Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 78
60
TÍMARIT ÞJOÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
5. Andrea Johnson, ekkja Edward L.
Johnson, Árborg, Man. Fædd í Akra, N.
Dakota, 30. maí 1891. Foreldrar: Land-
námshjónin Tryggvi Ingjaldsson og
Hólmfríður Andresdóttir, bæði Þingey-
ingar er fluttust vestur um haf 1886.
6. Paul Bardal útfararstjóri, fyrrv.
bæjarráðsmaður og fylkisþingmaður, í
Winnipeg. Fæddur þar í borg 5. nóv.
1889. Foreldrar: Páll Sigurgeirsson Bar-
dal og Halldóra Björnsdóttir.
7. Joseph Franklin Thorgeirson, í East
Kildonan, Man., 54 ára.
9. Stefán Magnússon, í Pelican Hapids,
Minn., 64 ára. Foreldrar: Jóhannes og
Ágústa Magnússon, Mountain, N. Dak.
10. Valdimar Hálfdánarson, fyrrum í
Riverton, að elliheimilinu „Betel“, Man.,
89 ára.
12. Steinunn Guðjónsson, kona Thor-
valds Guðjónsson, í Mikley, Man., 59
ára. Fædd þar. Foreldrar: Jóhannes og
Guðrún Grímólfsson.
14. Kristjana Helgason, kona Thor-
finns Helgason, í Winnipeg, 76 ára.
Foreldrar: Sigurður Sigurbjörnsson og
Snjólaug Jóhannesdóttir í Arnesbyggð,
Man.
15. Málfríður Guðrún Stefánsdóttir
Long, í Mesa, Arizona. Fædd 11. ágúst
1891 að Lundar. Man. Foreldrar: Stefán
Bjömsson og Guðríður Björnsdóttir,
bæði ættuð af Fljótsdalshéraði.
16. Helga Jarþrúður Thorlakson,
kona Einars G. Thorlakson, í Cavalier,
N. Dak. Fædd í Akrabyggð, N. Dak.,
23. okt. 1901. Foreldrar: Haraldur og
Kristin Johnson, er fluttust vestur um
haf úr Vopnafirði 1889.
17. Sveinn Sigurjón Sveinsson, í
Winnipeg. Fæddur 8. sept. 1912 í grennd
við Glenboro, Man. Foreldrar: Jonas A.
og Sigurveig Sveinsson.
21. Baldwin Baldwinson, í Riverton,
Man., 63 ára. Fæddur _ í Geysisbyggð,
sonur Baldvins og Maríu Halldórsson.
22. K r is t i n n Stephan Austford, í
Winnipeg, 69 ára.
23. Sveinn A. Sveinsson, á elliheimil-
inu, „Betel“ að Gimli, Man. Fæddur á
Gimli 28. sept. 1879. Foreldrar: Frum-
herjahjónin Árni Sveinsson og Guðrún
Helga Jónsdóttir, bæði austfirzk, er
komu vestur um haf 1876.
24. Louisa Gíslason, ekkja Þorsteins
J. Gíslason, frá Morden, Man., í Winni-
peg. Fædd í grennd við Mountain, N.
Dak., 10. okt. Foreldrar: Jón Þorláks-
son og Petrína Guðnadóttir, bæði þing-
eysk að ætt.
25. Harry Norman bakari, í Seattle,
Wash.. níræður að aldri. Fæddur á ís-
landi, en búsetur í Seattle síðan 1908.
27. Rachel Clara Briggs, kona Hugh
John Briggs, í Winnipeg. Frá Hartney,
Man., og íslenzk í móðurætt, systurdótt-
ir Páls Reykdals að Lundar, Man.
MARZ 1966
1. Eiríkur Bjarnason, í Árborg, Man.,
76 ára. Bóndi í Geysisbyggð síðan hann
flutti frá íslandi til Canada árið 1920.
2. Paul Björnson, í Maywood, Illinois,
77 ára. Þingeyingur að ætt, kom til Am-
eríku árið 1912.
3. Magnús Freeman, í Winnipeg, 82
ára að aldri.
5. Margaret Grace Jónasson, í Winni-
peg, fertug að aldri. Fædd að Gimli,
Man. Foreldrar: Baldur og Olga Jónas-
son.
6. Margrét Andrea Oddgeirsdóttir
Bjarnason, kona Skúla G. Bjarnason, í
Glendale, Calif. Fædd á Felli í Mýrdal.
Foreldrar séra Oddgeir Þórðarson Guð-
mundsen og Anna Guðmundsdóttir
Johnsen. |
12. Árni Stephanson, í Selkirk, Man.,
88 ára.
13. Halla Böðvarson, ekkja Jóns Böð-
varsson, í Eckville, Alberta. Fædd 17.
ágúst 1871. Foreldrar: Arngrímur Magn-
ússon og Margrét Jónsdóttir, bæði úr
Dalasýslu. Kom vestur um haf 1905.
14. Sigurður Eyjólfson. í Árborg, Man.,
72 ára. Fæddur í Geysisbyggð, og stund-
aði lengstum búskap þar.
15. Kirstín Herman ólafson, ekkja
Jóns K. Ólafson fylkisþingmanns að
Garðar, N. Dakota, á elliheimilinu
„Borg“, Mountain, N. Dak. Fædd 1877
á Húsavík í N. Þingeyjarsýslu. Foreldr-
ar. Hermann Hjálmarsson og Magnea
Pétursdóttir Gudjohnsen.
17. Pétur Fredrickson, frá Glenboro,
Man., í Winnipeg, áttræður að aldri-
Fluttist frá fslandi til Canada þriggju
ára gamall. Foreldrar: Friðrik Friðriks-
son og Guðlaug Pétursdóttir, bæði skag-
firzk.
17. Benedikt Kristjánsson skósmiður,
í Victoria. B.C., 92 ára. Ættaður úr Snæ-
fellsnessýslu. Foreldrar: Kristján Jör-
undsson og Sigríður fyrri kona hans.
Flutti frá Stykkishólmi til Vancouver
stuttu eftir aldamótin.
18. Jóhanna Sveinson, kona Péturs
Sveinson, í Sandy Hook, Man., 67 ára.
Fædd að Oak Point, Man., en búsett
í Sandy Hook í 35 ár.
19. Emily Sesselja Bardal Sullivan
hjúkrunarkona, í North Seattle, Wash.
Fædd í Winnipeg. Foreldrar: Arinbjörn
S. Bardal útfararstjóri og Margrét kona
hans.
21. Þorsteinn Guðmundsson, fyrrurn
bóndi í Leslie, Sask., í Wynyard, Sask >
rúmlega 82 ára að aldri. Foreldrar: Guð-
mundur Jónsson og Anna Þorsteinsdótt-
ir á Rjúpnafelli í Vopnafirði. Kom a)'
farinn vestur um haf 1911. R
,21. Thor Otto Hallson, í Winnipeg, 6t>
ára. Flutti af íslandi til Manitoba 1921-
22. Stefán Byron, Lundar, Man. Fædd-
ur að Westfold, Man., 24. febr. 1921.