Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 45
dagbókarbrot 27 þar fyrst aðferð að keyra hey og höggva maís. — Við Loftur gengum til Sigur- bjarnar, en hann var ekki heima. fór til Bjössa á Stórholti og það- an heim var þá með ólund og leið- indi. Næstu dögum ver Páll svo í heim- sóknir til nágrannanna. „ ... Hjó ofurlítið af korni fyrir Loft — Ég var hjá Sveinbirni að læra að Piægja —. í dag gekk ég 14 mílur °g Loftur með til norsks snikkara því ég var ráðinn hjá honum mán- aðar maður upp á $16.00. Mér þótti gott að koma þangað — Ég byrjaði að plægja hjá Óla Ansette. Það gekk slysalítið. Ég vann nú þann daginn fyrir ekkert, því ég var vankunn- andi — Tvo fyrstu dagana plægði eg 3 ekrur og það kallast gott, þó vanir séu“. Það sem eftir er af október dvelst ^áli í þessu nágrenni, fer bæ frá hæ eftir því sem vinna gefst, þresk- *ng, plægingar, maíshögg og fjósa- ttiokstur. 30. okt. Norðankuldi, ég að P^sogja í ergelsi fyrir 50c um daginn 2. nóv. Norðan stormur, mikið frost. Ég fór til kirkju. Það var Predikað, gefin saman hjón, skírð tvö börn og nokkrir tóku sakra- ^rontið; mér sýndist það líkt og heima. Ég var einn heima um kveld- og mjólkaði kýrnar og þótti það eksi ágangsverk! — Ég ók til Grenil (14 mílur.) — All góður bær — ^renil líkist sumum stöðum á ís- tandi. Þar eru klappir og klettar, á rennur í gegn um bæinn og þar er ^álitili foss —“. Það sem eftir er af n.ov. er Páll í vinnumensku fyrir fimmtíu cent á dag. Hann vinnur °ll verk sem fyrir koma, hirðir gripi og plægir eða heggur skóg.“ — 3. des. Logn, snjóaði dálítið um nótt- ina. Fyrsta sinn sem ég sá snjó í Ameríku — Vinnan sama —“. Nú versnar tíðin og vinnu er enga að hafa. Hann er nokkra daga hjá norskum manni að bíða eftir kaupinu sínu „— Ég vinn hér lítið eitt fyrir mat“, svo fer hann til landa sinna. „— Ég fór til Sigurbjörns og verð hjá honum meðan hann er að keyra eldivið til Minneota. Aðfangadagur. Sólskin, norðanstormur og grimmd- ar frost. Ég fór heim til Lofts og gjörði mér góða skemmtun um kveldið með samræðum við hann. Jóladagur. Norðan hríðar veður. Ég fór til Eiríks á Hólum og var þar til kl. þrjú um nóttina. Þar var dansað, drukkið og sungið. Ég spil- aði á fiðluna mína. Skemmtunin var all góð. — Fór í kveld til Sigur- björns og vakti alla nóttina við að spila vist — og höfðu ýmsir betur“. Fyrsti janúar 1880 rennur upp með sólskini og þíðu og fyrsta vikan er mild og góð. Páll notar tímann til að heimsækja og ræða við landa sína og leita sér að jarðnæði. Um miðjan janúar fer hann að læra. „— Fór til Snorra og byrjaði að lesa ensku.... Ég að læra og gekk seint — Ég að læra með sveittan skall- ann.... Allur skólinn með sveittan skalla.“ Hann sækir skólann til 5. marz og fer þá aftur til Lofts. Lífið virð- ist hafa verið tilbreytingarlítið þenn- an tíma. Hann er samt enn að leita að landi og hefir skroppið einu sinni til Minneota og af og til til nágrannanna. Eftir skólalok léttir hann sér upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.