Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 47
dagbókarbrot 29 lágum úti.... Við slógum niður hveiti (líklega fyrir mat)... Náðum °fan til ísl. Ég gisti hjá Hjálmari, þeim sem ók mér ofan. 26. júní. Ég Pillaði mig heim til Lofts og varð feginn að hvílast. 27. júní. Haldinn prestafundur hjá Birni á Stórholti.... Við Dal- ^an urðum fyrir því að elta uppi alla þá sem eigi komu á fundinn °g biðja þá að mæta á fundi íslend- inga í Lincoln City, 4. júlí.“ •iúlímánuður er erfiður, vinna sama og engin nema við að höggva °g hlaða við og ausa kjallara, því regn og hiti virðast skiftast á dag eftir dag. Síðustu dagana er Páll við að binda hveiti og segir að það haíi „gengið slysalítið“. Allur ágúst er rigningasamur og Dáll vinnur þegar hægt er að vinna, stakkar hveiti, heggur við og er einn dag að gera við þreskimaskínu. )j22. ág.... Ég fór til H. V. Preste- gaarden um kveldið og byrjaði mína tv° mánuði þar fyrir $35.00.... Ég að slá hey með sláttuvél í fyrsta sinn.... Ég að raka með vél í fyrsta sinn, gekk heldur illa. 13. sept. Ég a® aka heyi. Þetta er seinasti dagur- líln sem ég vinn sem mánaðar mað- Ur hjá H. Prestegaarden ... 14. sept. Ég vann fyrri partinn við jnnís högg.... Ég byrjaði að plægja hjá Reishus. Plægði með uxum, það v°ru ófínar sviptingar, þó fór svo þeir urðu að láta í minni pok- ann.“ ^rá september þar til um miðjan n°v er lítill dagamunur. Páll tekur agvinnu, þegar hún gefst, og hvaða Verk sem í boði er. »14. nóv. Mikið frost. Við Frið- ^eir gengum vestur til M. Gíslason- ar, komum þangað kl. hálf tólf, hálf- dauðir af þreytu og kulda. 15. nóv. Norðan hríð og brunafrost. Ég var um kyrrt hjá Magnúsi. Þá tók ég til láns hjá Friðgeiri $143.25 uppá tíu af hundraði rentu árlangt. Ég fór ofan til Minneota.... Vann mér 25c hjá T. D. Seals við snikk- ara vinnu! ... Ég fór til Minneota með Jónatan R. settist þar hjá J. Frost í þeim vændum að fara að selja eldivið.... Ég ritaði Oddi Jóns- syni. félaga, bréf og sendi $90.00 í peningum til að kaupa fyrir eldivið. ... Ég sagaði við fyrir 4. part af cord og vann mér inn 25c hjá Coats!!!“. í nóv. og des, er Páll 1 Minneota: „Vann í hveitihúsinu hjá Mr. Coats.... Ég að vinna hjá Coats og selja við.... Ég að selja við, gekk heldur illa.“ Þannig gengur það fram að jólum. „24. des. Norðanhríð. Ég leigði mér hesta og sleða og ók norður til íslendinga með Þorbergi og tveimur stúlkum, í myrkri og vondu veðri. Ég var hjá St. Sigurðssyni um nótt- ina, lítið um skemmtun.“ Páll er svo þarna meðal landanna, sem spila á spil sér til skemmtunar. Armar hesturinn, sem hann fékk að láni, er særður af uxa og þarf að fá meðul og gera við sárið. Lækn- ingin tekur marga daga. „Norðan- hríð. Ég fór að Gröf að gera við sárið á hestinum, svo yfir til Lofts og þaðan gangandi til Minneota. Ég var þar um nóttna. Gamlársdagur.... Ég fór norður aftur og maðurinn með mér, sem átti hestana. Hann var eins rými- legur og ég gat búizt við. Ég var hjá Lofti um nóttina og var ekki neitt fjörugur né þakklátur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.