Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 83
MANNALÁT 65 ®°n> landnámshjónum í Geysisbyggð, ■Man. 10. Hanna Guðrún Laxdal, kona Jó- hanns Laxdal, í Charleswood, Man. 10. Sveinbjörg Halldórsson, e k k j a Nikulásar Halldórsson, á „Betel“ að 'G-irnli, Man. Fædd í Riverton, Man. 17. Sigríður (Sigga) Fanney Timmins, ekkja John Timmins, í Winnipeg, 58 ára. 20. Lára Ólafson, í Winnipeg, 63 ára aö aldri. Fædd í Baldur, Man. 26. Thordur Anderson, í Selkirk, Man., °_',ara. Kom þangað af fslandi um alda- motin. Ol.Benedikt Johnson, í Riverside, Cali- í°nnia. Fæddur á Eyrarbakka 10. ágúst io75. Fluttist ungur að aldri með for- ^klrum sínum til Washington-eyjar í Wisconsin, og átti þar heima mestan niuta ævinnar. FEBRÚAR 1967 1- Páll (Paul) Bjarnason skáld, í Van- ouver, B.C. Fæddur að Mountain, N. ; ak°ta, 27. marz 1882. Lengi búsettur . Wynyard, Sask. (Um foreldra hans, J.a dánarfregn Jóns bróður hans, 15. n°v. 1966). j !■ Christine Bardal, kona Victors Bar- 1xal> i North Vancouver, B.C., fyrrum í w Wnipeg. ára' Srimur Eyman, í Selkirk, Man., 67 a> Fæddur þar og búsettur ævilangt. .7. Ólafur Stefán Laxdal, í Vernon, 18^'ngton. Fæddur á Húsavík 19. febr. ocr o ForeMrar; Grímur Jónsson Laxdal g Sveinbjörg Torfadóttir. Fluttist til ^anada 1909. r.z, ■ Sigurður Herman Christopherson, A/rt^nldur. Man., í Portage la Prairie, pnan- Pseddur í Baldur 7. nóv. 1894. t>áí6íar: Hernit Christopherson og Yn^Sigurðai-dóttir, bæði ættuð úr Mý- Thnrsteinn Hallgrímson, í Vancou- Fæddur 1. apríl 1884 að Garðar, sonUa^' ■^'oreldrar: Þorsteinn Hallgrím- ,.°f Ingunn Jónatansdóttir. Lengi i Argylebyggðinni í Manitoba. valri '7alflerður Baldwinson, ekkja Sig- ag afgj,-^ldwinson, í Winnipeg, 76 ára Joh^ ^anina A. Johnson, ekkja Halldórs Utní,S05 naormónatrúboða, í Cleveland, hólum - 12. febr. 1885 að Gunnars- iir 'K’- Arnessýslu. Foreldrar: Ásgrím- ist ^™n og Guðný Jónsdóttir. Flutt- if'Utali. um 1910. ur* ' Jonina Ingimundson, ekkja Sig- kn n /ngimundson, í Winnipeg, 93 ára. ler,„- íra. íslandi til Selkirk og átti þar iq Seima- ára 'ti-e?. Júlíus Olsen, í Winnipeg, 83 2Ó 1 Vestfold. Man., í 50 ár. kenr„i^tbjörg Kristjánson, f y r r v . nnslukona, á elliheimilinu „Borg“ að Mountain, N. Dak. Fædd 17. marz 1886 í Eyford-byggð, N. Dak. Foreldrar: Kristján Kristjánsson og Svanfríður Jónsdóttir, er komu vestur um haf af Langanesi 1878. 21. Thordur Samúelson, fyrrum bóndi og fiskimaður í Árborg og á Gimli, í Winnipeg, 74 ára. Fluttist frá íslandi tvítugur. 22. Joseph T. Sólmundson, á Gimli, Man., 51 árs gamall. Fæddur að Gimli og stundaði þar fiskveiðar. 22. Jóhanna Lárusson, ekkja Jóhann- esar Lárussonar, fyrrum í Prince Ru- pert, B.C., í Vancouver. Fædd 22. júlí 1869 á Seglbúðum í V. Skaftafellssýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Katrín Páls- dóttir. Flutti til Canada 1910. 23. Jónína Guðrún Goodman, í Sel- kirk, Man., 42 ára gömul. Fædd í Poplar Park, Man. Foreldrar: Grímur (Grimsy) Goodmanson og kona hans. 25. Brynjólfur Sveinsson skipstjóri, á Gimli, Man., 55 ára. Fæddur í Árborg, Man. 26. Walter Fredrickson, í Vancouver. Fæddur í Winnipeg 25. ágúst 1885. For- eldrar: Árni Fredrickson og Sigurbjörg Þorláksdóttir Björnson. MARZ 1967 1. Guðrún Townsend, í Vancouver, B.C., 67 ára að aldri. 1. Frederick Thorkelson, að Lundar, Man., 48 ára. Fæddur að Vestfold, Man. Foreldrar: Grímur og Soffía Thorkels- son. 5. Hörður Einarson, í Coquitlam, B.C., 51 árs gamall. Foreldrar: Stefán ritstjóri Einarsson og Kristín Guðmundsdóttir. 6. Björn Björnson, í Piney, Man., 75 ára. Fluttist frá fslandi til Canada 1903. 7. Jónína Sigurveig Jónasson, ekkja Harold Jónasson, fyrrum að Baldur, Man., á elliheimilinu „Betel“ að Gimli, 81 árs að aldri. Kom til Canada 1888. 7. Haraldur ólafson, fyrrum kaup- maður, að Mountain, N. Dakota. Fæddur á Akureyri 24. ágúst 1884. Foreldrar: Ólafur Þorsteinsson póstur og Sigur- björg ólafsdóttir. Kom vestur um haf 1913. 12. John ísfeld fiskimaður, að Gimli, Man., sextugur að aldri. Átti heima í Gimlibyggð alla ævi. 15. Kenneth Eyjólfson bóndi, í Inwood, Man., 33 ára gamall. Foreldrar: Herbert Eyjólfson og kona hans , Inwood. 15. Jón Jónsson Westman, í Blaine, Wash. Fæddur að Skarðshjáleigu í Myr- dal 22. marz 1881. Foreldrar: Jón Eyjolfs- son og Guðrún Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1903. 18. Ingibjörg Bjarnason kona Ingólfs Bjarnasonar, að Gimli, Man. Fædd að Hvassafelli í Eyjafirði 16. marz 1902.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.