Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 31
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 13 bandsdeild Þ j óðræknisf élagsins ■þegar þá á þinginu. Tók það seinna upp nafnið „The Junior Icelandic League“, en hefir nú um langt skeið borið heitið „The Icelandic Candian Club“. Fara fundir og aðrar sam- komur þess félagsskapar fram á ensku, eins og kunnugt er, en eigi að síður vinnur það, í anda móður- félags síns og stefnuskrár sinnar, að varðveizlu íslenzkrar menningar- erfða, meðal annars með útgáfu ársfjórðungsrits síns, The Icelandic Canadian, sem átt hefir vaxandi útbreiðslu að fagna, en ritstjórinn er nú, og hefir verið um mörg und- anfarin ár, Walter J. Lindal dómari, vara-ritari félags vors. Fram á síð- ari ár var „The Icelandic Canadian Club“ einnig sambandsdeild í Þjóð- ræknisfélaginu, og í nánum tengsl- um við það, eins og ársskýrslur og félagatal í Tímariii Þjóðræknis- félagsins bera vitni. Hefir, eins og vera ber, verið margvísleg samvinna milli Þjóð- ræknisfélagsins og „The Icelandic Canadian Club“, einnig margt fé- lagsfólk hins síðarnefnda einnig í Þjóðræknisfélaginu. Sem eitt dæmi um samstarf þessara félaga, má geta þess, að á árunum 1945—46 áttu þau samvinnu um merkilegt og gagnlegt námsskeið í íslenzkum fræðum, meðal annars með fyrir- lestrahaldi á ensku um íslenzk efni, undir umsjón frú Hólmfríðar Dan- ielson, þáver. forseta „The Icelandic Canadian Club“, er hafði sér við blið í undirbúningsnefndinni full- trúa bæði úr félagsskap sínum og Þ j óðræknisf élaginu. Áður en skilizt er við fræðslumála bliðina á starfi félagsins, má á það minna, að félagð átti hlut að því að koma upp í Winnipeg íslenzku bókasafni félagsfólki til almennra afnota, sem áratugum saman hefir verið starfrækt af deildinni „Frón“ af hálfu félagsins, og hefir félagið veitt safninu nokkurn fjárhagsleg- an stuðning, en deildin annars haft mestan veg og vanda af viðhaldi safnsins og aukningu, að ógleymd- um fjölda gjafabóka, sem félaginu og safninu hafa borizt úr mörgum áttum. Þá skyldi það einnig munað í sambandi við útbreiðslumál félags- ins, að það hafði lengi á dagskrá sinni, og hélt með þeim hætti vak- andi, málinu um stofnun kennara- stóls í íslenzku við Manitobaháskóla. Hitti þáver. forseti félagsins, séra Philip M. Pétursson, því vel í mark, ier hann komst svo að orði um há- .skólamálið í skýrslu sinni á 30 ára afmæli félagsins 1949: „Þetta er fjórðungsaldar draumur Þjóðræknisfélagsins að rætast, og er það góðs viti fyrir framtíðina. ís- ,lendingar hafa haft eitthvað líkt þessu í huga frá næstum 'því fyrstu tíð. Það á vel við, að vér getum haldið upp á 30 ára afmlishátíð Þjóðræknisfélagsins með því að auglýsa samþykkt háskólans um að hann hafi tekið fyrsta sporið í að iganga inn á samninga um að stofn- setja þennan fyrrnefnda kennslu- stól.“ Einnig hefir Þjóðræknisfélagið stutt háskólamálið fjárhagslega. Jafnframt skyldi það þakklátlega munað, að það var einn af allra ó- trauðustu og ágætustu forystumönn- um félagsins, Ásmundur P. Jóhanns- son, sem stærstan fjárhagslegan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.