Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Blaðsíða 79
mannalát
61
22. Guðbjörg Christie, frá Baldur,
"lan. Fædd á íslandi 13. ágúst 1887,
6n kom ung að aldri til Canada.
23. Karl Frederick, ræðismaður fs-
lands, í Seattle, Wash., 82 ára. Fæddur
aö Möuntain, N. Dak., en flutti til Seattle
. 24. Gustav Gottfred, í Winnipeg, 69
ara. Fæddur þar í borg. Foreldrar: Jó-
nannes og Sessilía Gottskálkson.
25. ó 1 a f í a Barbara Brown, kona
Ceorge (Guðjóns) Brown, frá San Fran-
£lsco„ í Seattle, Wash. Fædd í Winnipeg
£• des. 1890. Foreldrar: Landnámshjónin
öveinbjörn Loftson og Steinun Ás-
r'Undsdóttir í Þingvallabyggðinni í Seis-
uatchewan, bæði úr Borgarfjarðarsýslu,
en komu til Canada 1887.
25. Fróðleiksmaðurinn Árni S. Mýr-
V*al frá Point Roberts, Wash., á elliheim-
, nH „Stafholti" í Blaine, Wash. Fædd-
Hr a Giljum í Mýrdal 18. okt. 1872.
n oreldrar: Sigurður Sigurðsson Mýrdal
Valgerður Jónsdóttir. Fluttizt með
I87m ves^ur um haf til Nýja íslands
25. Frederick Vidalin, í Brandon,
ian.. 53 ára. Fæddur í Riverton, Man.
ÁPRÍL 1966
. 1. Ástvaldur Ingfred Maxson (Magn-
usson), í Innisfail, Alberta. Fæddur þar
llrnyggð 18. apríl 1903. Foreldrar: Sig-
urður Maxson (Magnússon) og Anna
■^ístin Pétursdóttir, bæði skagfirzk.
.3. Jóhanna Ólafson, í Winnipeg, 88
r,ra- Átti fyrrum heima á Winnipeg
Beach, Man.
p3. Ragnar Johnson, í Selkirk, Man.
aii 1 ^ra íslandi 1903. Var 73 ára gam-
pj- Þórður Gunnarson, í Vancouver.
Frf iUr 3. jan. 1887 að Garðar, N. Dak.
reldrar: Þórður Gunnarson og Auður
„Jimsdóttir bæði ættuð úr Borgarfirði
iy°ra Komu frá íslandi 1882.
snn vuld Johnson, kona Jónasar John-
?• 1 Winnipeg, 58 ára að aldri.
u .Guðmundur Guðmundsson, á elli-
ueimiiinn „stafholti" í Blaine, Wash.
sl^ddur 19. sept. 1873. Kom til Canada
aldamótaárið.
so^á' .Valgerður Sigríður (Lóa) Sigurd-
í'or’ m ^rborg, Man. Fædd í Winnipeg.
Ture,drar: Jóhannes kaupmaður og
rhorbjorg Sigurdson.
Qí ■ Stefanía Guðrún Björnsson, kona
Wm ■ Bjömson, frá Argyle, Man., í
gvfmPeg. Fædd á Svertingsstöðuin í
^i'jatirði, Fluttist vestur um haf á fyrsta
Stpf með foreldrum sínum, Sigtryggi
janssyni og Guðrúnu Jónsdóttur,
landnemum í Argyle.
ra„' rhorkelína Guðríður Eyjólfson, í
rX’ B.C. Fædd að Gröf í Gríms-
1893. Fluttist til Canada með for-
eldrum sínum, Magnúsi og Eygerði Ól-
afsson árið 1900.
16. Ingunn María Sturlaugson, í Stev-
eston. B.C., 93 ára gömul. Átti fyrrum
heima í Selkirk, Man.
18. Kristján Thorsteinsson sporvagna-
stjóri, í Winnipeg. Fæddur að Borgar-
nesi 11. sept. 1892. Foreldrar: Þorsteinn
Einarsson veitingamaður og seinni kon-
an hans Jóhanna Matthíasdóttir. Fluttist
til Vesturheims 1912.
18. Björn Þ. Jónasson, bóndi í Siglu-
nesbyggð, Man., rúmlega áttræður. For-
eldrar: Þorlákur Jónasson og Kristrún
Pétursdóttir, bæði úr Mývatnssveit. Kom
með þeim vestur um haf árið 1893.
19. Halldóra Kinsley, í Cypress River,
Man., 93 ára gömul.
20. Óli S. Arason bóndi, í Glenboro,
Man.. Fæddur 12. marz 1882 í Grundar-
byggðinni í Argyle, Man. Talinn vera
fyrsta „hvíta“ barnið, sem fæddist í
nýlendunni, en foreldrar hans, Skapti
og Anna Arason, voru fyrstu ísl. land-
nemar í Argyle.
27. Kristbjörg McGillivray, í Minnea-
polis. Fædd 27. sept. 1887 í Riverton,
Man. Foreldrar: Guðmundur Marteins-
son og Kristín Gunnlaugsdóttir. er flutt-
ist til Canada frá Flögu í Breiðdal 1878.
27. Benjamín Torfason. frá Mountain,
N. Dak„ í Cavalier, N. Dak. Fæddur á
Eldjárnsstöðum á Langanesi 15. jan.
1873. Foreldrar: Jóhannes Torfason og
Helga Daníelsdóttir, er fluttu vestur um
haf 1883.
Um þær mundir: Axel Johnson, að
Lundar, Man., 67 ára að aldri.
MAÍ 1966
2. Guðrún Jóhanna Anderson, ekkja
Páls A. Anderson, fyrrum í Glenboro,
Man., í Winnipeg. Fædd 11. maí 1891
í Víðigerði í EyjaJEirði. Foreldrar: Krist-
ján Hannesson og Hólmfríður Krist-
jónsdóttir. Kom fyrst vestur um haf
1913, fór til íslands 1919, en kom aftur
vestur 1923.
3. Harold Marion Sigurdson, í Winni-
peg, 61 árs gamall. Foreldrar: Árni og
Steinunn Sigurdson.
3. Aurora Sara Wood, í Winnipeg, 85
ára. Fædd í Mikley, Man. Foreldrar:
John og Herdís Bray.
5. Agnes H. Thorsteinson, ekkja Jóns
B. Thorsteinson, í Selkirk, Man.
5. Valdimar Jóhann Jónatanson, í
Arnes, Man., 79 ára gamall. Kom frá ís-
landi barn að aldri og hafði síðan átt
heima í Arnes.
5. Lawrence T. Indriðason, í Selkirk,
Man., 46 ára.
6. Snæbjörn S. Johnson, frá Árborg,
Man., fyrrv. oddviti Bifröst sveitar, í
Winnipeg. Fæddur að Fjöllum í Keldu-
hverfi 29. júlí 1882, en fluttist barnung-
ur vestur um haf með foreldrum sínum,