Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 49
HJÖRTUR PÁLSSON: Jörfagleði í Dölum íslendingar hafa fundið sér margt til dundurs og skemmtunar á liðn- öldum. í þeim efnum á hvert timabil sína sögu, sem nú er horfin °g gleymd, nema að því leyti, sem um hana verða fundnar götóttar heimildir í munnmælum og sögnum. Fornöldin átti sinn garpskap og íþróttir, sem klassísk heiðríkja hef- ur hvelfzt yfir í þúsund ár. En mör- landinn hefur einnig þreyð svarta úaga eigi síður en bjarta og arfur þeirra í sögn og ljóði oft orðið hon- um tamari en bókmenntir um vík- uiga. Mannfundir og skemmtanir á niiðöldum báru þunglamalegan svip, blandinn viðkvæmum trega, s&m varð furðulega lífseigur. Það var tregi viðlagsins og þjóðvísunn- ar, sem er rótseigasta líftaugin í ís- lenzkri lýrik. Stundum var hann eilítið glettinn, jafnvel grár, og það er þetta undarlega sambland af glettni og trega, sem skapar and- rúmsloft ljósaskiptanna, þ e g a r skemmtanir íslendinga eru að hverfa úr heiðríkju fornaldarinnar iun í miðaldarökkrið. ^ansar og vikivakar Dansleikir með öllu, sem þeim fylgir, voru á miðöldum einna vin- sælastar skemmtanir alþýðu á ís- landi. Sjálfsagt hefur það verið fleira en eitt, sem olli því, að kapp- girni og íþróttahugur eldri tíma fór halloka í þeirri samkeppni. í forn- Öld kunnu íslendingar ekki að dansa. Á miðöldum og miklu leng- ur var vesöld og volæði þjóðarinnar oft meira en hófi gegndi, og geist- lega valdið og vaxandi ítök þess kom því til leiðar, að nú voru upp teknar aðrar skemmtanir en áður. Með því jukust einnig erlend menn- ingaráhrif, sem m.a. komu fram í skemmtunum útlendinga, en dans- listin barst íslendingum sunnan úr álfu yfir Þýzkaland og boðleiðina heim. Á þessum tímum var ekki lenzka að leika fyrir dansinum á hljóð- færi, heldur sungu dansendur vís- urnar eða danskvæðin sjálfir, og var orðið dans þá haft jöfnum höndum um kveðskapinn og dansleikinn. Þeir, sem þátt tóku í þessum skemmtunum, dönsuðu síðan eftir hrynjandi söngsins. Framan af fjölluðu dansarnir oft- ast um útlend efni og títt um ridd- arann, sem langaði með jómfrúna góðu út í lundinn, en um siðaskipti tók þjóðin að líta sér nær og orti um íslenzk efni undir erlendum háttum, sem með tilkomu dansanna leystu Ijóðmálið úr fjötrum drótt- kvæðabarningsins, sem þá hafði gengið sér til húðar í upphaflegri mynd. Þessum nýju dönsum var gefið heitið vikivakar. Á öllum öldum Ekki verður með fullri vissu um það sagt, hvenær fyrst var stiginn dans á íslandi, en það er kunnugt af sögu Jóns biskups helga, að á hans dögum og jafnvel fyrr var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.