Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 126
108 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA landnámsmaður í Mountainbyggð, og Ingibjörg Jóhannesdóttir frá Hofstaða- seli í Skagafirði. Systir dr. Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar. 8. Mrs. Erikka Johnson, ekkja Geirs Johnson, frá Arborg, Man., á sjúkra- hæli í St. Boniface, Man., áttræð að aldri. Thorarinn Sveinn ( T. S.) Gudmund- son byggingameistari, í Grand Forks, N.Dak. Fæddur að Mountain, N.Dak., 24. febr. 1907. Foreldrar: Guðmundur og Guðrún Jónsdóttir Guðmundsson, er bjuggu skammt frá Mountain. (Sambr. dánarfr. hennar 26. nóv. 1962 hér að framan). Um allmörg undanfarin ár búsettur í Grand Forks. 13. Ólöf Johnson, kona Lárusar Þórar- ins Johnson, á heimili sínu að Lundar, Man. Fædd 12. jan. 1903. Foreldrar: Steinn og Helga Dalman, er bjuggu í grennd við Lundar. 16. Rannveig Kristín Guðmundsdóttir Sigbjörnsson skáldkona, í Foam Lake, Sask. Fædd 2. des. 1880 í Bolungarvík. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson bóndi á Gróunesi í Gufudalssveit og Steinunn Bergsdóttir frá Bolungarvík. Flutti vestur um haf til Winnipeg 1902, og hafði lengstum átt heima í Leslie, Sask. Gaf út smásagnasöfn bæði á ís- lenzku og ensku, og hafði ritað fjölda greina í vestur-íslenzku vikublöðin og víðar. 23. Hallur Johnson, fyrrum til heim- ilis í Arborg, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man., 84 ára gamall. 26. Mrs. Gróa Björnson, í Winnipeg, 88 ára gömul. Hafði átt heima í Winni- peg síðastliðin 60 ár. 27. Mrs. Jónína Christie, að heimili sínu í Winnipeg, 84 ára að aldri. Ekkja J. Guðmundar Christie, er lengi rak hótel á Gimli og síðar kvikmyndahús í Winnipeg. 27. Sigurjón Björnsson, í Blaine, Wash. Fæddur 10. des. 1872 að Stóra- Bakka í Hróarstungu í Norður-Múla- sýslu. Foreldrar: Björn Sigurðsson frá Straumi í sömu sveit og Guðrún Jóns- dóttir frá Litla-Bakka. Fluttist vestur um haf 1903, og var framan af árum í Winnipeg og Argylebyggð í Manitoba, en síðan 1930 í Blaine. Mjög bókhneigð- ur maður og félagslyndur. 27. Allan Jóhannesson smiður, á Al- menna spítalanum í Winnipeg, 73 ára gamall. Fæddur í Glenboro, Man., en hafði átt heima í Winnipeg undanfarin 67 ár. MARZ 1963 2. Helgi Thordarson, á elliheimilinu Betel að Gimli, Man., 87 ára að aldri. Kom vestur um haf til Kanada um aldamótin og var bóndi að Arnes, Man., þar til hann flutti til Gimli 1942. 6. Mrs. Sigríður Hurdal, ekkja Hjartar Hurdal, á sjúkrahúsi í Ashern, Man., 71 árs gömul. 7. Mrs. Sigríður J. Gunnlaugson, kona Gunnars Gunnlaugson, á heimili sínu í Winnipeg, 68 ára að aldri. 13. Thorsteinn O. Thorsteinson járn- brautarvélstjóri frá St. James, Man., á Almenna spítalanum í Winnipeg, 65 ára gamall. Fæddur að Willow Island, Man., en búsettur í Winnipeg síðastliðin 40 ár. 14. Bjarni M. Loftson, að Lundar, Man., níræður að aldri. 16. Kristján Jóhannes Björnson, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man., 79 ára gamall. Fæddur í Riverton, Man., og búsettur þar ævilangt. 17. Stefán Jóhannesson (Johnson), á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur að Litla- Ósi í Húnavatnssýslu 4. nóv. 1869. For- eldrar: Jóhann Helgason og Ósk Þor- kelsdóttir. Fluttist ungur vestur um haf, átti lengi heima í Glenboro, Man., en síðan 1920 í Winnipeg. 19. Mrs. Lois Jean Thompson, kona John Thompson, frá Blaine, Wash., á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd í Mozart, Sask., 13. nóv. 1932. Foreldrar: Gísli Guðjónson og kona hans. Fluttist með þeim til Blaine 1944. 22. Ingibjörg Eggertson, kona Sigur- björns (Björns) Eggertson kaupmanns, að heimili sínu að Vogar, Man. Fædd 25. ágúst 1896 á Sleðbrjót í Norður- Múlasýslu. Foreldrar: Jón Jónsson al- þingismaður á Sleðbrjót og Guðrún Jónsdóttir. Kom vestur um haf með þeim 1903. 23. John Finnbogason kaupmaður, í Langruth, Man. Fæddur á íslandi 1892. Hafði rekið verzlun í Langruth í rúm- lega 50 ár. Tók mikinn þátt í félags- málum byggðar sinnar. 24. Bergrós J. Helgason, kona Þor- steins (Steina) Helgason, á heimili sínu í Riverton, Man., fimmtug að aldri. For- eldrar: Halli Hallson og kona hans í Winnipeg. 30. Thorarinn J. Thorarinson, á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 71 árs gamall.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.