Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 29
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 11 ir það tekið, og jafnframt kemur það glöggt fram í skýrslum deild- anna, hvað vænt fólki þótti um komu séra Einars. Þá er ástæða til að minnast sér- staklega heimsóknar séra Braga Friðrikssonar vestur um haf sumar- ið 1960, en hann kom hingað til að kynna íslenzka myndlist. Ferðum hans lýsti ég annars á þessa leið í forsetaskýrslu minni fyrir það starfsár: „Ferðaðist hann á vegum Þjóð- ræknisfélagsins um byggðir vorar í Manitoba og Norður-Dakota, flutti erindi með litmyndum af Islandi og íslenzku þjóðlífi, og sýndi prent- myndir af kunnum verkum margra hinna merkustu íslenzkra listmál- ara. Þegar hann hvarf heim um haf aftur, varð séra Jón Bjarman að Lundar við tilmælum félags vors um að halda áfram sýningum séra Lraga í Churchbridge, Saskatche- wan, og á ýmsum stöðum á vestur- ströndinni. Munu þeir prestarnir, að samanlögðu, hafa heimsótt flest- ar deildir félagsins á vegum þess, og vil ég í félagsins nafni þakka þeim fræðslu- og landkynningarstarfsemi þeirra. Var hér jafnframt um ný- mæli að ræða, því að eigi hefir áður farið fram slík kynning íslenzkrar málaralistar meðal íslendinga í Vesturheimi, og er vonandi, að þessi menningarlega viðleitni félags vors hafi orðið þeim, er sýningarnar sóttu, til ánægju og fróðleiks.“ Um hitt er óþarfi að fara mörgum orð- um, hve vel þeim prestum var tekið á ferðum þeirra. Áður en lokið er þessum þætti um útbreiðslu- og fræðslumálin, ber að minnast með sérstöku þakklæti hins víðtæka og mikilvæga starfs dr. Finnboga Guðmundssonar í þágu þeirra mála, er hann dvaldi hér vestra sem prófessor í íslenzkum fræðum við Fylkisháskólann í Mani- toba. Var hann óþreytandi að ferð- ast um byggðir vor íslendinga til ræðuhalda af hálfu Þjóðræknis- félagsins, og vann því einnig, beint, og óbeint, hið mesta gagn með sögu- legri ferð þeirra Kjartans O. Bjarna- sonar myndatökumanns um íslend- ingabyggðir hér í álfu frá hafi til hafs til kvikmyndartöku af Vestur- íslendingum, lífi þeirra og störfum. Á hinum mörgu samkomum þeirra flutti dr. Finnbogi fræðandi erindi, en Kjartan sýndi hina fögru kvik- mynd sína af íslandi í litum. Seinna var kvikmynd þeirra félaga af Vestur-íslendingum sýnd um allt ísland; með sýningu hennar og mörgum erindum og þáttum í Rík- isútvarpinu íslenzka hefir dr. Finn- bogi einnig lagt merkilegan skerf til framhaldandi menningarlegra samskipta íslendinga yfir hafið. Síðan hann tók við kennaraem- bættinu í íslenzkum fræðum við Manitobaháskóla hefir Haraldur Bessason prófessor unnið jafn ötul- lega að útbreiðslu- og fræðslumál- um Þjóðræknisfélagsins. Hann hef- ir þegar heimsótt flestar deildir fé- lagsins, sumar þeirra oftsinnis, og flutt erindi á samkomum þeirra um íslenzkar bókmenntir og menning- armál, hið sama hefir hann gert á fjölmörgum öðrum samkomum meðal íslendinga vestan hafs. Hér að framan hefir, í sambandi við útbreiðslumálin, verið samtímis rætt um fræðslumálin á breiðum grundvelli, bæði af hálfu Þjóðrækn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.