Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 51
DAGBÓKARBROT 33 tók engan þátt í því. Það voru þrum- ur og eldingar um kveldið. Þegar snjóinn tekur er járnbraut- arvinnan búin og lítið um aðra vinnu. „ ... Ég vann hjá Helga Jóns- syni við girðingar.... Vann í kring- um búðina hjá Hudson Bay.... Við B. S. Lindal fórum að leita að yinnu. Gerðum „Stræk“ uppá $2.50 a dag og fengum það við grjót- vinnu, átta tíma á dag.... •.. Við lögðum upp heill hópur ísl. frá Winnipeg suður til Pembina til að heimsækja landa í Dakóta 4. júlí. Við fórum á „traininu“ til »Pembina“ og þaðan upp til fjalla. ^erðin frá Pembina til Cavalier gekk mjög seint en slysalítið. Þá var mikið ort og mörgu logið. í fél. v°ru þessar heiðurspersónur: Helgi Jónsson, Guðrún Jónsdóttir, Árni ■^riðriksson, B. S. Lindal, B. Lindal, P- S. Bardal og Sigríður Jónsdóttir. ^ór gistum í Cavalier um nóttina, yg héldum svo áfram ferðinni upp 1 Víkina. Þar var all mikið um dýrðir: Ræðuhöld, söngur, dans, ilúnur, át og drykkja. Ég gjörði þar eugar fígúrur nema glíma.... Við tórum heim 6. júlí á „traininu“, Petta var góð skemmtun. Þennan ttiánuð gjörðist lítið, ég var af og að bólusetja landa mína. Vann stundum aðra vinnu. Veðuráttan Vai' heit og vot. , Ágúst mánuður 1882.... Ég var ýudst að bólusetja eða vinna við að era vegglím allan þennan mánuð. íðin ákjósanleg að öllu leyti. Ýmis- e§t smávegis ber til tíðinda, svo Sem samræður við stúlkur og ganga ut með þeim stökusinnum etc. Ég haíði heldur lítið uppúr tímanum, en vinnan létt, svo ég var hreint ódrepinn eftir þennan mánuð. September 1882. — Ég vann við að bera vegglím til hins níunda. Kveldið áttunda byrjaði ég að vaka yfir Birni Sæmundssyni, sem þá var búin að liggja í viku í „Typhoid fever“ og var þungt haldinn. Afmælisdaginn minn var ég að leita læknis fyrir Björn og snúast í kring um hann.... Leiðinda vinna. ... Ég sat hjá Birni allan þennan mánuð. Reyndar leiðinda vinna og ekki fín... 1. okt. 1882. — Björn fór fyrst í föt í dag, en Kristján Pétursson þá búinn að liggja nálægt viku. Ég tók þá við að passa hann til hins fimmtánda, þá klæddist hann. Það var dynjandi rigning allan daginn, krapa hríð um kveldið og snjóaði um nóttina. 16. okt. — Sól, norðan- gola og kuldi. Ég að leita að vinnu en fann enga. 17. okt. — Sama veður, sama vinna. Hér lýkur Dagbók Páls Bárdals og hvað þá hefur tekið við verður maður að geta sér til. Líklega hafa næstu mánuðir og jafnvel ár verið eitthvað svipuð. Páli hefur samt ekki alltaf gengið illa, því að hann varð lánsmaður og sómi íslenzka þjóðarbrotsins hér í Winnipeg, og vita þeir það bezt, sem voru honum kunnugir. Dagbók hans er sýnishorn af fyrstu árum íslendinga hér í Vestur- heimi og hvernig þeir með dug og dáð yfirstigu erfiðleikana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.