Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 36
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Ársþing félagsins og önnur samkomuhöld Óþarft er að fjölyrða um það, hve mikill og merkur þáttur ársþing Þjóðræknisfélagsins og fjölbreyttar samkomur í sambandi við það er orðinn í 45 ára sögu félagsins. Skag- firðingar hafa sína „Sæluviku“, sem löngu er landfræg orðin. Má með eigi minni sanni segja, að þjóðrækn- isþingið og samkomurnar, sem fylgja í kjölfar þess, séu „Sæluvika“ vor Vestur-íslendinga, að minnsta kosti íslendinga í Winnipeg og ná- grenni, og þeirra annarra, er um lengri veg geta sótt þingið og sam- komur þess. Hefir þeim vitru mönn- um og konum, er á sínum tíma á- kváðu þingtímann, réttilega verið það ljóst, að þingið og samkomurn- ar samhliða því yrðu fólki voru bæði til uppbyggingar og skemmt- unar í skammdeginu, sumarauki í vetrarríkinu, sem löngum hefir völdin á þeim tíma ársins hér inni í meginlandinu. Nokkurra sérstakra minningar- hátíða, sem Þjóðræknisfélagið hefir átt hlut að á síðari árum, er þegar getið, en auk þess hefir það á síð- astliðnum tuttugu árum staðið að miklum fjölda af fyrirlestra- og söngsamkomum, myndasýningum ,og virðulegum fjölmennum samsæt- um til heiðurs mikilsmetnum og kærkomnum gestum heiman af ætt- jörðinni eða einhverjum þeim úr vorum hópi íslendinga vestan hafs, er getið hafa sér frægðarorð eða hlotið sérstaka viðurkenningu á einhverju sviði, og með þeim hætti orðið ættstofninum til sæmdarauka. Enn önnur samsæti hafa haldin verið til þess að votta hlutaðeig- andi þökk fyrir vel unnin störf í þágu félags vors og annarra menn- ingarmála. Eigi verða neinar þær samkomur taldar hér, en látið nægja að vísa til umsagna um þær ,í ársskýrslum forseta félagsins og annars staðar í þingtíðindunum. Um hitt þarf ekki að fara mörgum .orðum, hve mikið fræðslu- og skemmtigildi slíkar samkomur eiga, ,og hversu snar þáttur hefir verið með þeim ofinn í þjóðræknisstarf- semi vora og menningarlega við- .leitni. Samvinnumálin yfir hafið , Öllum, sem um það mál hugsa alvarlega, er það ljóst, hve djúpum rótum vér íslendingar vestan hafs- ins stöndum í jarðvegi ættjarðar- innar, ætternislega og menningar- lega. Frá upphafi vega hefir það því •eðlilega verið eitt af megin við- fangsefnum Þjóðræknisfélagsins „að efla samúð og samvinnu meðal ís- lendinga austan hafs og vestan“, svo að vitnað sé aftur til orða stefnuskrár þess, enda má óhætt fullyrða, að menningarleg samskipti þeirra í milli séu nú orðin fjölþætt- ari en nokkru sinni áður, og má svipað segja um viðhald ættar- •tengslanna. Renna margar stoðir undir þá brúarbyggingu yfir hafið, eins og nánar mun lýst verða. Þeirri margþættu samvinnu fyrsta aldarfjórðunginn í sögu félagsins eru gerð ítarleg skil í ritgerðum okkar ,dr. Rögnvaldar um það tímabil, og leyfir rúm eigi að endurtaka þá frá- sögn hér, enda gerist þess eigi þörf. Hins vegar hafa hin ætternislegu ,og menningarlegu samskipti íslend- inga yfir hafið á síðustu tveim ára-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.