Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 80
Helztu viðburðir meðal íslendinga vesian hafs 1963 RICHARD BECK iók saman 18. jan. — f fjölmennri kveldveizlu, sem The Icelandic Canadian Club hafði efnt til, afhenti Stephen Juba, borgar- stjóri í Winnipeg, fyrir hönd bæjar- stjórnar, þeim Walter J. Lindal dómara og dr. P. H. T. Thorlakson heiðursskír- teini („Community Service Awards“) í viðurkenningarskyni fyrir störf þeirra í þágu borgarinnar og annarra opinberra málefna. Jan. — Seinustu vikuna í þeim mán- uði flutti Kanadíska ríkisútvarpið og sjónvarpið af segulbandi viðtöl við dr. Vilhjálm Stefánsson landkönnuð um rannsóknarferðir hans á Norðurslóðum, sem hann hafði átt við tvo sérfræðinga í Norðurheimskautsrannsóknum stuttu áður en hann lézt í ágúst 1962. 31. jan. — Kom út vönduð hátíðar- útgáfa af Lögbergi-Heimskringlu í til- efni jpess, að þ. 14. janúar voru 75 ár lið- in frá því að Lögberg var stofnað. Síðan vestur-íslenzku vikublöðin sameinuð- ust, hefir frú Ingibjörg Jónsson haft ritstjórnina með höndum, en áður hafði maður hennar, Einar P. Jónsson skáld, verið ritstjóri Lögbergs áratugum saman. 9. febr. — Átti Eggert Grettir Eggert- son verkfræðingur sextugsafmæli. Hann hefir tekið mikinn þátt í starfi ýmissa vestur-íslenzkra stofnana. um mörg ár átt sæti í stjórn Eimskipafélags fslands, og komið við sögu rafmagnsmála á ís- landi. 18—20. febr. — Fertugasta og fjórða ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi haldið í Winnipeg við prýðisgóða aðsókn á fundum og sam- komum. Séra Philip M. Pétursson var kjörinn forseti í stað dr. Richards Beck, er baðst undan endurkosningu eftir að hafa skipað forsetasessinn undanfarin sex ár. Stuttu síðar endurkaus stjórnar- nefndin þá Gísla skáld Jónsson og Harald Bessason prófessor ritstjóra Tímariis félagsins. Heiðursfélagar Þjóð- ræknisfélagsins voru kjörnir þeir Dr. Hugh H. Saunderson, forseti fylkishá- skólans í Manitoba, Sigurður Sigurgeirs- son bankaritari, um langt skeið formað- ur Þjóðræknisfélagsins í Reykjavík, og Ólafur Hallsson sem átt hefir sæti í stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags fslend- inga í Vesturheimi árum saman. Sér- stakur gestur þingsins og aðalræðumað- ur var Sigurður Magnússon, upplýsinga- stjóri Loftleiða í Reykjavík. Marz — í síðustu viku þess mánaðar flutti dr. Sigurður Þórarinsson, kennari í jarðfræði við Háskóla íslands og víð- kunnur vísindamaður og rithöfundur í sinni fræðigrein, fyrirlestra á vegum jarðfræðideildar Manitobaháskóla, enn- fremur erindi á samkomum þjóðræknis- deildanna „Fróns“ í Winnipeg og „Esj- unnar“ í Arborg, Man. 8. apríl — Við almennar kosningar í Kanada voru tveir íslendingar endur- kosnir fulltrúar á sambandsþingið, þeir William Benedickson, þingmaður Ken- ora-Rainy River kjördæmisins í On- tario, í sjöunda sinn, og Eric Stefánson, þingmaður Selkirk kjördæmis, í þriðja sinn, báðir með drjúgum auknu afli at- kvæða. 22. apríl — Efndi Icelandic Canadian Club til alþjóða lista- og hannyrðasýn- ingar í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, er fjölsótt var. Frú Geraldine Thorlakson stóð fyrir sýn- ingunni. 27. apríl — Leo Johnson, Winnipeg, kosinn forseti „The Manitoba Curling Association", en hann er einn af fremstu afreksmönnum Kanada í þeirri íþrótta- grein og hefir unnið fjölda verðlauna í samkeppni á því sviði. Maí ■— Við vorprófin á Manitobahá- skóla (Univ. of Manitoba) brautskráð- ist eftirfarandi námsfólk af íslenzkum ættum: Masler of Aris: Kathryn Gail Oleson, B.A. 1961, B.A. Hon. 1962, Winnipeg. Bachelor of Arls: Daniel Murray Bjarnason, Brandon. Herbert Garth Bjarnason, Gimli. Kenneth Roy Davidson, Selkirk. Elin Margaret Josephson, Glenboro. Ruth Jensine Martinussen, Swan River.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.