Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 124
106 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Church of Our Lady, from whence his earhtly remains were moved, September 6th, 1848, to the final resting place in the court of the now finished Thorvaldsen Museum. Many and varied have been the monuments raised to honor the dead —the great and the not so great of this world—from the great pyramids of Egypt and down to the lowly un- marked graves of those whose mem- ory lives only among the loved ones. But it is doubtful if ever a more fitting memorial was erected, than this one to honor the memory of Bertel Thorvaldsen. For all around him stand his own works of art, the stones to which he himself gave life. The name of Bertel Thorvaldsen looms large not only in the annals of Denmark, but in the history of modern sculpture, for he recreated and re-vitalized the Greek-Roman style, and brought to it a robust- ness, and a simple manly directness that captivated his contemporaries, and won their respect. What he cre- ated was always a true art, with a real feeling of strength, beauty and simplciity, and as such it has lasting value. As he is revered in his mother country, Denmark, he must also be remembered with love and admira- tion by the descendants of his fath- er’s land,—Iceland,—for what he was and for what he gave to the world! Mannalát JANÚAR 1962 13. Bjarni Torfason, að Lundar, Man. Fæddur 29. ágúst 1880 á Seyðisfirði. Foreldrar: Skúli Torfason frá Sand- brekku í Hjaltastaðarþinghá í Norður- Múlasýslu og Jóhanna Martína Jakobs- dóttir, fædd í Mandal í Noregi og af norskum ættum. Hafði dvalið langvist- um vestan hafs. MARZ 1962 16. John Lawrence Thompson, í Poughkeepsie, New York, 31 árs gamall. Sonur Norman Thompson frá Pelican Rapids, Minn., og konu hans Láru dótt- ur Stefáns Johnson og Hólmfríðar Hjaltalín Johnson, sem lengi bjuggu að Upham, N.Dak. Mikill efnismaður, sem átti sér glæsilegan námsferil að baki. JÚNÍ 1962 29. Gísli Jónsson, útgerðarmaður og frumbyggi í Osland-byggðinni í Brit- ish Columbia, á sjúkrahúsi í Prince Rupert, B.C. Fæddur í Rangárvalla- sýslu 8. okt. 1873. Foreldrar: Jón Ólafs- son og Geirdís ólafsdóttir. Fluttist vest- ur um haf til Selkirk, Man, 1902, en í Osland-byggð 1918. ÁGÚST 1962 2. Ingimundur Ingimundarson (Good- man), að Lundar, Man., 76 ára að aldri. SEPTEMBER 1962 18. Hóseas Björn Pétursson, í Wyn- yard, Sask. Fæddur í Argyle, Man., 2. des. 1903. Foreldrar: Jóhannes Péturs- son og kona hans, er fluttu til Wynyard 1905. Áhugamaður um sveitarmál. OKTÓBER 1962 15. Þorgerður Þórðardóttir (Thordar- son) saumakona, á elliheimilinu Betel að Gimli, Man., 93 ára gömul. Fædd að Signýjarstöðum í Hálsahreppi í Borg- arfjarðarsýslu. Kom vestur um haf 1893 og átti lengstum heima í Winnipeg. NÓVEMBER 1962 25. Dagbjört (Bertha) Potter, ekkja John Sloan Potter lögfræðings, á sjúkra- húsi í Vancouver, B.C. Fædd að Lundar, Man., 14. okt. 1894. Foreldrar: Snæbjörn og Ingibjörg Johnson, er fluttust til Vesturheims 1888. 26. Guðrún Jónsdóttir Guðmundsson, ekkja Guðmundar landnámsbónda Guð- mundssonar á heimili sínu í grennd við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.