Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 67
bréf frá stephani g. og sigfúsi blöndal 49 °g Ófeigi. Það bætir „mannlífið“ að gera þeim „aðvart“ sem urðu manni úl greiða, svo Iþeir viti, að maður viti það með þeim. Síðar getum við ráðgert um ferð þína hingað, ef af getur orðið — °g þér yrði óhætt að leita til Ófeigs eða Jóns væri ég ver við látinn en þeir. Báðir eru þeir „ósinkir" til góðs og greiða. Svo nem ég staðar við bréfið þetta sinn, því enn er ég sfkastasmár við þesskonar — Hefi ekki getað hrundið „ræfilshætti" vanheilsu minnar vel af mér enn Sem komið er og er alltaf „mérhlíf- inn". Vinsamlega, Stephan G. Bréf frá Sigfúsi Blöndal íil Stefáns Einarssonar 16. júní 1948. Kæri vinur: Þökk fyrir bréf þitt dags. 6. júní. ■^ér þótti mjög vænt um það, treysti þér manna bezt til þess að daema af sanngirni um kvæði mín, °S þykir auðvitað sómi að því að þú telur kvæði mín þess verð að geta um þau í íslenzkri bókmennta- sogu ■— ég segi eins og Horatius sálugi á sínum tíma: Quod si me lyricis vatibus inseres sublimi feriam sidera vertice. En enginn er dómari í sinni eigin s°k, 0g mér eins og öðrum hættir sjálfsagt til þess að líta öðruvísi á ^væði mín en öðrum. Mér dettur ®kki f hug að jafna mér við þá sem Ýpst og hæst hafa náð í okkar jóðaskáldskap, og óvíst tel ég hvaða ahrif mín kvæði kunna að hafa á aðra. Ef til vill er ég fullmikill kosmopolit; það er nokkuð til í því sem Jakob Smári einu sinni sagði við mig: „Hvort kvæðin yðar ná alþýðuhylli er ég ekki viss um“, — „þér eruð svo ólíkur öllum öðrum íslenzkum skáldum". Nú, — ég er ánægður ef fer um mig, eins og Landor sagði um sig: „I shall dine late, but the dining room will be well lit and the guests few and select.“ Og ég hef átt því láni að fagna að sönn íslenzk góðskáld hafa metið kvæði mín. Sigurður Sigurðs- son frá Arnarholti var á sínum tíma að eggja mig til að gefa út kvæða- bók — ,Jþú átt að safna kvæðunum þínum, nú eru þau dreifð, en það er merkilegi hvað maður man þau." Hannes Hafstein hældi mikið fyrstu kvæðum mínum í Sunnan- fara og skrifaði ítarlega um Droitn- inguna í Algeirsborg (í Þjóðólf eða Lögréiiu?) og hældi kvæðunum þar, ef til vill meira en þau áttu skilið. En einna vænst þótti mér um nafn- Jausa vísu, sem mér var send í Rvík skömmu eftir að bókin kom út: Er ég las þitt ljóðakver ljóst varð anda mínum, að afturgenginn Grímur er í gullkornunum þínum. Ég hef aldrei getað með vissu fengið að vita hver höfundurinn var. Nú hef ég sent Ragnari Jóns- syni í Rvík handrit af nýrri kvæða- bók, Sunnan yfir sæ, og er ætlazt til að hún komi út í haust. Orsökin til þess að ég orti „Drottn- inguna í Algeirsborg" er einkenni- leg. Veturinn 1897 í febrúar-marz
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.