Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 56
HARALDUR BESSASON: Bréf frá Stephani G. Stephanssyni og Sigfúsi Blöndal Eins og kunnugt er, voru „Bréf og ritgerðir“ Stephans G. Stephans- sonar gefin út af Þjóðvinafélaginu á fslandi á árunum 1939—1948. Dr. Rögnvaldur Pétursson í Winnipeg átti frumkvæðið að þeirri útgáfu, en dr. Þorkell heitinn Jóhannesson sá um prentun hennar. Það mun sízt ofmælt að „Bréf og ritgerðir" Stephans sé ein merkasta útgáfa sinnar tegundar á íslenzku. í hverju bréfi og hverri ritgerð, en hvort tveggja fyllir um 1400 blað- síður, er eitthvað, sem er ofar öll- um hversdagsleik. Þegar „Bréfin“ tóku að birtast hafði Stephan fyrir löngu hlotið viðurkenningu sem eitt af stórbrotnustu skáldum íslands- sögunnar. Það var því ekki að undra, þó að mjög yrði rýnt í óbundið mál frá hans hendi af hinum dómbær- ustu mönnum. Dr. Sigurður Nordal varð einna fyrstur til að hefja slíka rannsókn, og í gagnmerkri ritgerð, sem fylgdi Andvöku-úrvali hans ár- ið 1939 er tekið svo til orða: „Því fer svo fjarri, að ég hafi haft neina löngun til þess að gylla hann, (þ. e. Stephan) að ég hef leitað dauðaleit að einhverjum höggstöðum á hon- um í bréfum hans, þessum sæg af einkabréfum til alls konar manna, sem honum gat aldrei til hugar kom- ið, að yrðu birt almenningi. En ég reið ekki feitum hesti frá þeirri leit. Ef nokkuð er að mununum, er maðurinn, sem kemur fram í bréf- unum, enn grómlausari en kvæðin sýna, gætnari og grandvarari, hár- vissari í dómum á sjálfan sig og skilningi á sjálfum sér. Allt, sem ég hef þótzt athuga skást um Stephan, hafði hann séð betur sjálfur.“ Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson vitnar og mjög í bréfin í einni gagn- orðustu og beztu ritgerð, sem sam- in hefir verið um Stephan, Stephan G. Siephansson Aldarminning (Skírnir 1953). Þar segir meðal ann- ars: „Það eru ein allra merkustu bréf, sem til eru eftir íslending, og einhver sannasta og fyllsta heimild, sem til er á íslenzku um mikinn mann.“ Enn er stuðzt við bréfin í viðamiklum ritgerðum um Á ferð og flugi og Kolbeinslag eftir Óskar Halldórsson (fyrri ritgerðin) og Sig- urð V. Friðþjófsson. Þær ritgerðir birtust í 19. hefti „Studia Islandica“, sem gefið er út af Heimspekideild Háskóla íslands. Eins og sjá má af framangreindu, hefir á síðari áratugum verið lögð mikil rækt við útgáfu á verkum Stephans og rannsóknir á þeim. Mikill fengur var að nýrri heildar- útgáfu á Andvökum, sem Menning- arsjóður gaf út í fjórum bindum á árunum 1953—58. Dr. Þorkell Jó- hannesson bjó öll bindin undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.