Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 79
mannalát 61 22. Guðbjörg Christie, frá Baldur, "lan. Fædd á íslandi 13. ágúst 1887, 6n kom ung að aldri til Canada. 23. Karl Frederick, ræðismaður fs- lands, í Seattle, Wash., 82 ára. Fæddur aö Möuntain, N. Dak., en flutti til Seattle . 24. Gustav Gottfred, í Winnipeg, 69 ara. Fæddur þar í borg. Foreldrar: Jó- nannes og Sessilía Gottskálkson. 25. ó 1 a f í a Barbara Brown, kona Ceorge (Guðjóns) Brown, frá San Fran- £lsco„ í Seattle, Wash. Fædd í Winnipeg £• des. 1890. Foreldrar: Landnámshjónin öveinbjörn Loftson og Steinun Ás- r'Undsdóttir í Þingvallabyggðinni í Seis- uatchewan, bæði úr Borgarfjarðarsýslu, en komu til Canada 1887. 25. Fróðleiksmaðurinn Árni S. Mýr- V*al frá Point Roberts, Wash., á elliheim- , nH „Stafholti" í Blaine, Wash. Fædd- Hr a Giljum í Mýrdal 18. okt. 1872. n oreldrar: Sigurður Sigurðsson Mýrdal Valgerður Jónsdóttir. Fluttizt með I87m ves^ur um haf til Nýja íslands 25. Frederick Vidalin, í Brandon, ian.. 53 ára. Fæddur í Riverton, Man. ÁPRÍL 1966 . 1. Ástvaldur Ingfred Maxson (Magn- usson), í Innisfail, Alberta. Fæddur þar llrnyggð 18. apríl 1903. Foreldrar: Sig- urður Maxson (Magnússon) og Anna ■^ístin Pétursdóttir, bæði skagfirzk. .3. Jóhanna Ólafson, í Winnipeg, 88 r,ra- Átti fyrrum heima á Winnipeg Beach, Man. p3. Ragnar Johnson, í Selkirk, Man. aii 1 ^ra íslandi 1903. Var 73 ára gam- pj- Þórður Gunnarson, í Vancouver. Frf iUr 3. jan. 1887 að Garðar, N. Dak. reldrar: Þórður Gunnarson og Auður „Jimsdóttir bæði ættuð úr Borgarfirði iy°ra Komu frá íslandi 1882. snn vuld Johnson, kona Jónasar John- ?• 1 Winnipeg, 58 ára að aldri. u .Guðmundur Guðmundsson, á elli- ueimiiinn „stafholti" í Blaine, Wash. sl^ddur 19. sept. 1873. Kom til Canada aldamótaárið. so^á' .Valgerður Sigríður (Lóa) Sigurd- í'or’ m ^rborg, Man. Fædd í Winnipeg. Ture,drar: Jóhannes kaupmaður og rhorbjorg Sigurdson. Qí ■ Stefanía Guðrún Björnsson, kona Wm ■ Bjömson, frá Argyle, Man., í gvfmPeg. Fædd á Svertingsstöðuin í ^i'jatirði, Fluttist vestur um haf á fyrsta Stpf með foreldrum sínum, Sigtryggi janssyni og Guðrúnu Jónsdóttur, landnemum í Argyle. ra„' rhorkelína Guðríður Eyjólfson, í rX’ B.C. Fædd að Gröf í Gríms- 1893. Fluttist til Canada með for- eldrum sínum, Magnúsi og Eygerði Ól- afsson árið 1900. 16. Ingunn María Sturlaugson, í Stev- eston. B.C., 93 ára gömul. Átti fyrrum heima í Selkirk, Man. 18. Kristján Thorsteinsson sporvagna- stjóri, í Winnipeg. Fæddur að Borgar- nesi 11. sept. 1892. Foreldrar: Þorsteinn Einarsson veitingamaður og seinni kon- an hans Jóhanna Matthíasdóttir. Fluttist til Vesturheims 1912. 18. Björn Þ. Jónasson, bóndi í Siglu- nesbyggð, Man., rúmlega áttræður. For- eldrar: Þorlákur Jónasson og Kristrún Pétursdóttir, bæði úr Mývatnssveit. Kom með þeim vestur um haf árið 1893. 19. Halldóra Kinsley, í Cypress River, Man., 93 ára gömul. 20. Óli S. Arason bóndi, í Glenboro, Man.. Fæddur 12. marz 1882 í Grundar- byggðinni í Argyle, Man. Talinn vera fyrsta „hvíta“ barnið, sem fæddist í nýlendunni, en foreldrar hans, Skapti og Anna Arason, voru fyrstu ísl. land- nemar í Argyle. 27. Kristbjörg McGillivray, í Minnea- polis. Fædd 27. sept. 1887 í Riverton, Man. Foreldrar: Guðmundur Marteins- son og Kristín Gunnlaugsdóttir. er flutt- ist til Canada frá Flögu í Breiðdal 1878. 27. Benjamín Torfason. frá Mountain, N. Dak„ í Cavalier, N. Dak. Fæddur á Eldjárnsstöðum á Langanesi 15. jan. 1873. Foreldrar: Jóhannes Torfason og Helga Daníelsdóttir, er fluttu vestur um haf 1883. Um þær mundir: Axel Johnson, að Lundar, Man., 67 ára að aldri. MAÍ 1966 2. Guðrún Jóhanna Anderson, ekkja Páls A. Anderson, fyrrum í Glenboro, Man., í Winnipeg. Fædd 11. maí 1891 í Víðigerði í EyjaJEirði. Foreldrar: Krist- ján Hannesson og Hólmfríður Krist- jónsdóttir. Kom fyrst vestur um haf 1913, fór til íslands 1919, en kom aftur vestur 1923. 3. Harold Marion Sigurdson, í Winni- peg, 61 árs gamall. Foreldrar: Árni og Steinunn Sigurdson. 3. Aurora Sara Wood, í Winnipeg, 85 ára. Fædd í Mikley, Man. Foreldrar: John og Herdís Bray. 5. Agnes H. Thorsteinson, ekkja Jóns B. Thorsteinson, í Selkirk, Man. 5. Valdimar Jóhann Jónatanson, í Arnes, Man., 79 ára gamall. Kom frá ís- landi barn að aldri og hafði síðan átt heima í Arnes. 5. Lawrence T. Indriðason, í Selkirk, Man., 46 ára. 6. Snæbjörn S. Johnson, frá Árborg, Man., fyrrv. oddviti Bifröst sveitar, í Winnipeg. Fæddur að Fjöllum í Keldu- hverfi 29. júlí 1882, en fluttist barnung- ur vestur um haf með foreldrum sínum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.