Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 83
helztu viðburðir 65 Wundir sæmdi forseti einnig þá Walter Lindal dómara og E. Gretti Eggert- son verkfræðing í Winnipeg stórriddara- krossi Fálkaorðunnar. 10. júlí — Tilkynnt, að sambands- stjorn Kanada hafi skipað Benjamín G. bivertz landstjóra (,,Commissioner“) Örrir. Norðursvæði landsins („Northwest lerritories“), en hann hefir áður lengi verið framkvæmdastjóri þeirrar stjóm- ardeildar, er um þau mál fjalla. Hann er fæddur og alinn upp í Victoria, B.C., sonur þeirra Kristjáns Sivertz og konu nans, er þar bjuggu um langt skeið, nú bæði látin. , ,11. júlí — Átti Freeman M. Einarson, öondi og fyrrv. ríkisþingmaður að Mountain, N.Dak., 75 ára afmæli. Hann neu k°mið með mörgum hætti og far- sællega við sögu byggðar sinnar og átti ffHafleytt 16 ár sæti á ríkisþinginu í Norður-Dakota. jónsson opinbera hljómleika í Winni- peg á vegum Þjóðræknisfélagsins við góða aðsókn og frábærar undirtektir á- heyrenda. Sambærilegum viðtökum átti hann að fagna síðar á hljómleikum sín- um í Vancouver, B.C., Seattle, Wash., og Washington, D.C. 24. sept. — Paul Sveinbjörn Johnson logfræðmgur, vararæðismaður íslands í Chicago, sæmdur riddarakrossi Fálka- orðunnar. Dr. Árni Helgason, ræðismað- ur íslands í Chicago, afhenti heiðurs- merkið fyrir hönd forseta íslands. Hinn nýi orðuhafi er sonur dr. Sveinbjörns heit. Johnson, fyrrum dómsmálaráð- herra og hæstaréttardómara í N.Dakota, er einnig var síðar lögfræðilegur ráðu- nautur ríkisháskólans í Illinois (Univ. of Illinois. 30. sept. — Þrítugasta og sjöunda árs- þing Kvennasambands Unitara haldið í Winnipeg. , 21. júlí — Biskupinn yfir íslandi, .Sigurbjörn Einarsson, tilkynnir, 7.0.rizt hafi fyrsta gjöfin — að upnhæð zu þusund krónur ■— til lýðháskólans, kirkjan ætlar að reisa í Skálholti, j. Peim hjónunum Guðrúnu Gríms- no tUí. °6,Ágústi Eyjólfssyni í Winni- b h- <^u,®ron er fædd og uppalin í Skál- ?lti, dóttir Gríms Eiríkssonar og Guð- unar Eyjólfsdóttur, er þar bjuggu. 28. júlí — Haldinn árlegur fslendinga- «gur við Friðarbogann í Blaine, Wash. 1 ,agúst — Sjötugasti og fjórði fs- ndmgadagur haldinn að Gimli, Man. ágúst — Mervin Johnson, fyrrum ^nbandsþingmaður Kindersley kjör- *misins í Saskatchewan, kosinn forseti .Democratic þingflokksins á þingi ans i Regina, Sask. v ?■ agúst — Brautskráðist George af .Benjamínson, Edinburg, N.Dak., w.^msnáskólanum í N.Dakota, og hlaut pj dntastigið „Bachelor of Science in Teachin“ an<^ Bachelor’s Diploma in ágúst — Lauk George Hanson, sem í h6'i r..er 1 Chicago, 111., meistaraprófi in í’úavörzlufraeðum („Master of Arts (tt rlbrary Science“) á Chicagoháskóla ge iv- °f Chicago). Fjallaði meistararit- , uans um sögu Landsbókasafns ís- Lík„ ú>The History of The National tietu3^ Iceland During the Twen- efni ■ ,entury“)- Hafði hann viðað að sér kpýú1 •aIla arið 1961—1962, er hann var an a Keflavíkurflugvelli. lenyú- seP.ú — Hélt hinn víðfrægi ís- 1 Pianoleikari Rögnvaldur Sigur- Sept. — Blaðafregn skýrir frá því að ákveðið hafi verið að nefna byggingu þá á fylkisháskólanum í Saskatchewan (Univ. of Sasktchewan), þar sem öll kennsla í efnafræði fer fram, „The Thorvaldson Building“, til heiðurs dr. Thorbergi Thorvaldson og í viðurkenn- ingar skyni fyrir mikilvæg störf hans sem háskólakennara í efnafræði og víð- tækar rannsóknir hans í þeirri fræði- grein, _en fyrir þær hefir honum verið margvíslegur sómi sýndur. Sept. — Um þær mundir lauk Gerald Björnson, frá Old Kildonan, Man., prófi á The Institute of Chartered Account- ants sem löggiltur endurskoðandi (C.A.). 15. okt. — f tilefni af 85 ára afmæli landnáms fslendinga í Norður-Dakota á undanförnu sumri flutti Ríkisútvarpið íslenzka erindi um sögu landnámsins, sem dr. Richard Beck hafði talað á segul- band fyrir það tækifæri. 17. okt. — Fyrsti lúterski söfnuður í Winnipeg heiðraði þau dr. Valdimar J. Eylands og frú Lilju með fjölmennri og virðulegri kvöldsamkomu í kirkj- unni í tilefni þess, að hann hefir á þessu ári þjónað söfnuðinum í aldarfjórðung. 24. okt. — Átti frú Jakobína Johnson, hin góðkunna skáldkona í Seattle, Wash., áttatíu ára afmæli, og var þess minnzt með mörgum hætti. Meðal annars var hún heiðruð í afmælisveizlum í Seattle og Vancouver, B.C. 25. okt. — Lauk Thomas Eric Stefán- son, frá Gimli, Man., prófi sem löggiltur endurskoðandi (C.A.) á United College í Winnipeg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.