Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 26

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 26
8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Og saerinn var alltaf hans undrasvið í afspyrnuroki og blíðu. Og smákviku gljáfrið í grjóti og gnýrinn í fallandi brimsins skalf hann stælti að þreyta við Ægi afl — við andóf, í logni og róti. Hann lifði þar upp í anda svo ótal margt fleira en sögur tjá. Því óx út á sædjúpin öll hans þrá — og yfir til drauma stranda. Og margoft þá sá hann sig sjálfan sem sækonung, stýrandi’ um höfin blá. Og knörinn með reiða hann aleinn á, en áhöfnin varning hálfan. Ekki átti það þó fyrir honum að liggja. Að föður hans drukknuðum, flytur hann vestur um haf, og gerist þar á stríðsárunum sjálfboðaliði í sjóhemum, „því sjórinn var einasti óvinur hans,“ og lýkur ævidögum hans með því, að hann verður haf- inu að bráð. Vísa Gísla „Sigling“ (Farfuglar) er kjarnyrt og vel kveð- inn samtímis gætir þar íhygli, er eykur gildi hennar: Vindur af vogi stendur, voðir þenur hann gnoðar, unnur þars öskrar á grunni undan báleyar tindum. Skyldi’ hún til hafnar halda — höfn er skáhalt við stafni — eða frá lýð og láði leitandi’ um djúpið beita? Snjöll og margvís er táknræn sjó- sóknarlýsingin í skörulegum „For- mannsvísum“ Guttorms J. Gutt- ormssonar, er hann orti fyrir minni Sigtryggs Jónassonar og flutti á 40 ára afmæli landnámsins í Nýja ís- landi (Kvæðasafn,). Gott dæmi þess er eftirfarandi erindi: Engu tapað, en öllu skipað upp, hefur kappinn og þakkað happið. Allra fyrstur út á vastir, utar flestum sótti hlutinn. Kjörviður er í knerri dýrum, kjölur og rengur endast lengi. Verður sá með súðir ófúnar settur í naust á fimbulhausti. Hins vegar er kvæði Guttorms „Á Esjunni“ (íslenzku hafskipi) hreinræktuð sjóferðarlýsing, vafa- laust ort í fyrri Islandsferð skálds- ins (1938), prentað í Kanadaþisili. Kjarnmikið er málfarið, myndirnar skörpum dráttum dregnar, og ekki verður skáldinu fótaskortur í með- ferð hringhendunnar: Bringu arkar öldutröll að með harki vega — Dumbshafs svarka Dyngju- fjöll - digurbarkalega. Engum brár að lauga lízt, leikur grár þó kárni. Nóg af tárum heims er hýst hafsins bárujárni. Fæst við hraðans hjálpartól hönd, með kaðalsörum, sjómanna’ aðals út við pól, æfð í svaðilförum. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.