Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 83
helztu viðburðir
65
Wundir sæmdi forseti einnig þá Walter
Lindal dómara og E. Gretti Eggert-
son verkfræðing í Winnipeg stórriddara-
krossi Fálkaorðunnar.
10. júlí — Tilkynnt, að sambands-
stjorn Kanada hafi skipað Benjamín G.
bivertz landstjóra (,,Commissioner“)
Örrir. Norðursvæði landsins („Northwest
lerritories“), en hann hefir áður lengi
verið framkvæmdastjóri þeirrar stjóm-
ardeildar, er um þau mál fjalla. Hann
er fæddur og alinn upp í Victoria, B.C.,
sonur þeirra Kristjáns Sivertz og konu
nans, er þar bjuggu um langt skeið, nú
bæði látin.
, ,11. júlí — Átti Freeman M. Einarson,
öondi og fyrrv. ríkisþingmaður að
Mountain, N.Dak., 75 ára afmæli. Hann
neu k°mið með mörgum hætti og far-
sællega við sögu byggðar sinnar og átti
ffHafleytt 16 ár sæti á ríkisþinginu í
Norður-Dakota.
jónsson opinbera hljómleika í Winni-
peg á vegum Þjóðræknisfélagsins við
góða aðsókn og frábærar undirtektir á-
heyrenda. Sambærilegum viðtökum átti
hann að fagna síðar á hljómleikum sín-
um í Vancouver, B.C., Seattle, Wash., og
Washington, D.C.
24. sept. — Paul Sveinbjörn Johnson
logfræðmgur, vararæðismaður íslands
í Chicago, sæmdur riddarakrossi Fálka-
orðunnar. Dr. Árni Helgason, ræðismað-
ur íslands í Chicago, afhenti heiðurs-
merkið fyrir hönd forseta íslands. Hinn
nýi orðuhafi er sonur dr. Sveinbjörns
heit. Johnson, fyrrum dómsmálaráð-
herra og hæstaréttardómara í N.Dakota,
er einnig var síðar lögfræðilegur ráðu-
nautur ríkisháskólans í Illinois (Univ. of
Illinois.
30. sept. — Þrítugasta og sjöunda árs-
þing Kvennasambands Unitara haldið í
Winnipeg.
, 21. júlí — Biskupinn yfir íslandi,
.Sigurbjörn Einarsson, tilkynnir,
7.0.rizt hafi fyrsta gjöfin — að upnhæð
zu þusund krónur ■— til lýðháskólans,
kirkjan ætlar að reisa í Skálholti,
j. Peim hjónunum Guðrúnu Gríms-
no tUí. °6,Ágústi Eyjólfssyni í Winni-
b h- <^u,®ron er fædd og uppalin í Skál-
?lti, dóttir Gríms Eiríkssonar og Guð-
unar Eyjólfsdóttur, er þar bjuggu.
28. júlí — Haldinn árlegur fslendinga-
«gur við Friðarbogann í Blaine, Wash.
1 ,agúst — Sjötugasti og fjórði fs-
ndmgadagur haldinn að Gimli, Man.
ágúst — Mervin Johnson, fyrrum
^nbandsþingmaður Kindersley kjör-
*misins í Saskatchewan, kosinn forseti
.Democratic þingflokksins á þingi
ans i Regina, Sask.
v ?■ agúst — Brautskráðist George
af .Benjamínson, Edinburg, N.Dak.,
w.^msnáskólanum í N.Dakota, og hlaut
pj dntastigið „Bachelor of Science in
Teachin“ an<^ Bachelor’s Diploma in
ágúst — Lauk George Hanson, sem
í h6'i r..er 1 Chicago, 111., meistaraprófi
in í’úavörzlufraeðum („Master of Arts
(tt rlbrary Science“) á Chicagoháskóla
ge iv- °f Chicago). Fjallaði meistararit-
, uans um sögu Landsbókasafns ís-
Lík„ ú>The History of The National
tietu3^ Iceland During the Twen-
efni ■ ,entury“)- Hafði hann viðað að sér
kpýú1 •aIla arið 1961—1962, er hann var
an a Keflavíkurflugvelli.
lenyú- seP.ú — Hélt hinn víðfrægi ís-
1 Pianoleikari Rögnvaldur Sigur-
Sept. — Blaðafregn skýrir frá því að
ákveðið hafi verið að nefna byggingu
þá á fylkisháskólanum í Saskatchewan
(Univ. of Sasktchewan), þar sem öll
kennsla í efnafræði fer fram, „The
Thorvaldson Building“, til heiðurs dr.
Thorbergi Thorvaldson og í viðurkenn-
ingar skyni fyrir mikilvæg störf hans
sem háskólakennara í efnafræði og víð-
tækar rannsóknir hans í þeirri fræði-
grein, _en fyrir þær hefir honum verið
margvíslegur sómi sýndur.
Sept. — Um þær mundir lauk Gerald
Björnson, frá Old Kildonan, Man., prófi
á The Institute of Chartered Account-
ants sem löggiltur endurskoðandi
(C.A.).
15. okt. — f tilefni af 85 ára afmæli
landnáms fslendinga í Norður-Dakota á
undanförnu sumri flutti Ríkisútvarpið
íslenzka erindi um sögu landnámsins,
sem dr. Richard Beck hafði talað á segul-
band fyrir það tækifæri.
17. okt. — Fyrsti lúterski söfnuður í
Winnipeg heiðraði þau dr. Valdimar J.
Eylands og frú Lilju með fjölmennri
og virðulegri kvöldsamkomu í kirkj-
unni í tilefni þess, að hann hefir á þessu
ári þjónað söfnuðinum í aldarfjórðung.
24. okt. — Átti frú Jakobína Johnson,
hin góðkunna skáldkona í Seattle, Wash.,
áttatíu ára afmæli, og var þess minnzt
með mörgum hætti. Meðal annars var
hún heiðruð í afmælisveizlum í Seattle
og Vancouver, B.C.
25. okt. — Lauk Thomas Eric Stefán-
son, frá Gimli, Man., prófi sem löggiltur
endurskoðandi (C.A.) á United College
í Winnipeg.