Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 82
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 7. Hermann Helgi Helgason trésmið- ur, í Ashern, Man. Fæddur á íslandi 1892, en fluttist til Canada 1914. 7. Valdimar Þorsteinn Johnson, í Mikley, Man. Fæddur þar 1897 og stund- aði þar fiskveiðar alla sína ævi. 9. Steinunn Sigurðardóttir Valgarðs- son, ekkja Ketils Valgarðssonar, á Gimli, Man., 99 ára að aldri. Rangæingur að ætt en hafði dvalizt vestan hafs síðast- liðin 42 ár. 12. Þórunn Hafliðason, ekkja Sigurðar Rósinkranz Hafliðason, á elliheimilinu „Stafholti“ í Blaine, Wash. Fædd í Grindavík 24. febr. 1875. Kom til Can- ada 1903. 13. Stefanía Johnson, í Eriksdale, Man. Fædd í Siglunesbyggð, Man., 11. júlí 1896. Foreldrar: Sigurður Jónsson og Guðrún Vigfúsdóttir, bæði ættuð úr Austur-Skaftafellssýslu, er komu vestur um haf 1892. 15. Jón Bjarnason, að Mountain, N. Dak., 91 árs að aldri. Foreldrar: Bjarni Bjarnason, frá Víðihóli á Hólsfjöllum, og Gróa Jónsdóttir, frá Ásgrímsstöðum í Hjaltastaðaþingá. 17. Óla Sólmundson Barnes, í Bel- mont, Calif. 19. Guðbjörg Sigurðardóttir, í Winni- peg. Fædd á Seyðisfirði 22. apríl 1885. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og Anna Guðmundsdóttir. Fluttist af íslandi til Winnipeg 1905. 20. María Runólfson, í Eriksdale, Man., 74 ára gömul. 23. Cornell Thomas Eyford rafmagns- verkfræðingur, í Vancouver, B.C. Fædd- ur i Winnipeg 15. jan. 1900. 23. Guttormur Guttormsson skáld, í Winnipeg. Fæddur að Víðivöllum við íslendingafljót í Manitoba 21. nóv. 1878. Foreldrar. Landnámshjónin Jón Gutt- ormsson og Pálína Ketilsdóttir, bæði austfirzk, er fluttust vestur um haf til Nýja íslands 1875. _ 24. Jónasína Maria Helgason, ekkja Árna Soffaníasar Helgason, á elliheim- ilinu ,,Betel“ að Gimli, Man., 82 ára. Ættuð úr Eyjafjarðarsýslu, en fluttist ung að aldri til Manitoba, og átti lengi heima í Langruth, Man. 26. Jóhanna Vilborg Cooney, í Winni- peg, 84 ára að aldri. Kom ung að aldri frá íslandi og átti heima í Winnipeg í 64 ár. 29. Olla Stefanson, kona Guðna Stef- anson, á Lundar, Man., 72 ára gömul. DESEMBER 1968 2. Guðrún Andrea Johnson, ekkja Pauls Valdimars Johnson, í Brownsburg, Quebec 72 ára að aldri, Fædd í Hnífs- dal, en fluttist til Manitoba 12 ára göm- ul. 2. Emma G. Peterson Bjarnason, fyrr- um kennslukona, ekkja Ásmundar Bjarnason, í Minneapolis, Minn. Fædd 11. okt. 1879 í Minneota, Minn. 8. Gordon A. Paulson lögfræðingur, í Winnipeg. Foreldrar: Kristján og Þor- björg Paulson þar í borg. 8. Númi Hjálmarsson læknir, að Lund- ar, Man. Fæddur í Grafton, N. Dak., 28. nóv. 1896. 13. Sigurður Árni Anderson, í Selkirk, Man.. 68 ára. Fæddur þar og átti þar heima ævilangt. 15. Linda Carol Grimson, í Vancouver, B.C., 19 ára gömul. Foreldrar E. B. (Al) Grimson og kona hans. 15. Kristján Ólafson, fyrrum bóndi í Foam Lake, Sask., á elliheimilinu „Höfn“ í Vancouver, B.C. Fæddur 19. júní 1873 í Búð í Þykkvabæ. Foreldrar: ólafur Jónsson og Valgerður Felixdóttir. Kom vestur um haf 1893. 15. Hrólfur (Harry) Thorsteinson, } Richmond, B. C. Fæddur 14. maí 1892 á Sauðárkróki. Foreldrar: Þorsteinn Sig" urðsson snikkari og Sigurbjörg Jónsdótt- ir. Kom til Nýja íslands með föður sín- um 1907. 16. Una Friðný Pálsson, kona Jóns Pálssonar. í Geysisbyggð í Nýja íslandi, Man. Fædd þar í byggð 30. okt. 1890- Foreldrar: Landnámshjónin Jónas Thor- steinsson og Lilja Friðfinnsdóttir, er fluttu vestur um haf úr Skagafirði 1883. 22. Einar Ericson sporvagnastjóri, 1 Winnipeg, 62 ára. Fæddur að Otto, Man; 24. Lára Guðbjörg Thordarson, 1 Winnipeg, 63 ára. Fædd í Reykjavík og átti fyrrum heima að Gimli, Man. 25. Sigurgeir Austman, á elliheimilino ,,Betel“ að Gimli, Man., 83 ára að aldn- Fluttist til Canada fimm ára gamall og átti lengst heima í Selkirk, Man. 28. Victor Eyjólfson, frá Riverton, Man.. 77 ára gamall. Fæddur við ls' lendingafljót (Riverton). Foreldrar- Gunnsteinn Eyjólfsson og Guðfinna Eh-' íksdóttir, bæði austfirzk. 31. Jónasína Jóhannesson, ekkja Ás- mundar Jóhannesson, í Vancouver, B.C- Kom frá fslandi til Canada 1903, °8 átti lengstum heima í Winnipeg. JANÚAR 1967 1. Helgi (Harry) Helgason, á Gimli> Man., 77 ára. Foreldrar: Jóhannes Helga' son, skipstjóri, og Jakobína Sigurðar- dóttir. 2. Sesselja Benjaminson, kona Skúla Benjaminson, í Kirkfield Park, Man., 8® ára. Flutti af íslandi til Canada fyrir 79 árum. 3. Sesselja Böðvarson, kona TímóteUS' ar Böðvarson. frá Árborg, Man., á elh' heimilinu „Betel“ að Gimli, Man., •' ára. Kom barnung til Canada með for' eldrum sínum, Jóni og Guðrúnu Skula'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.