Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Síða 82
64
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
7. Hermann Helgi Helgason trésmið-
ur, í Ashern, Man. Fæddur á íslandi
1892, en fluttist til Canada 1914.
7. Valdimar Þorsteinn Johnson, í
Mikley, Man. Fæddur þar 1897 og stund-
aði þar fiskveiðar alla sína ævi.
9. Steinunn Sigurðardóttir Valgarðs-
son, ekkja Ketils Valgarðssonar, á Gimli,
Man., 99 ára að aldri. Rangæingur að
ætt en hafði dvalizt vestan hafs síðast-
liðin 42 ár.
12. Þórunn Hafliðason, ekkja Sigurðar
Rósinkranz Hafliðason, á elliheimilinu
„Stafholti“ í Blaine, Wash. Fædd í
Grindavík 24. febr. 1875. Kom til Can-
ada 1903.
13. Stefanía Johnson, í Eriksdale, Man.
Fædd í Siglunesbyggð, Man., 11. júlí
1896. Foreldrar: Sigurður Jónsson og
Guðrún Vigfúsdóttir, bæði ættuð úr
Austur-Skaftafellssýslu, er komu vestur
um haf 1892.
15. Jón Bjarnason, að Mountain, N.
Dak., 91 árs að aldri. Foreldrar: Bjarni
Bjarnason, frá Víðihóli á Hólsfjöllum,
og Gróa Jónsdóttir, frá Ásgrímsstöðum
í Hjaltastaðaþingá.
17. Óla Sólmundson Barnes, í Bel-
mont, Calif.
19. Guðbjörg Sigurðardóttir, í Winni-
peg. Fædd á Seyðisfirði 22. apríl 1885.
Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og Anna
Guðmundsdóttir. Fluttist af íslandi til
Winnipeg 1905.
20. María Runólfson, í Eriksdale, Man.,
74 ára gömul.
23. Cornell Thomas Eyford rafmagns-
verkfræðingur, í Vancouver, B.C. Fædd-
ur i Winnipeg 15. jan. 1900.
23. Guttormur Guttormsson skáld, í
Winnipeg. Fæddur að Víðivöllum við
íslendingafljót í Manitoba 21. nóv. 1878.
Foreldrar. Landnámshjónin Jón Gutt-
ormsson og Pálína Ketilsdóttir, bæði
austfirzk, er fluttust vestur um haf til
Nýja íslands 1875.
_ 24. Jónasína Maria Helgason, ekkja
Árna Soffaníasar Helgason, á elliheim-
ilinu ,,Betel“ að Gimli, Man., 82 ára.
Ættuð úr Eyjafjarðarsýslu, en fluttist
ung að aldri til Manitoba, og átti lengi
heima í Langruth, Man.
26. Jóhanna Vilborg Cooney, í Winni-
peg, 84 ára að aldri. Kom ung að aldri
frá íslandi og átti heima í Winnipeg í
64 ár.
29. Olla Stefanson, kona Guðna Stef-
anson, á Lundar, Man., 72 ára gömul.
DESEMBER 1968
2. Guðrún Andrea Johnson, ekkja
Pauls Valdimars Johnson, í Brownsburg,
Quebec 72 ára að aldri, Fædd í Hnífs-
dal, en fluttist til Manitoba 12 ára göm-
ul.
2. Emma G. Peterson Bjarnason, fyrr-
um kennslukona, ekkja Ásmundar
Bjarnason, í Minneapolis, Minn. Fædd
11. okt. 1879 í Minneota, Minn.
8. Gordon A. Paulson lögfræðingur, í
Winnipeg. Foreldrar: Kristján og Þor-
björg Paulson þar í borg.
8. Númi Hjálmarsson læknir, að Lund-
ar, Man. Fæddur í Grafton, N. Dak., 28.
nóv. 1896.
13. Sigurður Árni Anderson, í Selkirk,
Man.. 68 ára. Fæddur þar og átti þar
heima ævilangt.
15. Linda Carol Grimson, í Vancouver,
B.C., 19 ára gömul. Foreldrar E. B. (Al)
Grimson og kona hans.
15. Kristján Ólafson, fyrrum bóndi í
Foam Lake, Sask., á elliheimilinu „Höfn“
í Vancouver, B.C. Fæddur 19. júní 1873
í Búð í Þykkvabæ. Foreldrar: ólafur
Jónsson og Valgerður Felixdóttir. Kom
vestur um haf 1893.
15. Hrólfur (Harry) Thorsteinson, }
Richmond, B. C. Fæddur 14. maí 1892 á
Sauðárkróki. Foreldrar: Þorsteinn Sig"
urðsson snikkari og Sigurbjörg Jónsdótt-
ir. Kom til Nýja íslands með föður sín-
um 1907.
16. Una Friðný Pálsson, kona Jóns
Pálssonar. í Geysisbyggð í Nýja íslandi,
Man. Fædd þar í byggð 30. okt. 1890-
Foreldrar: Landnámshjónin Jónas Thor-
steinsson og Lilja Friðfinnsdóttir, er
fluttu vestur um haf úr Skagafirði 1883.
22. Einar Ericson sporvagnastjóri, 1
Winnipeg, 62 ára. Fæddur að Otto, Man;
24. Lára Guðbjörg Thordarson, 1
Winnipeg, 63 ára. Fædd í Reykjavík og
átti fyrrum heima að Gimli, Man.
25. Sigurgeir Austman, á elliheimilino
,,Betel“ að Gimli, Man., 83 ára að aldn-
Fluttist til Canada fimm ára gamall og
átti lengst heima í Selkirk, Man.
28. Victor Eyjólfson, frá Riverton,
Man.. 77 ára gamall. Fæddur við ls'
lendingafljót (Riverton). Foreldrar-
Gunnsteinn Eyjólfsson og Guðfinna Eh-'
íksdóttir, bæði austfirzk.
31. Jónasína Jóhannesson, ekkja Ás-
mundar Jóhannesson, í Vancouver, B.C-
Kom frá fslandi til Canada 1903, °8
átti lengstum heima í Winnipeg.
JANÚAR 1967
1. Helgi (Harry) Helgason, á Gimli>
Man., 77 ára. Foreldrar: Jóhannes Helga'
son, skipstjóri, og Jakobína Sigurðar-
dóttir.
2. Sesselja Benjaminson, kona Skúla
Benjaminson, í Kirkfield Park, Man., 8®
ára. Flutti af íslandi til Canada fyrir
79 árum.
3. Sesselja Böðvarson, kona TímóteUS'
ar Böðvarson. frá Árborg, Man., á elh'
heimilinu „Betel“ að Gimli, Man., •'
ára. Kom barnung til Canada með for'
eldrum sínum, Jóni og Guðrúnu Skula'