, Jónathan Thomasson, og féhirðir, Jón B. Johnson. Við þökkum forseta, dr. Richard Beck, fyrir ágætt bréf, meðtekið snemma í febrúar, og það gleður okkur að eiga von á, að hann heimsæki deildina „ís- land“ seinna. Hann hefir oft áður heim- sótt okkur og hvatt okkur til dáða, og það er gott til þess að vita, að hann ætlar enn á ný að heilsa upp á deildina. Einnig væri það gaman, ef prófessor Haraldur Bessason kæmi líka. Með beztu óskum til þingsins með þakklæti fyrir liðnu árin. Louisa Gíslason. 4. FUNDUR hófst kl. 3.30 e. h. þriðjud. 24. febr. Mrs. Ágúst Pálsson skýrði þinggestum frá því, að hún hefði fundið leiði Gests Pálssonar skálds í kirkjugarði hér í Win- nipeg. Taldi frúin brýna nauðsyn bera til þess, að Þjóðræknisfélagið kæmi fyr- ir legsteini á leiði skáldsins, og lagði hún þegar fram til þess fyrirtækis fimm dali úr eigin vasa. Einnig bar frúin fram þá tillögu, að forseta, dr. Richard Beck, yrði falið að skipa í milliþinganefnd, er annaðist þetta mál. Var sú tillaga studd og samþykkt. Frú Björg ísfeld flutti skýrslu milli- þinganefndar í húsbyggingarmálinu. Skýrsla milliþinganefndar í byggingarmálinu Milliþinganefnd í byggingarmálinu leyfir sér að leggja fram stutta skýrslu. Nefndin átti með sér nokkra fundi á árinu og athugaði fyrst og fremst mögu- leika á því að byggja við hús félagsins á Home Street. Fékk hún loks þær upp- lýsingar hjá byggingameisturum, að ekki væri fýsilegt að byggja við hús félags- ins og gera úr því samkomuhús, sem nægði þörfum íslendinga hér í bæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.