Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 129
mannalát
111
að Gimli, Man., 94 ára gömul. Fluttist
“t Islandi til Kanada 1886, en átti lengst
neima að Hnausum, Man.
3. Mrs, Ingibjörg Thorvardson, ekkja
^onasar Thorvardson fyrrum í Winni-
Peg, í Pine Falls, Man. Fædd 26. júní
1879 að Innri Ásláksstöðum á Vatns-
joysuströnd í Gullbringusýslu. Foreldrar:
i reysteinn Jónsson og Kristín Eyjólfs-
dottir. Fluttist með þeim 1886 vestur
H™ haf í Þingvallabyggð, í grennd við
, ruchbridge í Saskatchewan, ólst þar
“PP> en hafði lengstum átt heima í
Winnipeg.
5, Mlss Aðalbjörg Helgason, fyrrum
i! ■heimilis í Winnipeg, á elliheimilinu
etel að Gimli, Man.
3. Guðmundur Kristján Stephenson
Pipulagningarmeistari, á heimili sínu í
winnipeg, 74 ára gamall. Fæddur í
winnipeg og jafnan búsettur þar. For-
~~rar:, Landnámshjónin Vigfús Stefáns-
°n frá Klungurbrekku á Skógarströnd
Snasfellsnessýslu og Kristín Guðlaugs-
Q°ttir úr sömu sýslu.
oj^i.Mrs. Sophie Brynjólfsson, ekkja
gtusar Brynjólfsson fyrrum í Winni-
alíf’- Monte Rio, Calif., 77 ára að
np1, um langt skeið heima í Winni-
Calíf611 síðastliðin 39 ár í San Francisco,
, 3. Magnús Thorarinson, á sjúkrahúsi
p Á*-- Boniface, Man., 72 ára gamall.
dur í Reykjavík, en fluttist til Mani-
t°ba 1903.
peg, 49 ára gömul. Fædd í Winnipeg og
búsett þar ævilangt.
27. Fanny Eymundsson, kona Stef-
áns Eymundsson, á heimili sínu í Van-
couver, B.C., 75 ára að aldri.
30. Carl Björnsson, frá Lundar, Man.,
á sjúkrahúsi í Winnipeg, 67 ára gamall.
ÁGÚST 1963
2. Mrs. Sigurveig Christoferson Dawe,
á sjúkrahúsi í White Rock, B.C. Fædd
að Grund í Argylebyggð í Manitoba 14.
febr. 1884. Foreldrar: Landnámshjónin
Sigurður og Caroline (Taylor) Christo-
ferson. Var kennslukona á ýmsum stöð-
um í Manitoba og British Columbia
framan af árum, en um langt skeið bú-
sett í Crescent, B.C.
3. Sigþrúður Magnússon, ekkja Ólafs
Magnússonar, á heimili sínu að Lundar,
Man. Fædd 13. júní 1866 á Ketilsstöð-
um í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu.
Hafði um langt skeið verið búsett vest-
an hafs.
3. Ingólfur Jóhannesson, bóndi í
Argylebyggðinni, á sjúkrahúsi í Baldur,
Man., 69 ára gamall. Fæddur í Winni-
peg. Foreldrar: Þorfinnur Jóhannesson
og Karólína Andrésdóttir. Hafði átt
heima í Argylebyggðinni síðan á æsku-
árum.
7. John Johnson, í Selkirk, Man., 52
ára gamall. Hafði fyrrum átt heima í
Mitchell, Ont., og Glenboro, Man.
bA ^ohn J. Lindal kaupmaður og
að Lundar, Man., 89 ára gamall.
íyiqs ist vestur um haf til Norður-Dakota
ar v, foreldrum sínum 1887, en til Lund-
,._.?y£gðarinnar 1891. Átti árum saman
sæti
1 sveitarráði og var í 12 ár um-
o-j' -'wiaiiaui vcxj. j. cii ui
J namaður fiskveiða á Manitobavatni.
J3. Jón Vídalín Magnússon frá Hnaus-
j/r ’ „an-> á sjúkrahúsinu að Gimli,
um v78 ára að aldri- Fæddur að Hnaus-
Maó r.oreldrar: Landnámshjónin Magnús
pvhnusson, bóndi og útgerðarmaður á
binrifsfí0ðum t Hnausabyggð, og Ingi-
ar -a Magnúsdóttir. Stundaði fiskveið-
inna V*lnniPeSvatnl mestan hluta æv-
Wilii Fanme Skaptason Cook, ekkja
73 áf*80011’ a sjúkrahúsi í Winnipeg,
en bfr*- aldrl- Fædd að Hnausum, Man.,
Jarn atðl, um langt skeið átt heima í St.
UrkcXf’ ■ an- Hafði hlotið sérstaka við-
mái,,^1?®0 fyrir þátttöku í velferðar-
m heimaborgar sinnar.
feic?' -Edna May ísfeld, kona Fred fs-
’ a Almenna spítalan um í Winni-
7. Martha Helgason, kona Brynjólfs
Helgasonar, í Vancouver, B.C. Fædd 26.
apríl 1893 í Brúarbyggðinni í Argyle,
Man. Foreldrar: Skúli og Guðrún And-
erson, er voru í hópi allra fyrstu land-
nema í Argyle. Hafði átt heima i Van-
couver síðan 1919.
9. Mrs. Guðlaug Sigurdson, á elliheim-
ilinu Stafholt í Blaine, Wash. Fædd
28. des. 1884 að Akra, N.Dakota, en
fluttist vestur til Blaine 1943.
10. Karl Grímson, á elliheimili í Wyn-
yard, Sask. Fæddur á íslandi, en flutt-
ist níu ára gamall með móður sinni og
tveim systkinum til Minnesota. Bjó
framan af árum í N.Dakota, Raymond,
Wash., og Edmonton, Alberta, en flutt-
ist í Wynyardbyggð 1917.
19. Margret J. Thorberg, ekkja Einars
Thorberg, frá Riverton, Man., á elli-
heimilinu Betel að Gimli, Man., 82 ára
að aldri. Hafði átt heima í Riverton síðan
hún fluttist vestur um haf til Kanada.
20. Bjöm (Barney) Johnson, í Regina,
Sask. Fæddur að Kýrholti í Viðvíkur-