Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA störfum að sinna, og vinna því fé- lagsstörfin í hjáverkum, þá þyrfti félagið í rauninni að vera þess um- komið, að hafa í þjónustu sinni sér- stakan erindreka, sem ferðaðist um meðal deildanna og ynni með þeim hætti að útbreiðslu- og fræðslumál- unum samtímis. í samræmi við samþykkt, er gerð var á ársþinginu 1947, réði stjórnarnefndin frú Hólm- fríði Danielson sem erindreka (um- boðsmann) fyrir nokkurn hluta starfsáranna 1947—48. Ferðaðist hún á því tímabili víða meðal deild- anna, kenndi íslenzku og söng, stofnaði leshring í íslenzkum bók- menntum og átti fundi með þeim, og flutti erindi á mörgum samkom- um. Rækti hún þetta starf af mikl- um áhuga og dugnaði, átti allstaðar góðri samvinnu að fagna, enda bar það ágætan árangur. Hún hefir einnig með ýmsum öðrum hætti lát- ið sig skipta fræðslumál félagsins. (Um erindrekastarf frú Hólmfríðar, sjá skýrslu forseta, skýrslu deilda, og skýrslu hennar sjálfrar í þing- tíðindunum frá þeim árum). Haustið 1950 varð Þjóðræknis- félagið fyrir því happi, að Páll V. G. Kolka læknir, sem jafnframt er góðkunnur sem skáld, rithöfundur og fyrirlesari, gaf kost á sér til að ferðast um íslenzku byggðirnar vestan hafs á vegum félagsins. Heimsótti hann flestar deildir fé- lagsins, flutti erindi og sýndi kvik- myndir frá íslandi á samkomum, og kom einnig heim á fjölda ís- lenzkra heimila. Vann hann með þessu öllu hið ágætasta þjóðræknis- og kynningarstarf. Margar samkom- urnar voru prýðilega sóttar, aðrar miður, eins og gengur, og kemur þar margt til greina, en hvarvetna átti hinn góði gestur hinum beztu við- tökum að fagna að verðleikum. (Sambr. ummæli í skýrslum forseta og deilda, og sjá einnig hina ítar- legu og athyglisverðu skýrslu Páls læknis í Tímariti félagsins 1951). Þrem árum síðar áttu félagið og deildir þess jafn kærkomnum gesti að fagna heiman um haf, en það var séra Einar Sturlugsson, prófastur frá Patreksfirði, hinn mikli velgjörð- armaður íslenzka bókasafnsins við Manitobaháskóla, er var hér á ferð seinni hluta sumars og haustið 1953. En um ferðir hans fer þáver. forseti félagsins, dr. Valdimar J. Eylands, þessum orðum í skýrslu sinni fyrir það starfsár félagsins: „Hann kom hingað vestur í boði háskóla Manitobafylkis, íslendinga- dagsnefndarinnar og Þjóðræknis- félagsins. En hann hafði ekki á sér gestasnið meira en svo að hann fór að segja má dagfari og náttfari um helztu byggðir vorar í Manitoba, Saskatchewan, British Columbia, Washington og Norður-Dakota. Á þessum ferðum sýndi hann hreyfi- myndir frá íslandi 19 sinnum, flutti 15 erindi um ísland, og 15 guðs- þjónustur. Er mér ekki kunnugt um nokkurn gest frá íslandi, sem á jafn skömmum tíma hefir lagt á sig aðra eins vinnu og séra Einar gerði hér. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins stóð fyrir þessum ferðum prófasts- ins og skipulagði þær. Að lokum vottaði nefndin honum þakkir og leysti hann út með lítilfjörlegum minningargjöfum. Tel ég sjálfsagt, að þetta þing vilji nú formlega votta honum þakkir félagsins og Vestur- íslendinga.“ Var vitanlega vel und-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.