Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 39
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 21 ungfrú Guðrúnar Á Símonar söng- konu meðal vor íslendinga haustið 1958. Þjóðræknisfélagið og Canada- Iceland Foundation stóðu sameigin- lega að heimsókn söngkonunnar og ferðum hennar, en 'þeim er, meðal annars, lýst á þessa leið í forseta- skýrslu minni fyrir það ár: „Aðalsöngsamkomu sína hélt söngkonan í Playhouse leikhúsinu hér í borg (þ.e. Winnipeg) hinn 5. nóvember undir umsjón Celebrity Concerts (Canada) Ltd. í samvinnu við fyrrnefnd félög. Var samkoman Prýðisvel sótt, um 800 manns, og vakti söngurinn mikla hrifingu á- heyrenda, enda hlaut söngkonan að verðugu ágæta dóma hljómlistar- gagnrýnenda stórblaðanna þar í korg. Söngkonan hélt einnig sam- komur á vegum þjóðræknisdeild- anna í Árborg, á Gimli og í Van- couver, og undir umsjón Kvenfé- lagsins „Freyju“ í Bellingham og ■Lestrarfélagsins „Vestra“ í Seattle, alls staðar við mikla aðsókn og hvarvetna við frábærar undirtektir áheyrenda. Hún söng einnig í kanadíska útvarpið og sjónvarpið." Ummælum mínum um heimsókn söngkonunnar lauk ég sem hér seg- n': „Með komu sinni jók hún á ■hróður íslands og Islendinga, og Jtteð heimsókn hennar er ofinn nýr °g minnisstæður þáttur í menning- arlegum samskiptum íslendinga yfir hafið.“ Ekki er nema sanngjarnt að geta Þess, að nefndina, sem undirbjó samkomur og ferðir söngkonunnar, skipuðu þau Walter J. Lindal, dóm- ari. formaður, frú Hólmfríður Dani- elson og Grettir L. Johannson ræð- ^smaður, var forseti einnig með í ráðum. Tvisvar á umræddu tímabili hefir Þjóðræknisfélagið notið þeirrar miklu ánægju að taka á móti Karla- kór Reykjavíkur og eiga hlut að hljómleikum af hans hálfu á söng- ferðum kórsins víðsvegar um meg- inland Norður-Ameríku. Gerðist sá merkisatburður í fyrra skiptið haust- ið 1946, er kórinn hélt marga hljóm- leika á vorum slóðum, bæði í Winni- peg og Norður-Dakota, við mikla að- sókn og framúrskarandi undirtektir. í Winnipeg stóð stjórnarnefnd fé- lagsins fyrir viðtökunum, en í Norð- ur-Dakota efndi þjóðræknisdeildin „Báran“ til samsætis að Garðar, og átti einnig hlut að hljómleikum kórsins í Cavalier. Eftir að hafa vísað til frásagna vikublaða vorra um komu kórsins, fer dr. V. J. Ey- lands, þáver. forseti Þjóðræknis- félagsins þessum orðum um hana í skýrslu sinni: „Vert er þess þó að geta hér, sem er almannarómur, að framkoma kórsins varð íslandi og líslenzku þjóðinni beggja megin hafsins til hins mesta sóma. Hljómurinn af söng þessara manna ómar í sálum þúsundanna mörgu, sem á þá hlust- uðu, en þó hvergi eins skært og inni- lega, eins og í hugum landa þeirra á dreifingunni miklu.“ I seinna skiptið heimsótti kórinn byggðir vorar haustið 1960. Um þá heimsókn leyfi ég mér að taka upp eftirfarandi ummæli úr forseta- skýrslu minni fyrir umrætt starfs- ár: „Kem ég þá að sögulegasta og merkasta atburðinum, sem gerðist 1 samvinnumálunum við ísland á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.