Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 135
þingtíðindi 117 aðstæðum, en jafnframt notið í þeim efnum góðrar aðstoðar ýmissa velunn- ara félagsins nær og fjær. Fyrrv. forseti félagsins og heiðurs- félagi, dr. Valdimar J. Eylands,, hefir nú sem áður í ræðu og riti slegið á þjóð- fæknisstrenginn og hvatt til varðveizlu islenzkra menningarerfða. Hann er einnig jafnan reiðubúinn til þess að verða félagi voru að liði, þegar til hans er leitað. Varaforseti, séra Philip M. Pétursson, flutti ræðu á samkomum deildanna í Selkirk og á Lundar. í fjarveru forseta, afhenti hann Hon. Duff Roblin, forsæt- israðherra Manitobafylkis, heiðursfé- fagaskírteini Þjóðræknisfélagsins við virðulega athöfn, að viðstöddum flestum stjórnarmönnum félagsins. Varaforseti hafði einnig samkomustjórn með hönd- urn í hádegisverði þeim, sem félagið hélt fil heiðurs ferðamannahópnum frá ís- jandi, og ávarpaði hina góðu gesti í fé- iagsins nafni. Einnig flutti hann kveðju ■Pjoðræknisfélagsins á íslendingadegin- uni að Gimli. Votta ég honum innilega Þokk fyrir fulltrúastörf hans vegna fjar- vistar minnar. Ritari félagsins, prófessor Haraldur jpessason, hefir á liðnu ári eins og undan- tarið verið athafnamikill að útbreiðslu- °g fræðslumálunum. Síðastliðið vor terðaðist hann vestur á Kyrrahafsströnd ?g flutti erindi á samkomum deildanna 1 Vancouver og Blaine; ennfremur á samkomum deildanna í Selkirk, Árborg að Gimli, á almennri samkomu í f-denboro, og á sumarmálasamkomu í Wmnipeg. Hann skipar forsetasess í eeildinni „Frón“ og á einnig sæti í ís- tendingadagsnefndinni. Auk þess hefir vann á árinu ritað mikið í vikublað v.°rf> _ og annaðist ritstjórn þess meðan ntstjórinn var í íslandsferð sinni, er siðar getur. f þágu fræðslumálanna mun og mega telja Leskaflana í íslenzku nanda byrjendum, sem ritari og forseti nafa samið og komið hafa um skeið í “■'’^hergi-Heimskringlu, og átt hafa vin- jeidum að fagna, og þá væntanlega að emhverju gagni komið. ■rr^fnritari, Walter J. Lindal dómari. mli fjölda greina um íslenzk aiefni og menningarerfðir í Icelandic ^adiaii og víðar. Eins og kunnugt er, arg hann nýlega 75 ára, og lét þá af omaraembætti sínu, eftir 20 ár í þeim essi við ágætan orðstír. Var honum_ á ffrjm tímamótum, að verðugu, margvís- sómi sýndur. Vér vottum honum ekvn®u vora °g þökk fyrir unnin störf, um 1 vf1Zt a® félagsmálum vorum, og ósk- ru? ,onura sem lengstra og hamingju- mastra ævidaga. Féhirðir, Grettir L. Johannson ræðis- rnaður, flutti ávarp í embættisnafni á íslendingadeginum að Gimli, ræðu í veizlu Þjóðræknisfélagsins til heiðurs ferðamannahópnum heiman um haf, og erindi á samkomu Icelandic Canadian Club um efnahagsmál á íslandi. Varaféhirðir, frú Hólmfríður Daníel- son, skemmti með upplestri íslenzkra kvæða á samkomum deilda félagsins í Selkirk, á Lundar, í Árborg, á Gimli og í Winnipeg. Fyrir hönd félagsins annað- ist frú Hólmfríður einnig og undirbjó að öllu leyti, þátttöku íslendinga í fjöl- sóttri skrúðsýningu, er fór fram undir umsjón Winnipeg Y.MC.A. í sambandi við fimmtugasta ársþing aðalfélagsins (National Council of Y.M.C.A.). Þótti íslenzka sýningin, sem var táknræn um bókmenntaiðju og menningarlíf þjóðar vorrar, tilkomumikil og takast prýði- lega. Fjármálaritari, Guðmann Levy, hefir, jafnhliða embættislegu starfi sínu, er útheimtir eigi litlar bréfaskriftir, og ýmsum nefndarstörfum, haft með hönd- um söfnun auglýsinga fyrir Tímaril fé- lagsins, með aðstoð féhirðis, og skuldar félagið þeim sérstaka þökk fyrir það starf. Fjármálaritari á einnig sæti í stjórnarnefnd „Fróns“. Vara-fjármálaritari, Ólafur Hallsson, flutti ræðu um íslenzkar menningar- erfðir á deildarsamkomu í Selkirk og Minni Kanada á íslendingadeginum að Gimli. Skjalavörður, Jakob F. Kristjánsson, gegnir, auk þess embættis síns, vara- forsetaembætti í deildinni „Frón“, og er ritari íslendingadagsnefndarinnar. Forseti flutti ræðu um þjóðræknis- og menningarmál á samkomum deildanna í Selkirk, að Lundar, í Vancouver, Blaine og Seattle. Ennfremur flutti hann erindi um dr. Vilhjálm Stefánsson á deildarsamkomum í Árborg, að Gimli, og í Winnipeg, og ræðu um sama efni við minningarguðþjónustu að Mountain, N.-Dakota, er síðar var útvarpað frá út- varpsstöð Ríkisháskólans (Univ. of North Dakota) í Grand Forks, N.-Dakota. Einnig flutti forseti kveðju félagsins á íslendingadeginum í Blaine, ræður í til- efni af Lýðveldisdegi íslands við guðs- þjónustur í Hallson og Vídalínskirkjum í N.-Dakota, og erindi um íslenzk efni og norræn á ársþingi félags Rogalend- inga Vesturheimi í Fargo, á Leifs Eiríks- sonarhátíð í Minneapolis og Kennara- skólanum í Mayville, N.-Dak. Frú Margrét Beck sýndi og skýrði litskugga- myndir frá íslandi á deildasamkomun- um í Selkirk, á Lundar, í Árborg, að Gimli og í Winnipeg, og ennfremur á kvöldsamkomu Rogalendinga í Fárgo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.