Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Page 89
fertugasta og áttunda þjóðræknisþing
71
Margrét Sigurdson. Jakob F. Kristjáns-
son, Ingólfur Bjarnason og dr. Richard
Beck, i allsherjamefnd frú Ingibjörg
“jarnason, Páll Hallson, frú Kristín
Johnson, frú Inga Nelson og Walter
Johannson, í fjármálanefnd frú Herdís
■a>iriksson, Gísli S. Gíslason, Grettir L.
Johannson, frú Guðrún Thompson og frú
Knstín Johnson, í útgáfunefnd Jón Páls-
®on, frú Herdís Eiriksson, dr. Richard
Beck, frú Guðrún Árnason og Árni Sig-
Urðsson.
Forseti las þessu næst tilkynningu frá
P1 r g i Thorlacius ráðuneytisstjóra í
ypykjavík um námsstyrk, sem veita skal
student frá Vesturheimi. Einnig las for-
seti bréf frá Þjóðræknisfélagi Akureyr-
ar (Vinafélagi Vestur-íslendinga).
í’riSji fundur
hófst kl. io f. h. þriðjud. 28. febr. Forseti
p?..1 upphafi fundar bréf frá frú Marju
f'jornson, þar sem farið var fram á styrk
, a Þjóðræknisfélaginu og einstakling-
um við fjársöfnun þá, sem frú Björnson
Sptir með höndum fyrir félagsheimilið
riallveigarstaði í Reykjavík. Frú Kristín
aohnson tilkynnti að þau hjón dr. Ric-
uard Beck og fm Margrét fæm hvort
una sig með 20 atkvæði sem fulltrúar
ueildarinnar „Báran“ á Mountain í
iNorður Dakota. Einnig tilkynnti frú
^ristín, að þau hjónin Leifi og frú Jafeta
pkagfjord hefðu hvort 12 atkvæði sem
lUlltrúar deildarinnar „Brúin“ í Selkirk.
Naest er útdráttur úr skýrslum ein-
iskra þjóðræknisdeilda:
; -^eifi Skagfjord flutti skýrslu deildar-
jUuar „Brúin“ í Selkirk. Tala deildarfé-
,aga er 24. Fimm fundir vom haldnir
í* uimu, allir vel sóttir. Fáeinar nýjar
h®kur voru keyptar og dálítil fjámpp-
n p • athent Lögbergi-Heimskringlu.
aH• Hallson flutti skýrslu deildarinn-
»Prón“ í Winnipeg. Frón hélt
^jsernrntifund í nóvember. Dagskrárat-
Tk1 eupuðust Skúli Jóhannson, Heimir
Jwfgrimson, Hrund Skúlason og Páll
fii * °n' Frónsmótið í febrúar tókst
iurðuvel. Nefndarfundir á árinu vom
allí L IXClIlUclíilUlUU ct ctl IIIU VUiU
j.m haldnir á heimili forseta, Jako'bs F.
T^syunssonar. Frú Hrund Skúlason og
kob F. Kristjánsson hafa haft yfir-
. msjon með skráningu Frónsbókasafns-
lns' Vmsir góðir menn og konur hafa
út liðsinni sitt við það starf.
Lundardeildin hefir mikið starfað, eins
.Sieggst mátti sjá á skýrslu Gísla S.
sl?SOnar. Félagar teljast 33. Almenn
saSíi °ma var haldin í maí. Á þessari
lit i?mu sýndi Jakob F. Kristjánsson
ir Líuuggamyndir frá íslandi, en Heim-
Var \°rF?mson flutti ræðu. Útisamkoma
ann, n Við minnisvarða landnem-
frá p íúlí. Þar flutti óli Johnson
-t,riksdale aðalræðuna, en söngstjórn
önnuðust þau frú Jóna Kristjánson,
Njáll Bárdal og Heimir Thorgrimson.
Ein spilasamkoma var haldin, þrír
deildarfundir og nokkrir stjórnarnefnd-
arfundir. Deildin lagði fram $50.00 í
Leifs Eiríkssonar sjóð og $60.00 í sjóð
elliheimilisins að Lundar. Gjafir þessar
voru gefnar í minningu um látna félaga.
Frú Herdís Eiríkson flutti skýrslu
deildarinnar „Esjan“ í Árborg. í þeirri
deild em rúmlega áttatíu félagar. Útlán
bóka úr bókasafni deildarinnar hafa
verið mikil sem á undanfömum árum.
Nýjar bækur voru falaðar frá íslandi.
Ákveðið hefir verið að láta skrá deild-
arbókasafnið sem hluta hins nýja hér-
aðsbókasafns, sem nýlega hefir verið
stofnsett.
Deildin efndi til skemmtisamkomu í
febrúar undir stjóm séra Philips M.
Péturssonar. Aðaldagskráratriði va r
upplestur hins kunna leikara, Brynjólfs
Johannessonar. Brynjólfur skemmti og
með gamanvísunasöng við undirleik frn
Jónu Kristjánson. Séra Philip sýndi lit-
skuggamyndir frá íslandi og ungfru
Svava Sæmundson skemmti með upp-
lestri. Deildin hefir ákveðið að leggja
af mörkum $100.00 í Leifs Eiríkssonar
sjóð og hefir greitt $10.00 sem árstillag
í Skógræktarfélag íslands. Forseti deild-
arinnar er Gunnar Sæmundson, og Að-
albjörg Sigvaldason er ritari.
Dr. Richard Beck gaf munnlega skýrslu
um störf deildarinnar „Báran“ á Moun-
tain. N. D. Dr. Beck gat þess að al-
menn samkoma hefði verið haldin að
Eyford og hefðu meðlimir yngn kyn-
slóðarinnar skemmt þar með bæði ís-
lenzkum og enskum söngvum. Á sam-
komunni flutti dr. Beck erindi um Is-
landsferð, en frú Beck sýndi litskugga-
myndir úr þeirri ferð. Meðlimir Baru
eru 45, en kaupa þó 50 eintök af „Tima-
ritinu“. Forseti deildarinnar er S. A.
Bjornson, en ritari G. J. Jónasson.
Forseti séra Philip M. Pétursson
flutti ársskýrslu deildarinnar a Gimli.
Sú deild hefir hart nær attatiu meðlimi.
Þrír fundir voru haldnir á arinu. Emn
fundur af þessum þremur var haldinn
að elliheimilinu Betel, og var þar
skemmt með söng, upplestn og mynda-
sýningu. Deildin hefir akveðið að lata
gera sérstakan skrúðvagn, sem mun
verða til sýnis á sérstöku hatiðarhaldi
vegna aldarafmælis Kanada þann 1.
júlí n. k. Vagn þessi mun taka þatt 1
skrúðför íslendingadagsins að Gimli*
Vagninn mun sýna fyrsta sveitarraðs-
fund Ný-íslendinga, sem haldinn var
árið 1875. Deildin gaf $50.00 í sjoð skata,
sem verja átti í ferðakostnað til Is-
landsferðar á Alþjóðamót skáta, sem
haldið var á fslandi árið 1966. Þa hefir
deildin gefið $100.00 í Leifs Eirikssonar