Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Page 129
mannalát 111 að Gimli, Man., 94 ára gömul. Fluttist “t Islandi til Kanada 1886, en átti lengst neima að Hnausum, Man. 3. Mrs, Ingibjörg Thorvardson, ekkja ^onasar Thorvardson fyrrum í Winni- Peg, í Pine Falls, Man. Fædd 26. júní 1879 að Innri Ásláksstöðum á Vatns- joysuströnd í Gullbringusýslu. Foreldrar: i reysteinn Jónsson og Kristín Eyjólfs- dottir. Fluttist með þeim 1886 vestur H™ haf í Þingvallabyggð, í grennd við , ruchbridge í Saskatchewan, ólst þar “PP> en hafði lengstum átt heima í Winnipeg. 5, Mlss Aðalbjörg Helgason, fyrrum i! ■heimilis í Winnipeg, á elliheimilinu etel að Gimli, Man. 3. Guðmundur Kristján Stephenson Pipulagningarmeistari, á heimili sínu í winnipeg, 74 ára gamall. Fæddur í winnipeg og jafnan búsettur þar. For- ~~rar:, Landnámshjónin Vigfús Stefáns- °n frá Klungurbrekku á Skógarströnd Snasfellsnessýslu og Kristín Guðlaugs- Q°ttir úr sömu sýslu. oj^i.Mrs. Sophie Brynjólfsson, ekkja gtusar Brynjólfsson fyrrum í Winni- alíf’- Monte Rio, Calif., 77 ára að np1, um langt skeið heima í Winni- Calíf611 síðastliðin 39 ár í San Francisco, , 3. Magnús Thorarinson, á sjúkrahúsi p Á*-- Boniface, Man., 72 ára gamall. dur í Reykjavík, en fluttist til Mani- t°ba 1903. peg, 49 ára gömul. Fædd í Winnipeg og búsett þar ævilangt. 27. Fanny Eymundsson, kona Stef- áns Eymundsson, á heimili sínu í Van- couver, B.C., 75 ára að aldri. 30. Carl Björnsson, frá Lundar, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg, 67 ára gamall. ÁGÚST 1963 2. Mrs. Sigurveig Christoferson Dawe, á sjúkrahúsi í White Rock, B.C. Fædd að Grund í Argylebyggð í Manitoba 14. febr. 1884. Foreldrar: Landnámshjónin Sigurður og Caroline (Taylor) Christo- ferson. Var kennslukona á ýmsum stöð- um í Manitoba og British Columbia framan af árum, en um langt skeið bú- sett í Crescent, B.C. 3. Sigþrúður Magnússon, ekkja Ólafs Magnússonar, á heimili sínu að Lundar, Man. Fædd 13. júní 1866 á Ketilsstöð- um í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu. Hafði um langt skeið verið búsett vest- an hafs. 3. Ingólfur Jóhannesson, bóndi í Argylebyggðinni, á sjúkrahúsi í Baldur, Man., 69 ára gamall. Fæddur í Winni- peg. Foreldrar: Þorfinnur Jóhannesson og Karólína Andrésdóttir. Hafði átt heima í Argylebyggðinni síðan á æsku- árum. 7. John Johnson, í Selkirk, Man., 52 ára gamall. Hafði fyrrum átt heima í Mitchell, Ont., og Glenboro, Man. bA ^ohn J. Lindal kaupmaður og að Lundar, Man., 89 ára gamall. íyiqs ist vestur um haf til Norður-Dakota ar v, foreldrum sínum 1887, en til Lund- ,._.?y£gðarinnar 1891. Átti árum saman sæti 1 sveitarráði og var í 12 ár um- o-j' -'wiaiiaui vcxj. j. cii ui J namaður fiskveiða á Manitobavatni. J3. Jón Vídalín Magnússon frá Hnaus- j/r ’ „an-> á sjúkrahúsinu að Gimli, um v78 ára að aldri- Fæddur að Hnaus- Maó r.oreldrar: Landnámshjónin Magnús pvhnusson, bóndi og útgerðarmaður á binrifsfí0ðum t Hnausabyggð, og Ingi- ar -a Magnúsdóttir. Stundaði fiskveið- inna V*lnniPeSvatnl mestan hluta æv- Wilii Fanme Skaptason Cook, ekkja 73 áf*80011’ a sjúkrahúsi í Winnipeg, en bfr*- aldrl- Fædd að Hnausum, Man., Jarn atðl, um langt skeið átt heima í St. UrkcXf’ ■ an- Hafði hlotið sérstaka við- mái,,^1?®0 fyrir þátttöku í velferðar- m heimaborgar sinnar. feic?' -Edna May ísfeld, kona Fred fs- ’ a Almenna spítalan um í Winni- 7. Martha Helgason, kona Brynjólfs Helgasonar, í Vancouver, B.C. Fædd 26. apríl 1893 í Brúarbyggðinni í Argyle, Man. Foreldrar: Skúli og Guðrún And- erson, er voru í hópi allra fyrstu land- nema í Argyle. Hafði átt heima i Van- couver síðan 1919. 9. Mrs. Guðlaug Sigurdson, á elliheim- ilinu Stafholt í Blaine, Wash. Fædd 28. des. 1884 að Akra, N.Dakota, en fluttist vestur til Blaine 1943. 10. Karl Grímson, á elliheimili í Wyn- yard, Sask. Fæddur á íslandi, en flutt- ist níu ára gamall með móður sinni og tveim systkinum til Minnesota. Bjó framan af árum í N.Dakota, Raymond, Wash., og Edmonton, Alberta, en flutt- ist í Wynyardbyggð 1917. 19. Margret J. Thorberg, ekkja Einars Thorberg, frá Riverton, Man., á elli- heimilinu Betel að Gimli, Man., 82 ára að aldri. Hafði átt heima í Riverton síðan hún fluttist vestur um haf til Kanada. 20. Bjöm (Barney) Johnson, í Regina, Sask. Fæddur að Kýrholti í Viðvíkur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.