Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 42
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Á umræddu tímabili í sögu félags vors hefir Þjóðræknisfélagið á ís- landi einnig unnið að eflingu sam- huga og samvinnu yfir hafið með mörgum hætti. Meðal annars efnir félag þetta árlega til Gestamóts fyr- ir Vestur-íslendinga, er sækja ætt- jörðina heim, og greiðir götu þeirra með öðru móti. Félagið hefir einnig átt hlut að merkilegum kveðjusend- ingum heiman um haf á þjóðræknis- þing vor og við önnur tækifæri, og sent oss á segulbandi til notkunar á samkomum fræðandi og skemmt- andi efni. Höfum vér árum saman átt margháttaða og ánægjulega sam- vinnu við þetta ágæta félag, og stöndum í mikilli þakkarskuld við það. En þar eru helztu forystumenn þeir Sigurður Sigurgeirsson banka- ritari, um mörg ár formaður félags- ins, og dr. Finnbogi Guðmundsson, en þeir eiga sér að baki í félagsskap sínum fjölda mætra manna og kvenna, sem málstaðnum unna. I ritgerð minni í tilefni af aldar- f j órðungsaf mæli Þ j óðræknisf élags- ins er ítarlega skýrt frá samvinnu þeirri, sem þáverandi stjórnarnefnd félagsins átti við Sýningarráð ís- lands varðandi Heimssýninguna í New York 1939, er fólst einkum í því að láta gera eirsteypu af hinni miklu styttu af Leifi Eiríkssyni, sem Bandaríkin sendu íslandi að gjöf Alþingishátíðarárið. Stóð eirsteypan fyir framan skála íslands á Heims- sýningunni. Var það síðan ætlunin, að gefa Bandaríkjunum afsteypuna og að hún yrði reist í höfuðstað þeirra, Washingtonborg, en þegar fé skorti til þess, þrátt fyrir margar tilraunir í þá átt á þjóðþingi Banda- ríkjanna, var styttunni fenginn stað- ur framan við Mariner’s Museum, hið mikla Sjóminjasafn Bandaríkj- anna, í Newport News, Virginia, og í fyrra formlega afhent safninu til varðveizlu um óákveðinn tíma, að undangenginni samþykkt Þjóðrækn- isþingsins og stjórnarnefndar Þjóð- ræknisfélagsins. Er hún þar á verð- ugum og ágætum stað, og talið, að 250,000 manns sjái hana þar árlega. (ftarlegri frásögn um afgreiðslu þessa máls er að finna í forseta- skýrslu minni frá í fyrra, sem prent- uð er annars staðar hér í ritinu, en um gang þess áður geta menn lesið í þingtíðindum fyrri ára). Eitt af þeim málum, sem félagið hefir lengi haft á dagskrá sinni er skógræktarmálið, en það er, eins og nafnið gefur 1 skyn, sú viðleitni fé- lagsins og félagsfólks, að eiga nokk- ra hlutdeild í því að klæða ætt- landið skógi, því til aukinnar feg- urðar og nytja. Á síðari árum hefir frú Marja Björnsson beitt sér fyrir því máli af miklum dugnaði, verið óþreytandi að rita um það mál og flytja um það erindi bæði á þjóð- ræknisþingum og víða annars staðar á samkomum, jafnframt því og hún hefir haft forystu í milliþinganefnd- um um málið, og hefir þessi viðleitni borið þó nokkurn árangur. í þessu starfi af félagsins hálfu hefir frú Mai’ja notið ágætrar aðstoðar manns síns, Sveins læknis Björnssonar, og annarra velunnara málsins. Þjóð- ræknisfélagið sjálft hefir einnig stutt það með fjárframlögum. Þessi viðleitni vor Islendinga vestan hafs hefir einnig mælzt vel fyrir heima á Islandi, og er sérstakur skógarreit- ur á Þingvöllum helgaður Vestur- íslendingum. Munu flestir verða á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.