Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 88
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Fyrrverandi forseti ÞjóSræknisfélags- ins, dr. Richard Beck og kona hans frú Margrét Beck, voru sérstakir fulltrúar Þjóðræknisfélagsins í íslandsför sinni síðastliðið sumar. Flutti dr. Beck kveðj- ur í nafni félagsins við fjölmörg tæki- færi. Eftir heimkomuna hafa þau hjón flutt skemmtiskrár úr ferð sinni til ís- lands og Norðurlanda á mörgum sam- komum. Það er mér mikið ánægjuefni að geta skýrt þingheimi frá því, að í síðari hluta júlí mun forseti íslands heimsækja Manitoba. Mun hann m. a. flytja aðal- ræðuna á íslendingadeginum að Gimli. Fyrr á sumrinu mun hann verða sér- stakur heiðursgestur á Heimssýningunni í Montreal. Skal þess getið hér, að for- maður íslenzkudeildar Heimssýningar- innar, Gunnar Friðriksson, hefir æskt þess, að fá ábendingar frá Vestur-fs- lendingum um skipulag íslenzku deild- arinnar í Montreal. Enn skal þess getið, að séra Benjamín Kristjánsson hefir nú að mestu lokið við 3. bindið af Vestur- íslenzkum æviskrám. Á hann sannar- lega miklar þakkir skilið fyrir sitt ó- eigingjarna fræðimannsstarf. Stjórnarskrá Þjóðræknisfélagsins er nú í endurskoðun og mun vafalaust verða margra breytinga þörf. Má geta þess, að margir hafa ymprað á því við mig, að nauðsyn beri til að efna til hópferðar til Islands. Verðum við að ræða það mál nánar hér á þinginu. Áður en ég lýk máli mínu, vil ég bjóða velkomna til þings ungfrú Shirley Thorsteinson. Hún er fulltrúi hinnar ný- stofnuðu Þjóðræknisdeildar Edmonton fslendinga, en sú deild gengur undir nafninu „Norðurljós“. Að lokum vil ég þakka ráðamönnum Fyrstu lútersku kirkjunnar hér í Winnipeg fyrir það að ljá okkur staðar í salarkynnum kirkj- unnar enn á ný þrjá daga í röð. Ég þakka svo góða áheyrn. Ágrip af fundargerð fertugasta og áttunda Þjóðræknisþings: Forseti Þjóðræknisfélagsins, s é r a Philip M. Pétursson, setti hið fertugasta og áttunda Þjóðræknisþing, mánudags- morguninn þann 27. febrúar, kl. 10.15 f.h. í samkomusal Fyrstu lútersku kirkjunn- ar í Winnipeg. Dr. Valdimar J. Eylands flutti bæn við þingsetningu, og sungnir voru sálmar við undirleik Gunnars Erl- endssonar. Þegar forseti hafði lokið máli sínu, lagði dr. Valdimar Eylands til, að skýrsla forseta yrði samþykkt með þakklæti fyrir störf hans og stjórnar- nefndarinnar. Var svo gert. Forseti skip- aði síðan í tvær nefndir sem hér segir: í kjörbréfanefnd voru skipuð þau frú Kristín Johnson, Gísli S. Gíslason og Guðmann Levy, í dagskrárnefnd voru skipaðir þeir Jakob F. Kristjánsson, Haraldur Bessason og Grettir L. Johann- son. Samkvæmt skýrslu féhirðis, Grettis L. Johannsonar, voru tekjur Þjóðræknis- felagsins $3,483.93, en í sjóði frá fyrra ari $1,160.88; inneign var því $4,644.81. utgjöld voru $4,150,64; í sjóði eru því $496,17. Féhirðir flutti einnig skýrslu umsjonarmanns byggingarinnar að 652 Home Street; nettó tekjur af þeirri byggmgu voru $1,746.28. Fjármálaritari, Guoman Levy, flutti sína skýrslu þess aS, þaPn hefði afhent féhirði $719,89. Skýrslum þessum var vísað til væntanlegrar þingnefndar í fjármálum. Annar fundur h?.ís| k2- 2 e- h- Þann 27. febr. Fundar- gjorð fyrsta fundar var lesin upp og samþykkt. Frú Kristín Johnson lagði þvi næst til, að eftirtaldir fulltrúar hlytu full þingréttindi: frá Lundar deild: Gísli S. Gíslason (17 atkvæði), frú Ingibjörg Rafnkelsson (16 atkv.); frá deildinni Frón í Winnipeg: ungfrú Regina Sigurd- son, ungfrú Margrét Sigurdson, Jakob F. Kristjánsson, frú Hanna Guðmunds; son og Páll Hallson (15 atkv. hver); fra Gimli deild: frú Inga Nelson (19 atkv.), frú Guðrún Árnason (20 atkv.), frú Guð- rún Thompson (20 atkv.): frá deildinni Esjan í Árborg: frú Herdís Eiríkson (20 atkv.), Jón Pálsson (20 atkv.); frá deild; inni Norðurljós í Edmonton: ungfru Shirley Thorsteinson (20 atkv.). Forseti las þessu næst bréf frá Gunn- ari Friðrikssyni framkvæmdastjóra is; lenzkudeildarinnar á Heimssýningunni 1 Montreal, þar sem rætt var um væntan- lega þátttöku fslands í sýningunni og beðið um ábendingar frá Vestur-íslena- ingum. Einnig var rætt nokkuð uin möguleika á því að efna til hópferðar til fslands. t Grettir L. Jóhannson flutti þessu nS?j kveðjur frá Pétri Thorsteinsson sendi' herra, Brynjólfi Jóhannessyni leikara, Sigurði Helgasyni formanni Loftleiða og Sigurði Sigurgeirssyni formanni ÞJoe' ræknisfélagsins í Reykjavík. Kveojun- um fylgdi söngur og erindi, og yar Þa° hvort tveggja flutt af segulbandi. . ,... Forseti skipaði þessu næst í nefnu* sem hér segir: í fræðslu og útbreiðsiu' málanefnd þau Ingibjörgu Rafnkelson, Harald Bessason, Jakob F. Kristjánsso > ungfrú Shirley Thorsteinson, frú GU rúnu Thompson og frú Margréti Bec > í samvinnumálanefnd við ísland vor skipuð frú Guðrún Árnason, ungr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.