Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 31
hafið í ljóðum vestur-íslenzkra skálda 13 eftir tilvitnunum í kvæðin. Hins vegar hefi ég ekki farið yfir vestur- íslenzk blöð og tímarit, enda hefi eg fæst þeirra við höndina. Vel má það vera, að þar sé að finna einhver kvæði um sömu efni, sem vert hefði verið að geta sérstaklega. Hvað sem því líður, má óhætt fullyrða, að framantalin dæmi eru næg sönnun þess, að sævarljóðin, í beinni og ó- beinni merkingu eru snar þáttur og harla eftirtektarverð í skáldskap íslendinga vestan hafs, og jafnframt glöggt vitni þess, hve fasttengd þau skáld eru æskuumhverfi sínu, ætt- erni og erfðum. Athugasemd frá riisijórum Höfundur greinarinnar hér að Haman, dr. Richard Beck, hefir um ^argra áratuga skeið lagt þessu tímariti efni, bæði í bundnu máli og óbundnu. Þangað til nú í ár hefir hann lengst af átt heima svo til á itaestu grösum við ritstjórnarskrif- ftofu okkar, því að ekki er lengi far- ið milli Grand Forks og Winnipeg. ^fikil breyting hefir nú orðið á þessu. Dr. Richard Beck á ekki leng- Ur heima í Grand Forks, og finnst mörgum heldur erfitt að átta sig á beirri staðreynd. Síðast liðið vor fóru þau hjónin, dr. Beck og frú ^fargrét, búferlum vestur til Vic- t°fia á Vancouvereyju. Hafði pró- fessorinn þá nýlega fyllt sjöunda aratuginn og þar með lokið óvenju fórtgum og viðburðaríkum starfs- ferli sem opinber embættismaður. ^ó að dr. Richard Beck hafi látið af epinberu embætti, mun hann ekki minnka við sig störfin, heldur sitja við skriftir og rannsóknir myrkr- anna á milli. Þau sannindi má með- al annars ráða af því, að þó að hann hafi nú flutzt tvö þúsund mílur í burtu frá Tímariti Þjóðræknisfé- lagsins, er hann jafnnærri því og fyrr. í þessum árgangi Tímaritsins eru dánarfregnir teknar upp að nýju. Er það gert í því skyni að koma að nokkru leyti til móts við óskir ým- issa þeirra fulltrúa, sem sóttu síð- asta þjóðræknisþing og annarra les- enda, sem töldu að þessir þættir mættu alls ekki niður falla. Eins og á undanförnum árum. hefir dr. Richard Beck annazt samantekt þáttarins, og nær skýrsla hans nú til tveggja ára. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.