Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 125
mannalát 107 Mountain, N.Dak. Fædd 19. maí 1880 að Laugum í S. Þingeyjarsýslu. For- eldrar: Jón Þórarinsson frá Halldórs- stöðum í Laxárdal og Þuríður Sveins- dóttir frá Garði í Aðaldal. Fluttist_ tíu ara gömul vestur um haf með móður sinni til Long Pine, Nebraska, en fimm árum síðar til N.Dakota. DESEMBER 1962 6. Oliver (ólafur) Johnson kaupmað- ar, í North Battleford, Sask. Fæddur á Islandi 10. maí 1879. Foreldrar: Sig- yaldi Jóhannesson og Ingibjörg Magn- usdóttir. Kom til Kanada 1884, ólst upp 1 Winnipeg, en flutti vestur til North Battleford nokkru eftir aldamótin. Forystumaður í félagsmálum bæjar sins. 31. Guðrún Johnson, ekkja Vigfúsar Jonssonar frá Fornhaga í Eyjafirði (d. 1933), að heimili sínu í Milton, N.Dak. Fædd 6. ágúst 1866 að Hömrum í Eyja- firði. Foreldrar: Þorleifur Björnsson að Fornhaga í Eyjafirði og Guðrún Árna- dóttir frá Þúfnavöllum. Fluttist vestur um haf með manni sínum í Garðar- oyggð í N.Dakota 1891. JANÚAR 1963 , 5. Kolskeggur Torsteinsson trésmiður, a heimili sínu í St. James, Man. Fædd- ur 1889 í Fljótum í Skagafirði. Foreldr- yr: Tómas Thorsteinsson frá Núpakoti 1 Rangárvallasýslu og Guðrún Jóels- dóttir frá Sauðanesi á Upsaströnd í Eyjafjarðarsýslu. Kom ungur vestur um haf. 6. Páll S. Pálsson skáld, á sjúkrahúsi að Gimli, Man. Fæddur 17._ sept. 1 feykjavík. Foreldrar: Skarphéðinn ís- leifsson á Norður-Reykjum í Hálsasveit i Borgarfirði og Sigurbjörg Helgadóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg vorið 1900, og hafði lengstum átt heima þar í ðorg, en að Gimli síðan 1952. Kunnur b.eggja megin hafsins fyrir _ skáldskap sinn og önnur ritstörf og tók rnikinn Þatt í vestur-íslenzkum félagsmálum. , 10. Thóra Pálsson Scully hjúkrunar- kona, á Almenna spítalanum í Winni- Peg. Fædd þar í borg 1. sept. 1902. For- eidrar: Hjörtur Pálsson frá Norður- Reykjum í Hálsasveit og Kristín Thor- steinS(j5^jr frá Húsafelli í sömu sveit. ^tundaði hjúkrunarstörf á ýmsum stöð- Urþ. í Bandaríkjunum og á Kyrrahafs- strondinni, um skeið forstöðukona á elli- Peimilinu Stafholti í Blaine, Wash. .,.13. Þorleifur (Leifur Johnson), að heim- Ul sínu í Milton, N.Dak. Fæddur að ^f?rðar, N.Dak., 28. maí 1895. Foreldrar: Vlgfus og Guðrún Johnson. (Um ætt hans sjá dánarminningu hennar 31. des. 1962 hér að framan). 13. Ingólfur Johnson, í Winnipeg, 73 ára gamall . Fluttist vestur um haf til Glenboro, Man., 1902, og átti þar heima þar til hann flutti til Winnipeg 1916. 16. Steinunn (Steina) Jónasína Som- merville, kona dr. Andrew Neville Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd á Gimli, Man. Foreldrar: Jónas Stefáns- son frá Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði og Steinunn Grímsdóttir frá Egg í Hegranesi, er voru í fyrsta landnema- hópi íslendinga í Nýja íslandi. Kona vel máli farin og ritfær, um mörg ár frétta- ritari fyrir stórblaðið „Winnipeg Free Press“. 17. Thóra Jónína (Flora) Stephenson, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 73 ára að aldri. 23. Freeman Halldórson frá Hayland, Man., á sjúkrahúsinu í Siglunes, Man. 24. Mrs. Oddfríður Johnson, á elli- heimilinu Betel að Gimli, Man., 86 ára gömul. FEBRÚAR 1963 1. Ljótunn Guðríður Thorsteinson kennslukona frá Gimli, Man., á Almenna spítalanum í Winnipeg, 65 ára að aldri. Fædd í Keewatin, Ont., en átti lengst- um heima að Gimli. Foreldrar: Hjálmar Thorsteinsson og kona hans, búsett að Gimli. 4. Sigrún Lindal, ekkja Hannesar Lin- dals hveitikaupmanns, í Los Angeles, Calif. Fædd að Jaðri í Arnesbyggð í Nýja íslandi 5. maí 1892. Foreldrar: Gunnlaugur Helgason, landnámsmaður þar, og Jóhanna Helga Sigurðardóttir, ættuð úr Borgarfirði. Átti um langt skeið heima í Winnipeg en mörg hin síðari ár í Santa Monica, Calif. Hafði mikinn áhuga á félagsmálum. 4. Lárus Benson, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man., 81 árs gamall. Flutti af íslandi til Kanada 1888, átti heima í Selkirk, Man., um þrjátíu ára skeið, en síðustu 15 árin á Gimli. 4. Benedikt Benson, í Kenora, Ont. Fæddur 14. júlí 1881. Foreldrar: Bjöm Benediktsson frá Víkingavatni og Sig- ríður kona hans ættuð af Tjömesi í Þingeyjarsýslu. Fluttist ársgamall vest- um um haf til Glenboro, Man., með foreldrum sínum, og hafði átt heima á ýmsum öðmm stöðum í Manitoba. 7. Sigurrós (Rósa) Stefánsson Joseph- son, Mozart, Sask. Fædd að Mountain, N.Dak., 3. nóv. 1882. Foreldrar: Jóhann Stefánsson frá Tungu á Svalbarðsströnd,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.