Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 23
DR. RICHARD BECK: Þjóðræknisfélagið 45 ára Tildrög stofnunar Þjóðræknisfé- lags fslendinga í Vesturheimi og starfssaga þess að 'þeim tíma eru all .nákvæmlega rakin í ritgerð dr. Rögnvaldar Péturssonar „Þjóðrækn- fsfélagið 20 ára“, sem birtist hér í ,ritinu 1939, og í ritgerð minni „Ald- arfjórðungsafmæli Þjóðræknisfé- ,lagsins“ í 25. árgangi þess rits 1944. Þess gerist því engin þörf að segja þá sögu félagsins hér að nýju, en vísast um það efni til fyrrnefndra ,ritgerða. Gísli skáld Jónsson, ritstjóri þessa tímarits áratugum saman, sem verið hefir handgenginn félaginu og mál- um þess frá upphafi vega, bregður .glöggu ljósi á stofnun þess og það ,andrúmsloft, er á þeim árum ríkti hér í Vesturálfu, í smágrein, sem hann birti hér í ritinu á þrjátíu ára afmæli þess og félagsins. Honum farast þannig orð: „Fáir íslendingar, jafnvel þeir þjartsýnustu, hefðu dirfst, þegar jfélagið var stofnað, að spá því þrjá- ,tíu ára aldri, hvað þá lengri. Á þeim árum, í stríðslokin fyrri, voru all aðsúgsmiklir hinir svonefndu þundrað prósent menn — sem töldu Jiæst landráðum, að hugsa, tala eða vinna að nokkru því, sem ekki var enskt. Félag vort, og reyndar fleiri þjóða einkafélög, var að nokkur .leyti stofnað til að mótmæla þeirri stefnu, en einkum þó til að stuðla að innbyrðis samkomulagi og sam- vinnu meðal allra íslendinga, án til- lits til pólitískrar eða trúarlegrar .skiftingar. Sagan sýnir nú að það tókst. Gifta vor varð flokkadráttun- ,um yfirsterkari.“ , Þegar í minni er borið það við- horf til erlendra þjóðbrota, sem Gísli lýsir í frásögn sinni, kemur það ekki á óvart, þó að þaðan megi sjá nokkur áhrif í stefnuskrá Þjóð- ræknisfélagsins frá þeim umbrota- ,árum. Mun það því hreint engin tilviljun, að tjáning þjóðhollust- ,unnar við kjörlandið er færð í markvísan orðabúning í upphafs- ,málsgrein stefnuskrárinnar, er seg- ir, að tilgangur félagsins sé í fyrsta ,lagi sá: „að stuðla að því að fremsta megni að íslendingar megi verða ,sem beztir borgarar í hérlendu þjóðlífi.“ Þetta er vel mælt og vit- urlega, enda hefir þessi málsgrein, og þær stoðir, sem undir hana renna ,1 hinum tveim málsgreinum stefnu- skrár félagsins, verið áttaviti vor í ,starfsmálum félagsins fram á þenn- ,an dag. Sem frekari túlkun um- ræddrar málsgreinar leyfi ég mér að endurtaka eftirfarandi ummæli úr forsetaskýrslu minni á 25 afmæli félagsins: „Annars er framangreind máls- grein laga félags vors prýðilega skil- greind í ritgerðum þeirra dr. Rögn- valdar Péturssonar og séra Gutt- orms Guttormssonar í fyrsta árgangi Tímarits þess. Leggja þeir báðir réttilega áherzlu á það atriði, að það sé meir en þegnhollustan ein við hið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.