Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Side 83
MANNALÁT
65
®°n> landnámshjónum í Geysisbyggð,
■Man.
10. Hanna Guðrún Laxdal, kona Jó-
hanns Laxdal, í Charleswood, Man.
10. Sveinbjörg Halldórsson, e k k j a
Nikulásar Halldórsson, á „Betel“ að
'G-irnli, Man. Fædd í Riverton, Man.
17. Sigríður (Sigga) Fanney Timmins,
ekkja John Timmins, í Winnipeg, 58 ára.
20. Lára Ólafson, í Winnipeg, 63 ára
aö aldri. Fædd í Baldur, Man.
26. Thordur Anderson, í Selkirk, Man.,
°_',ara. Kom þangað af fslandi um alda-
motin.
Ol.Benedikt Johnson, í Riverside, Cali-
í°nnia. Fæddur á Eyrarbakka 10. ágúst
io75. Fluttist ungur að aldri með for-
^klrum sínum til Washington-eyjar í
Wisconsin, og átti þar heima mestan
niuta ævinnar.
FEBRÚAR 1967
1- Páll (Paul) Bjarnason skáld, í Van-
ouver, B.C. Fæddur að Mountain, N.
; ak°ta, 27. marz 1882. Lengi búsettur
. Wynyard, Sask. (Um foreldra hans,
J.a dánarfregn Jóns bróður hans, 15.
n°v. 1966).
j !■ Christine Bardal, kona Victors Bar-
1xal> i North Vancouver, B.C., fyrrum í
w Wnipeg.
ára' Srimur Eyman, í Selkirk, Man., 67
a> Fæddur þar og búsettur ævilangt.
.7. Ólafur Stefán Laxdal, í Vernon,
18^'ngton. Fæddur á Húsavík 19. febr.
ocr o ForeMrar; Grímur Jónsson Laxdal
g Sveinbjörg Torfadóttir. Fluttist til
^anada 1909.
r.z, ■ Sigurður Herman Christopherson,
A/rt^nldur. Man., í Portage la Prairie,
pnan- Pseddur í Baldur 7. nóv. 1894.
t>áí6íar: Hernit Christopherson og
Yn^Sigurðai-dóttir, bæði ættuð úr Mý-
Thnrsteinn Hallgrímson, í Vancou-
Fæddur 1. apríl 1884 að Garðar,
sonUa^' ■^'oreldrar: Þorsteinn Hallgrím-
,.°f Ingunn Jónatansdóttir. Lengi
i Argylebyggðinni í Manitoba.
valri '7alflerður Baldwinson, ekkja Sig-
ag afgj,-^ldwinson, í Winnipeg, 76 ára
Joh^ ^anina A. Johnson, ekkja Halldórs
Utní,S05 naormónatrúboða, í Cleveland,
hólum - 12. febr. 1885 að Gunnars-
iir 'K’- Arnessýslu. Foreldrar: Ásgrím-
ist ^™n og Guðný Jónsdóttir. Flutt-
if'Utali. um 1910.
ur* ' Jonina Ingimundson, ekkja Sig-
kn n /ngimundson, í Winnipeg, 93 ára.
ler,„- íra. íslandi til Selkirk og átti þar
iq Seima-
ára 'ti-e?. Júlíus Olsen, í Winnipeg, 83
2Ó 1 Vestfold. Man., í 50 ár.
kenr„i^tbjörg Kristjánson, f y r r v .
nnslukona, á elliheimilinu „Borg“ að
Mountain, N. Dak. Fædd 17. marz 1886
í Eyford-byggð, N. Dak. Foreldrar:
Kristján Kristjánsson og Svanfríður
Jónsdóttir, er komu vestur um haf af
Langanesi 1878.
21. Thordur Samúelson, fyrrum bóndi
og fiskimaður í Árborg og á Gimli, í
Winnipeg, 74 ára. Fluttist frá íslandi
tvítugur.
22. Joseph T. Sólmundson, á Gimli,
Man., 51 árs gamall. Fæddur að Gimli
og stundaði þar fiskveiðar.
22. Jóhanna Lárusson, ekkja Jóhann-
esar Lárussonar, fyrrum í Prince Ru-
pert, B.C., í Vancouver. Fædd 22. júlí
1869 á Seglbúðum í V. Skaftafellssýslu.
Foreldrar: Jón Jónsson og Katrín Páls-
dóttir. Flutti til Canada 1910.
23. Jónína Guðrún Goodman, í Sel-
kirk, Man., 42 ára gömul. Fædd í Poplar
Park, Man. Foreldrar: Grímur (Grimsy)
Goodmanson og kona hans.
25. Brynjólfur Sveinsson skipstjóri, á
Gimli, Man., 55 ára. Fæddur í Árborg,
Man.
26. Walter Fredrickson, í Vancouver.
Fæddur í Winnipeg 25. ágúst 1885. For-
eldrar: Árni Fredrickson og Sigurbjörg
Þorláksdóttir Björnson.
MARZ 1967
1. Guðrún Townsend, í Vancouver,
B.C., 67 ára að aldri.
1. Frederick Thorkelson, að Lundar,
Man., 48 ára. Fæddur að Vestfold, Man.
Foreldrar: Grímur og Soffía Thorkels-
son.
5. Hörður Einarson, í Coquitlam, B.C.,
51 árs gamall. Foreldrar: Stefán ritstjóri
Einarsson og Kristín Guðmundsdóttir.
6. Björn Björnson, í Piney, Man., 75
ára. Fluttist frá fslandi til Canada 1903.
7. Jónína Sigurveig Jónasson, ekkja
Harold Jónasson, fyrrum að Baldur,
Man., á elliheimilinu „Betel“ að Gimli,
81 árs að aldri. Kom til Canada 1888.
7. Haraldur ólafson, fyrrum kaup-
maður, að Mountain, N. Dakota. Fæddur
á Akureyri 24. ágúst 1884. Foreldrar:
Ólafur Þorsteinsson póstur og Sigur-
björg ólafsdóttir. Kom vestur um haf
1913.
12. John ísfeld fiskimaður, að Gimli,
Man., sextugur að aldri. Átti heima í
Gimlibyggð alla ævi.
15. Kenneth Eyjólfson bóndi, í Inwood,
Man., 33 ára gamall. Foreldrar: Herbert
Eyjólfson og kona hans , Inwood.
15. Jón Jónsson Westman, í Blaine,
Wash. Fæddur að Skarðshjáleigu í Myr-
dal 22. marz 1881. Foreldrar: Jón Eyjolfs-
son og Guðrún Jónsdóttir. Kom vestur
um haf 1903.
18. Ingibjörg Bjarnason kona Ingólfs
Bjarnasonar, að Gimli, Man. Fædd að
Hvassafelli í Eyjafirði 16. marz 1902.