Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 125
mannalát
107
Mountain, N.Dak. Fædd 19. maí 1880
að Laugum í S. Þingeyjarsýslu. For-
eldrar: Jón Þórarinsson frá Halldórs-
stöðum í Laxárdal og Þuríður Sveins-
dóttir frá Garði í Aðaldal. Fluttist_ tíu
ara gömul vestur um haf með móður
sinni til Long Pine, Nebraska, en fimm
árum síðar til N.Dakota.
DESEMBER 1962
6. Oliver (ólafur) Johnson kaupmað-
ar, í North Battleford, Sask. Fæddur á
Islandi 10. maí 1879. Foreldrar: Sig-
yaldi Jóhannesson og Ingibjörg Magn-
usdóttir. Kom til Kanada 1884, ólst upp
1 Winnipeg, en flutti vestur til North
Battleford nokkru eftir aldamótin.
Forystumaður í félagsmálum bæjar
sins.
31. Guðrún Johnson, ekkja Vigfúsar
Jonssonar frá Fornhaga í Eyjafirði (d.
1933), að heimili sínu í Milton, N.Dak.
Fædd 6. ágúst 1866 að Hömrum í Eyja-
firði. Foreldrar: Þorleifur Björnsson að
Fornhaga í Eyjafirði og Guðrún Árna-
dóttir frá Þúfnavöllum. Fluttist vestur
um haf með manni sínum í Garðar-
oyggð í N.Dakota 1891.
JANÚAR 1963
, 5. Kolskeggur Torsteinsson trésmiður,
a heimili sínu í St. James, Man. Fædd-
ur 1889 í Fljótum í Skagafirði. Foreldr-
yr: Tómas Thorsteinsson frá Núpakoti
1 Rangárvallasýslu og Guðrún Jóels-
dóttir frá Sauðanesi á Upsaströnd í
Eyjafjarðarsýslu. Kom ungur vestur um
haf.
6. Páll S. Pálsson skáld, á sjúkrahúsi
að Gimli, Man. Fæddur 17._ sept. 1
feykjavík. Foreldrar: Skarphéðinn ís-
leifsson á Norður-Reykjum í Hálsasveit
i Borgarfirði og Sigurbjörg Helgadóttir.
Kom vestur um haf til Winnipeg vorið
1900, og hafði lengstum átt heima þar í
ðorg, en að Gimli síðan 1952. Kunnur
b.eggja megin hafsins fyrir _ skáldskap
sinn og önnur ritstörf og tók rnikinn
Þatt í vestur-íslenzkum félagsmálum.
, 10. Thóra Pálsson Scully hjúkrunar-
kona, á Almenna spítalanum í Winni-
Peg. Fædd þar í borg 1. sept. 1902. For-
eidrar: Hjörtur Pálsson frá Norður-
Reykjum í Hálsasveit og Kristín Thor-
steinS(j5^jr frá Húsafelli í sömu sveit.
^tundaði hjúkrunarstörf á ýmsum stöð-
Urþ. í Bandaríkjunum og á Kyrrahafs-
strondinni, um skeið forstöðukona á elli-
Peimilinu Stafholti í Blaine, Wash.
.,.13. Þorleifur (Leifur Johnson), að heim-
Ul sínu í Milton, N.Dak. Fæddur að
^f?rðar, N.Dak., 28. maí 1895. Foreldrar:
Vlgfus og Guðrún Johnson. (Um ætt
hans sjá dánarminningu hennar 31. des.
1962 hér að framan).
13. Ingólfur Johnson, í Winnipeg, 73
ára gamall . Fluttist vestur um haf til
Glenboro, Man., 1902, og átti þar heima
þar til hann flutti til Winnipeg 1916.
16. Steinunn (Steina) Jónasína Som-
merville, kona dr. Andrew Neville
Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd
á Gimli, Man. Foreldrar: Jónas Stefáns-
son frá Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði
og Steinunn Grímsdóttir frá Egg í
Hegranesi, er voru í fyrsta landnema-
hópi íslendinga í Nýja íslandi. Kona vel
máli farin og ritfær, um mörg ár frétta-
ritari fyrir stórblaðið „Winnipeg Free
Press“.
17. Thóra Jónína (Flora) Stephenson,
á sjúkrahúsi í Winnipeg, 73 ára að aldri.
23. Freeman Halldórson frá Hayland,
Man., á sjúkrahúsinu í Siglunes, Man.
24. Mrs. Oddfríður Johnson, á elli-
heimilinu Betel að Gimli, Man., 86 ára
gömul.
FEBRÚAR 1963
1. Ljótunn Guðríður Thorsteinson
kennslukona frá Gimli, Man., á Almenna
spítalanum í Winnipeg, 65 ára að aldri.
Fædd í Keewatin, Ont., en átti lengst-
um heima að Gimli. Foreldrar: Hjálmar
Thorsteinsson og kona hans, búsett að
Gimli.
4. Sigrún Lindal, ekkja Hannesar Lin-
dals hveitikaupmanns, í Los Angeles,
Calif. Fædd að Jaðri í Arnesbyggð í
Nýja íslandi 5. maí 1892. Foreldrar:
Gunnlaugur Helgason, landnámsmaður
þar, og Jóhanna Helga Sigurðardóttir,
ættuð úr Borgarfirði. Átti um langt
skeið heima í Winnipeg en mörg hin
síðari ár í Santa Monica, Calif. Hafði
mikinn áhuga á félagsmálum.
4. Lárus Benson, á sjúkrahúsinu að
Gimli, Man., 81 árs gamall. Flutti af
íslandi til Kanada 1888, átti heima í
Selkirk, Man., um þrjátíu ára skeið, en
síðustu 15 árin á Gimli.
4. Benedikt Benson, í Kenora, Ont.
Fæddur 14. júlí 1881. Foreldrar: Bjöm
Benediktsson frá Víkingavatni og Sig-
ríður kona hans ættuð af Tjömesi í
Þingeyjarsýslu. Fluttist ársgamall vest-
um um haf til Glenboro, Man., með
foreldrum sínum, og hafði átt heima
á ýmsum öðmm stöðum í Manitoba.
7. Sigurrós (Rósa) Stefánsson Joseph-
son, Mozart, Sask. Fædd að Mountain,
N.Dak., 3. nóv. 1882. Foreldrar: Jóhann
Stefánsson frá Tungu á Svalbarðsströnd,