Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Blaðsíða 37
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 19 tugum verið svo mörgum þáttum slungin, að stiklað verður aðeins á stóru í þeim efnum, en nákvæmari lýsing er skráð í skýrslum forseta og annars staðar í þingtíðindum fé- lagsins. 1 Á aldarfjórðungsafmæli félagsins (1944) sýndi Ríkisstjórn íslands, eins og alkunnugt er, félaginu og Vestur-íslendingum í heild sinni þann mikla sóma og vinsemdar vott, ■að senda á afmælisþing félagsins hinn merkasta og ágætasta mann, sjálfan biskupinn yfir Islandi, herra Sigurgeir Sigurðsson. Var málflutn- ingur hans og framkoma öll með iþeim glæsibrag, að ógleymdu ástúðlegu viðmóti hans, að öllum, sem honum kynntust, mun lengi jþakklátlega í minni geymast. Auk þeirra erinda og ávarpa, er Sigur- igeir biskup flutti á þjóðræknisþing- inu og öðrum samkomum í Winni- peg, heimsótti hann íslenzkar byggð- lr beggja megin landamæranna og •hélt ræður á samkomum margra ideilda félagsins. 'Var hann hvar- vetna mikill aufúsugestur, og vann iþjóðræknismálum vorum hið mesta gagn með heimsóknum sínum og rseðum. Er ekki ofmælt, að heim- sokn hans hafi verið merkur við- þurður í sögu íslendinga vestan ■hafs, einnig vakti hún víðtæka at- ■hygli hérlendra manna. (Um það efni vísast annars til greinar minnar í>,Heimsókn biskups íslands", Tíma- íiti ð 1945). En Ríkisstjórn íslands lét eigi þar við lenda. Sigurgeir biskup hafði eigi lokið dvöl sinni hér í álfu, þeg- ar þáverandi utanríkisráðherra ís- iands, Vilhjálmur Þór, sem oss hef- lr um margt reynzt hinn vinveitt- asti, bauð Þjóðræknisfélaginu, í nafni ríkisstjórnarinnar, að velja fulltrúa fyrir Vestur-íslendinga til iþess að vera gestur stjórnarinnar á Lýðveldishátíðinni 17. júní. Valdi framkvæmdanefnd félagsin, eins og kunnugt er, þáverandi forseta fé- lagsins, þann, er þetta ritar, til þeirrar sendifarar. Flutti hann kveðjur Þjóðræknisfélagsins og ,Vestur-íslendinga á Lýðveldishá- .tíðinni að Þingvöllum og síðan slík- ar kveðjur og ræður á fjölmennum samkomum um land allt. Átti hann alls staðar framúrskarandi viðtök- ,um að fagna og var margvíslegur sómi sýndur. (Frá þeirri sögulegu heimför er nánar greint í ritgerð minni „Endurreisn lýðveldis á ís- Iandi“, Tímaritið 1945, og í forseta- .skýrslu minni í þingtíðindunum fyr- ir árið 1945. Frásögn um ferðina frá íslenzku hliðinni er að finna í bók- inni Lýðveldishátíðin 1944, Reykja- ,vík, 1945). , í þessu sambandi er skylt að geta Jþess, að þegar þáverandi foresti Is- ,lands Sveinn Björnsson, kom til Bandaríkjanna í virðulegu boði .Roosevelts forseta þeirra, seint í ,ágústmánuði 1944, sýndi Ríkisstjórn íslands allmörgum Vestur-íslend- ingum þá miklu sæmd að bjóða þeim ,sem gestum sínum til New York til fundar við Svein forseta. Austurför þessari er annars all ítarlega og vel lýst í grein dr. Valdimars J. Ey- Jands „Á ferð og flugi“, sem birt ,var hér í ritinu 1946, en hann var ,einn af boðsgestum. En óhætt má segja, eins og hann leggur áherzlu á, að ferð þessi var okkur öllum, er hana fórum, til ógleymanlegrar á- .nægju, og þakkarskuld okkar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.