Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 50
32 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 2. marz, 1882 — Sólskin og hláka. Ég er um kyrrt að búa mig undir brottferð. 4. marz. Norðan rigning. Ég fór af stað alfarinn frá Minneota til Wínnipeg og Hjálmar Arngríms- son með mér. Við fórum til Snorra um kveldið og vorum þar nóttina. Ég átti $5.00 eftir það var aleigan. ... Við Hjálmar fengum C.B. Dougal að aka okkur til Benson ... Fórum til Breckenridge og gistum þar á veitingahúsi, því versta er ég hafði séð. Við fengum ekki að sofa saman því þeir voru hræddir við ræningja. Við fengum þar ágætis máltíð fyrir 35c.... Fórum þaðan til St. Vincent. Vorum í Pembína um nóttina hjá ísl., þar var vindur í þjóðinni. Eða svo!!! 10. marz. Við fórum til Winnipeg um kveldið.... Kristján sonur Jóns smiðs skaut yfir okkur skjóls húsi, og Kristján sonur Jóns frá Héðins- höfða gaf okkur mat um morgun- inn.... Fengum húsnæði hjá Jóni, syni Guðmundar frá Hjallahúsum, fyrir $4.00 um vikuna. Við vorum viðstaddir leikinn „N a r f a“ um kveldið, það kostaði 25c.... V'ið vorum við lestur í Isl. fél. húsinu, það fór vel fram. 16. marz. — Ég byrjaði að vinna á járnbraut við að moka snjó fyrir $2.00 á dag.... Ég fór með plóg til Brandon, 133 mílur vestur, hríð um nóttina.... Við unnum alla nóttina, héldum áfram til Portage og unnum þar næsta dag.... Við fórum til Austin og til baka til Reaburn, þar um nóttina og þá var hríð, sem ent- ist fram að hádegi næsta dag. Við brutum plóginn og vorum að moka þar allan daginn. ... Við að moka og leggja járnbraut á sama stað.... 26. marz. — ... Við komum heim í morgun kl. 8. Höfðum innunnið okkur $39.20 yfir vikuna, en það var harðsótt, því við höfðum lítinn svefn og lítinn mat... Ég ýmist á snjó- plógnum eða við járnbrautarlagn- ingu.... Ég er heima með snjóbirtu og ólund.... ... Ég fékk borgun fyrir marz, $70.00 og Hjálmar borgaði mér út. Ég borgaði konu Eyjólfs fyrir borð mitt til 20. apríl., og keypti mér kápu og græn gleraugu.... Fór á kvennafund í gær, allgóð skemmt- un.... Fór út með snjóplógnum, við komumst til Grafield, brutum plóg- inn, fórum heim um nóttina, 17 kL tíma vinna.... Fórum út aftur og unnum allan daginn og nóttina, vor- um svangir með köflum en kom- umst til Reaburn ... Sumardagurinn fyrsti. Norðan gola og frost. Vinnan sama. Ég byrjaði að borða hjá Baldvin... • Asahláka. Mikill vatnagangur braut- in nálega öll á floti, árnar ófærar. Brautin þvegin út fyrir sunnan St- Vincent. Við unnum allan daginn til kl. 9. Winnipeg bær fullur si vatni.... Vatnið að lækka. Vinnan sú sama.... Brenna í Wpg., kveikt í hverju húsinu á fætur öðru. • • • Við fórum til Stone Wall í kveld til að hlaða grjóti í vagn — vond vinna — komum til baka kl. 3 um nóttina, fengum $4.00 ... Ég við messu. Séra H. Brietf1 messaði. Hann var kosinn prestur Winnipeg ísl. til 4 mánaða. Ég skrifaði mig í söfnuð með $5.00 til' lagi... Afmælisdagur Englands drottn- ingar. Mikið um dýrðir í Wpg- ^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.