Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 63
BRéF frá stephani g. og sigfúsi blöndal 45 drengir mínir mörg ár. Svo skiftist aRt upp. Sá elzti, Baldur, á land, töluvert af gripum og íhestum, hér- umbil víst skuldlaust, og kemst fullvel af, iþað sem af er búskapn- um. Sá næsti, Guðmundur, átti lausafé, gripi og hross, uppá liðuga $1000.00, sem hann seldi flest og Petti í verzlun hér. Svo á hann land. held honum gangi allvel. Báðir giftir, og eiga 3 börn hvor. Sá yngsti, Jakob, er heima hér enn og ógiftur. í’ó að við vinnum saman, á hann bæði land og lausafé svo, að ég held hann hefði nóg að gera oftast að hirða um það einn. útúr þessu fé- lagsbúi okkar fór ég svo með allar skepnurnar og allar skuldirnar. Ég a tvö lönd örfáa gripi og hesta, og uokkur svín, því ég treysti mér ekki lengur til mikillar vetrar-fjár- mennsku, en vil sem minnst þurfa annarra við. Ég er oft lasinn, aldrei eyðilagður, farið að förlast vinnu- þol, en ekki alónýtur enn. Búskap hætti ég, sjái ég mér færi að kom- ast svo af, en enn er það ekki. Víst iVaeri gaman, að sjá þig hér vestra, hvíla þig þangað til þér leiddist, hjá Laugu systur, hérna á næsta kæ og mér. Við hefðum gaman af því, og svo allt frændfólkið, sem þú att hérna. Kannske kem ég austur til ykkar uaesta sumar, verði íslendingadagur haldinn. Mér var boðið í sumar sem leið, en svo seint, að ég gat ekki komizt. Ef af því yrði, leita ég þig uPpi, því næsta sinn, sem ég ferð- ast skal ég ekki verða auglýsinga- goss til uppboðs á vissum stað og klukkutíma og við það bundinn. Ég ætla ag fiakka efns 0g höfuðið horf- ir. I nágrannabænum, Red Deer, býr kunningjakona þín, Kristín Þor- valdsdóttir, gift Halldóri Ásmunds- syni frá Haga. í sumar ráðgerði hún að heimsækja þína byggð og þig, en ekkert varð af því. Og Jón minn, nú hætti ég. Vil ekki að þú hafir nýju gleraugun brúkunarlaus, en vildi síður sprengja þau fyrir þér, en að því er nú komið. Allt frændfólk þitt og kunningjar hér á heimili biðja að heilsa ykkur og vertu svo sæll. Vinsamlegast, Stephan G. Stephanson. 17-3-1921 Box 76 Merkerville, Alberta. Elsku bróðir. Ég kem nú ekki til að tefja þig né mig lengi, í þetta sinn — aðeins meðan ég er að segja: þakka þér kærlega fyrir vísurnar þínar í Lög- bergi síðasta! og ég get sagt þér með sönnu, að tvær síðustu vísurn- ar, sem eru annars efnis en hinar á undan, munu vera, að mínum dómi, það fallegasta sem sagt hefir verið í þessum Vígslóðaærslum enn. En kollgáta væri það, næsta ólík- leg að hitta á, hversu margir Vest- ur-íslendingar, átta sig á, 'hvert var „fyrsta orðið“, eður skilja hvað þú átt við — einkum þeir hérna — kristnuðu. Svo mun því nú komið. Ég náði aldrei til þín framar, né vissi hvað af þér varð, í ösinni í Wynyard í ágúst, eftir að við skyndi-kvöddumst þarna við pall- inn — og var ég þó að líta eftir þér. Heyrðu — gætir þú ekki brugðið þér vestur hingað, einhverntíma í júní-langdegi, þegar gömlum er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.