Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 30
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA isfélagsins sjálfs og deilda þeirra. En með fræðslumálunum er, í þrengri merkingu, einkum átt við íslenzkukennslu og söngfræðslu á íslenzku. Hefir félagið, að vonum, látið sig það mál miklu skipta, styrkt deildir félagsins með fjár- framlögum til þess máls, og á eigin vegum haldið uppi íslenzkukennslu í Winnipeg áratugum saman. Um starfsemi félagsins á því sviði fyrstu 25 árin vísast til áðurnefndra rit- gerða okkar dr. Rögnvaldar um félagið. En frá þeim tíma og fram á síðari ár hefir verið haldið áfram íslenzkukennslu á Laugardags- skóla félagsins í Winnipeg. Hafði frú Ingibjörg Jónsson, núverandi ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu, skólastjórnina með höndum árum saman, og rækti það starf með frá- bærri alúð og sambærilegum dugn- aði. Naut hún í því starfi ágætrar aðstoðar margra prýðilegra kennara, meðal þeirra frú Hólmfríðar Daniel- son, er æfði börnin í íslenzkum söng. Frú Ingibjörg var einnig í mörg ár formaður í milliþinganefnd í fræðslumálum af félagsins hálfu, er útvegaði kennslubækur og skipu- lagði íslenzkukennsluna. Skylt er að geta þess, að meðan hans naut við og heilsa hans leyfði, var Ás- mundur P. Jóhannsson bygginga- meistari aðalumsjónarmaður Laug- ardagsskólans og vann það verk af fágætum áhuga og umhyggju fyrir hag skólans. Þá skal þess þakklát- lega minnst, að meðan hann dvald- ist hér vestra, vann dr. Finnbogi Guðmundsson ötullega að íslenzku- kennslu barna og unglinga, og síðan hann kom hingað vestur, hefir Haraldur prófessor Bessason einnig unnið dyggilega að sama marki, bæði með leshring um íslenzkar bókmenntir fyrir eldra fólkið og kvöldskóla fyrir yngra fólk, sem vel hefir gefizt. (Nánari frásagnir um íslenzkukennsluna fyrri og síðar á umræddu tímabili er að finna í árlegum skýrslum forseta félagsins, og í skýrslum milliþinganefndar í þeim málum og skólastjórans í Tímariti félagsins). Ennfremur má það ekki vera ósagt látið, að félagið skuldar miklar þakkir hinum mörgu kennurum, sem af trúnaði við ís- lenzkar erfðir og af áhuga fyrir við- haldi íslenzkrar tungu hér vestan hafs og ást á henni, lögðu það á sig, ósjaldan ár eftir ár, að kenna ís- lenzku á Laugardagsskóla þess. Nöfn þeirra geymast í sögu félagsins í þingtíðindum þess. En Þjóðræknisfélagið hefir eigi aðeins leitazt við að vekja áhuga yngri kynslóðarinnar á ætternis- legum uppruna sínum og menning- arerfðum með fræðslu í íslenzku. Forystumenn félagsins gerðu sér það snemma ljóst, að nauðsyn bæri til að hefja félagslega samvinnu við yngri kynslóð vora. Á ársþinginu 1935 var svohljóðandi tillaga frá út- breiðslumálanefnd þingsins sam- þykkt einum rómi: „Nefndin leggur til að reynt verið að stofna ung- lingafélag eða félög til viðhalds og eflingar íslenzkum bókmenntum og öðrum verðmætum í íslenzkum menningararfi. Megi störf slíkra félaga fara fram á ensku, og séu félög þessi í samvinnu við aðal- félagið og undir umsjón þess.“ Þessi viðleitni bar þann árangur, að laust fyrir þjóðræknisþingið 1938 var stofnaður félagsskapur „Young Icelanders", er gerðist sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.