Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 108
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sonar, sem hélt fyrirlestra við háskól- ann og víðar, ungfrú Guðrúnu Á. Símon- ar, sem söng víða um byggðir Vestur- íslendinga við frábæra hrifningu, og þeirra Árna Bjarnarsonar og frú Gerðar, séra Benjamíns Kristjánssonar, Steindórs Steindórssonar og Gísla Ólafssonar, sem unnu að söfnun ævisagna Vestur-fslend- inga, og séra Roberts Jacks, sem talaði á samkomum í Nýja íslandi. 5. Þingið minnist með þakklæti snjallr- ar ræðu Steindórs Steindórssonar á ís- lendingadeginum á Gimli s. 1. sumar. 6. Þingið telur það mikið ánægjuefni, að Canada-Iceland Foundation og sam- svarandi samtök á íslandi, Ísland-Kan- ada ráðið, hafa bæði haldið áfram starfi beggja megin hafsins. 7. Þingið hvetur deildirnar til þess að fá Reykjarlundskvikmyndina til sýning- ar og bendir á, að hún væri vel fallin til sýningar í ungmennafélögum safn- aðanna. 8. Þingið beinir þeim tilmælum til væntanlegrar stjórnarfélagsins, að hún leitist til um að fá hingað litskugga- myndir þær, sem Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri hefir boðið okkur. Sömu- leiðis að leitast til um að fá segulbands- upptöku af leikriti Laugu Geir, f óveð- urslok, sem leikið var í Ríkisútvarpið fyrir skömmu. 9. Það er von þingsins, að Vestur-fs- lendingar geri sitt bezta til að aðstoða og leiðbeina innflytjendum frá íslandi. ólafur Skúlason W. J. Lindal Marja Björnsson Guðbjörg Sigurdson ólafur Hallsson. Flutningsmaður gerði að tillögu sinni, að nefndarálitið yrði borið upp undir atkvæði, lið fyrir lið. Var svo gert, og urðu allmiklar umræður um einstaka liði. Þar kom um síðir, að allir liðir hlutu samþykki, svo og nefndarálitið í heild. Ritari, Haraldur Bessason, flutti nefnd- arálit þingnefndar, sem skipuð hafði verið til að athuga tillögur Árna Bjarn- arsonar. Álii varðandi iillögur Árna Bjarnarsonar um samvinnumál Ausiur- og Vesiur-fslendinga Þingið lýsir fylgi sýnu við þau nauð- synjamál, sem Árni Bjarnarson tekur til meðferðar í ritlingi sínum „Eflum sam- starfið". Sérstaka áherzlu leggjum vér þetta árið á framkvæmd þeirra liða, sem fjalla um „mikrófilmun" sögulegra heimilda varðandi sögu íslendinga í Vesturheimi og um íslenzkar bókasýningar í Winni- peg. Hólmfríður Daníelsson Haraldur Bessason. Að því búnu tók til máls frú Hólm- fríður Daníelsson og sneri máli sínu að Stefáni Einarssyni ritstjóra. Þakkaði frú- in Stefáni þann mikla skerf, sem hann hefði lagt fram til þjóðræknismála. Bað frú Hólmfríður þingheim hylla Stefán. Var svo gert þegar. Séra Philip M. Pétursson flutti álit þingnfendar í fjármálum. Nefndarálit fjármálanefndar 1. Nefndin hefir yfirfarið skýrslur embættismanna, gjaldkera, fjármálarit- ara og umsjónarmanns eignarinnar a Home St„ sem yfirskoðaðar hafa verið af Davíð Björnssyni og Jóhanni T. Beck, og leggur til, að þær verði samþykktar eins og þær liggja fyrir. 2. Nefndin leggur til, að íslenzku blöð- unum, Heimskringlu og Lögbergi, verði veittur sami styrkur og síðastliðið ar, $250.00 til hvors blaðs. 3. Þar sem að lýst hefir verið á þing- inu, að gröf Gests Pálssonar, skálds og rithöfundar, sé fundin, og þar sem að er í undirbúningi að gefa út heildarútgafu af ritum hans á íslandi, leggur nefndin til, að Þjóðræknisfélagið leggi fram fjar- styrk og að leitað verði til deilda félags- ins um að leggja fram fjárstyrk til stofn- unar sjóðs í þeim tilgangi að reisa merki til minningar um skáldið á gröf hans. 4. Nefndin leggur til, að fulltrúanum vestan að frá Vancouver verði ve“;'?r styrkur upp í ferðakostnað, eins og “eíJ verið gert að undanförnu, sem nemu $50.00. 5. Nefndin vill vekja athygli manna a yfirlýsingu féhirðis í sambandi vi styrktarfélaga, sem þegar hefir fengi góðar undirtektir, og vill hvetja men > þar sem möguleikar og kringumstæou leyfa, að gerast styrktarmeðlimir a Pa“, hátt sem bent er á. Enn fremur v nefndin benda á, að menn geta ger, „ ævifélagar og vill hvetja sem flesta þess! Á þjóðræknisþingi, 25. febr. 1959. Undirritað af: P. M. Pélursson Árni Brandsson W. J. Lindal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.