Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 133
Fertugasta og fjórða órsþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi Fertugasta og fjórða ársþing Þjóð- yaeknisfélags íslendinga í Vesturheimi sett af forseta þess, dr. Richard “eck, í Góðtemplarahúsinu við Sargent- ,Xra?ti, mánudaginn 18. febrúar 1963, 10 f.h. p, iokinni bænagerð dr. Valdimars J. ^■yiands flutti forseti ársskýrslu sína. Sem her fer á eftir: Heiðruðu fulltrúar og gestir! Fyrir allmörgum árum átti ég þess gost að dvelja í Ámasafni í Kaupmanna- vo 5’ e-n Þar eru> ems og alkunnugt er, u “moveitt íslenzk handrit svo hundruð- skiptir, meðal þeirra mörg hin merk- stu 0g dýrmætustu slíkra rita vorra, Pott sumar allra mestu gersemar þeirra, 0 sem Konungsbók og Flateyjarbók, e annars staðar að finna. Þessa stund í Árnasafni fannst mér p*111 eS stæði á vígðri íslenzkri grund, • °a ellu heldur í musteri, þar sem helg- rek °mar Þíóðar minnar, dýrkeypt af- anda hennar og handa, umkringdu tpJ a. a^a vegu. Ekki varð lotningar- Ilnning mín minni, þegar ég fékk að andleika handrit sjálfrar Snorra-Eddu. J er ég gaf gætur að handritunum orgu a hillum safnsins, skildi ég bet- va *n .a®ur djúpan sannleik orða safn- fpJSarins,> dr. Jóns Helgasonar pró- ssors, í snjöllu og stórbrotnu kvæði nans „f Árnasafni": Undrandi renndi ég augum með bókanna ,. roðum: luverk þúsunda, varðveitt á skrifuðum jt moðum. ar sem ég fletti, við eyru mér ólguðu u og sung.u PPsprettulindir og niðandi vötn minnar tungu. hekflilega varð mér þá ríkara í huga aufil r*en .endranær, hversu ómetanlega hand ver íslendingar eigum, þar sem lífr Vor eru °S Þaer sérstæðu og innnnU f-’ékmenntir, sem skráðar eru i*t an sPÍalda þeirra, og spegla andlega hen r’'|oSa.r vorrar, harðsótta baráttu iir,,,ar fyrir tilveru sinni öldum saman, uma hennar og vonir. sonr>í?^>Ínstu kvæðabók Davíðs Stefáns- ar rra Fagraskógi, í dögun, er merki- legt og tímabært kvæði um íslenzku handritin. í upphafserindum þess lýsir skáldið því eftirminnilega, hvernig þessi handrit urðu til í fyrstu, og hver upp- spretta andlegrar orku og vakningar þau voru íslenzku þjóðinni, ekki sízt á mestu andstreymisöldum hennar, þegar erlend kúgun og harðæri bundu henni þyngstar byrðar: Þeir slátruðu kálfum, eltu skorpin skinn og skráðu á letur, mikil og ægifögur. Fræðimenn skáru fjaðurpenna sinn í fannbörðu hreysi norður við yztu gjögur. Þar krotuðu bræður við kolunnar glæður kvæði og ættarsögur. Lengi bárust ritin frá manni til manns við mánaglætuna lesin oft og víða. Þau voru eini fjársjóður fátæks lands í forlagastormum myrkvaðra hungurtíða. Sagnanna andi varð sviknu landi sólskin og veðurblíða. Þessa dagstund á Árnasafni fagnaði ég því af heitum og þakklátum huga, að vera sonur þeirrar þjóðar, sem þrátt fyrir smæð sína og hin andvígustu kjör öld eftir öld, hafði átt skapandi gáfu og elju til þess að vinna þau afrek, er hand- ritin íslenzku bera fagurt vitni. En sú fagnaðarkennd var harmi þrungin og sársauka, er ég minntist þess, hve lang- ur dráttur varð orðinn á því, að íslend- ingar endurheimtu þessa dýrmætu fjársjóðu sína. Ekki verður barátta þeirra að því marki rakin hér, en mikið ánægjuefni má það vera oss íslendingum vestan hafs, eigi síður en löndum vorum heima á ættjörðinni, að fyrir vaxandi skilning á þessu rétt- lætismáli voru og drengilega afstöðu margra Dana til þess, er svo langt komið, að danska Þjóðþingið hefir samþykkt að afhenda fslendingum meginhluta þeirra. Má þess vegna telja það víst, að sú far- sællega lausn þessa deilumáls sé eigi langt undan landi, enda hefir Alþingi þegar samþykkt stofnun og starfrækslu Handritastofnunar á fslandi, og hinn á- gætasti maður verið skipaður forstöðu- maður hennar, en það er dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor, sem oss íslending- um hér í álfu er að góðu kunnur, bæði af gagnmerkum ritum sínum um íslenzk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.