Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 78
60 TÍMARIT ÞJOÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 5. Andrea Johnson, ekkja Edward L. Johnson, Árborg, Man. Fædd í Akra, N. Dakota, 30. maí 1891. Foreldrar: Land- námshjónin Tryggvi Ingjaldsson og Hólmfríður Andresdóttir, bæði Þingey- ingar er fluttust vestur um haf 1886. 6. Paul Bardal útfararstjóri, fyrrv. bæjarráðsmaður og fylkisþingmaður, í Winnipeg. Fæddur þar í borg 5. nóv. 1889. Foreldrar: Páll Sigurgeirsson Bar- dal og Halldóra Björnsdóttir. 7. Joseph Franklin Thorgeirson, í East Kildonan, Man., 54 ára. 9. Stefán Magnússon, í Pelican Hapids, Minn., 64 ára. Foreldrar: Jóhannes og Ágústa Magnússon, Mountain, N. Dak. 10. Valdimar Hálfdánarson, fyrrum í Riverton, að elliheimilinu „Betel“, Man., 89 ára. 12. Steinunn Guðjónsson, kona Thor- valds Guðjónsson, í Mikley, Man., 59 ára. Fædd þar. Foreldrar: Jóhannes og Guðrún Grímólfsson. 14. Kristjana Helgason, kona Thor- finns Helgason, í Winnipeg, 76 ára. Foreldrar: Sigurður Sigurbjörnsson og Snjólaug Jóhannesdóttir í Arnesbyggð, Man. 15. Málfríður Guðrún Stefánsdóttir Long, í Mesa, Arizona. Fædd 11. ágúst 1891 að Lundar. Man. Foreldrar: Stefán Bjömsson og Guðríður Björnsdóttir, bæði ættuð af Fljótsdalshéraði. 16. Helga Jarþrúður Thorlakson, kona Einars G. Thorlakson, í Cavalier, N. Dak. Fædd í Akrabyggð, N. Dak., 23. okt. 1901. Foreldrar: Haraldur og Kristin Johnson, er fluttust vestur um haf úr Vopnafirði 1889. 17. Sveinn Sigurjón Sveinsson, í Winnipeg. Fæddur 8. sept. 1912 í grennd við Glenboro, Man. Foreldrar: Jonas A. og Sigurveig Sveinsson. 21. Baldwin Baldwinson, í Riverton, Man., 63 ára. Fæddur _ í Geysisbyggð, sonur Baldvins og Maríu Halldórsson. 22. K r is t i n n Stephan Austford, í Winnipeg, 69 ára. 23. Sveinn A. Sveinsson, á elliheimil- inu, „Betel“ að Gimli, Man. Fæddur á Gimli 28. sept. 1879. Foreldrar: Frum- herjahjónin Árni Sveinsson og Guðrún Helga Jónsdóttir, bæði austfirzk, er komu vestur um haf 1876. 24. Louisa Gíslason, ekkja Þorsteins J. Gíslason, frá Morden, Man., í Winni- peg. Fædd í grennd við Mountain, N. Dak., 10. okt. Foreldrar: Jón Þorláks- son og Petrína Guðnadóttir, bæði þing- eysk að ætt. 25. Harry Norman bakari, í Seattle, Wash.. níræður að aldri. Fæddur á ís- landi, en búsetur í Seattle síðan 1908. 27. Rachel Clara Briggs, kona Hugh John Briggs, í Winnipeg. Frá Hartney, Man., og íslenzk í móðurætt, systurdótt- ir Páls Reykdals að Lundar, Man. MARZ 1966 1. Eiríkur Bjarnason, í Árborg, Man., 76 ára. Bóndi í Geysisbyggð síðan hann flutti frá íslandi til Canada árið 1920. 2. Paul Björnson, í Maywood, Illinois, 77 ára. Þingeyingur að ætt, kom til Am- eríku árið 1912. 3. Magnús Freeman, í Winnipeg, 82 ára að aldri. 5. Margaret Grace Jónasson, í Winni- peg, fertug að aldri. Fædd að Gimli, Man. Foreldrar: Baldur og Olga Jónas- son. 6. Margrét Andrea Oddgeirsdóttir Bjarnason, kona Skúla G. Bjarnason, í Glendale, Calif. Fædd á Felli í Mýrdal. Foreldrar séra Oddgeir Þórðarson Guð- mundsen og Anna Guðmundsdóttir Johnsen. | 12. Árni Stephanson, í Selkirk, Man., 88 ára. 13. Halla Böðvarson, ekkja Jóns Böð- varsson, í Eckville, Alberta. Fædd 17. ágúst 1871. Foreldrar: Arngrímur Magn- ússon og Margrét Jónsdóttir, bæði úr Dalasýslu. Kom vestur um haf 1905. 14. Sigurður Eyjólfson. í Árborg, Man., 72 ára. Fæddur í Geysisbyggð, og stund- aði lengstum búskap þar. 15. Kirstín Herman ólafson, ekkja Jóns K. Ólafson fylkisþingmanns að Garðar, N. Dakota, á elliheimilinu „Borg“, Mountain, N. Dak. Fædd 1877 á Húsavík í N. Þingeyjarsýslu. Foreldr- ar. Hermann Hjálmarsson og Magnea Pétursdóttir Gudjohnsen. 17. Pétur Fredrickson, frá Glenboro, Man., í Winnipeg, áttræður að aldri- Fluttist frá fslandi til Canada þriggju ára gamall. Foreldrar: Friðrik Friðriks- son og Guðlaug Pétursdóttir, bæði skag- firzk. 17. Benedikt Kristjánsson skósmiður, í Victoria. B.C., 92 ára. Ættaður úr Snæ- fellsnessýslu. Foreldrar: Kristján Jör- undsson og Sigríður fyrri kona hans. Flutti frá Stykkishólmi til Vancouver stuttu eftir aldamótin. 18. Jóhanna Sveinson, kona Péturs Sveinson, í Sandy Hook, Man., 67 ára. Fædd að Oak Point, Man., en búsett í Sandy Hook í 35 ár. 19. Emily Sesselja Bardal Sullivan hjúkrunarkona, í North Seattle, Wash. Fædd í Winnipeg. Foreldrar: Arinbjörn S. Bardal útfararstjóri og Margrét kona hans. 21. Þorsteinn Guðmundsson, fyrrurn bóndi í Leslie, Sask., í Wynyard, Sask > rúmlega 82 ára að aldri. Foreldrar: Guð- mundur Jónsson og Anna Þorsteinsdótt- ir á Rjúpnafelli í Vopnafirði. Kom a)' farinn vestur um haf 1911. R ,21. Thor Otto Hallson, í Winnipeg, 6t> ára. Flutti af íslandi til Manitoba 1921- 22. Stefán Byron, Lundar, Man. Fædd- ur að Westfold, Man., 24. febr. 1921.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.