Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1967, Qupperneq 89
fertugasta og áttunda þjóðræknisþing 71 Margrét Sigurdson. Jakob F. Kristjáns- son, Ingólfur Bjarnason og dr. Richard Beck, i allsherjamefnd frú Ingibjörg “jarnason, Páll Hallson, frú Kristín Johnson, frú Inga Nelson og Walter Johannson, í fjármálanefnd frú Herdís ■a>iriksson, Gísli S. Gíslason, Grettir L. Johannson, frú Guðrún Thompson og frú Knstín Johnson, í útgáfunefnd Jón Páls- ®on, frú Herdís Eiriksson, dr. Richard Beck, frú Guðrún Árnason og Árni Sig- Urðsson. Forseti las þessu næst tilkynningu frá P1 r g i Thorlacius ráðuneytisstjóra í ypykjavík um námsstyrk, sem veita skal student frá Vesturheimi. Einnig las for- seti bréf frá Þjóðræknisfélagi Akureyr- ar (Vinafélagi Vestur-íslendinga). í’riSji fundur hófst kl. io f. h. þriðjud. 28. febr. Forseti p?..1 upphafi fundar bréf frá frú Marju f'jornson, þar sem farið var fram á styrk , a Þjóðræknisfélaginu og einstakling- um við fjársöfnun þá, sem frú Björnson Sptir með höndum fyrir félagsheimilið riallveigarstaði í Reykjavík. Frú Kristín aohnson tilkynnti að þau hjón dr. Ric- uard Beck og fm Margrét fæm hvort una sig með 20 atkvæði sem fulltrúar ueildarinnar „Báran“ á Mountain í iNorður Dakota. Einnig tilkynnti frú ^ristín, að þau hjónin Leifi og frú Jafeta pkagfjord hefðu hvort 12 atkvæði sem lUlltrúar deildarinnar „Brúin“ í Selkirk. Naest er útdráttur úr skýrslum ein- iskra þjóðræknisdeilda: ; -^eifi Skagfjord flutti skýrslu deildar- jUuar „Brúin“ í Selkirk. Tala deildarfé- ,aga er 24. Fimm fundir vom haldnir í* uimu, allir vel sóttir. Fáeinar nýjar h®kur voru keyptar og dálítil fjámpp- n p • athent Lögbergi-Heimskringlu. aH• Hallson flutti skýrslu deildarinn- »Prón“ í Winnipeg. Frón hélt ^jsernrntifund í nóvember. Dagskrárat- Tk1 eupuðust Skúli Jóhannson, Heimir Jwfgrimson, Hrund Skúlason og Páll fii * °n' Frónsmótið í febrúar tókst iurðuvel. Nefndarfundir á árinu vom allí L IXClIlUclíilUlUU ct ctl IIIU VUiU j.m haldnir á heimili forseta, Jako'bs F. T^syunssonar. Frú Hrund Skúlason og kob F. Kristjánsson hafa haft yfir- . msjon með skráningu Frónsbókasafns- lns' Vmsir góðir menn og konur hafa út liðsinni sitt við það starf. Lundardeildin hefir mikið starfað, eins .Sieggst mátti sjá á skýrslu Gísla S. sl?SOnar. Félagar teljast 33. Almenn saSíi °ma var haldin í maí. Á þessari lit i?mu sýndi Jakob F. Kristjánsson ir Líuuggamyndir frá íslandi, en Heim- Var \°rF?mson flutti ræðu. Útisamkoma ann, n Við minnisvarða landnem- frá p íúlí. Þar flutti óli Johnson -t,riksdale aðalræðuna, en söngstjórn önnuðust þau frú Jóna Kristjánson, Njáll Bárdal og Heimir Thorgrimson. Ein spilasamkoma var haldin, þrír deildarfundir og nokkrir stjórnarnefnd- arfundir. Deildin lagði fram $50.00 í Leifs Eiríkssonar sjóð og $60.00 í sjóð elliheimilisins að Lundar. Gjafir þessar voru gefnar í minningu um látna félaga. Frú Herdís Eiríkson flutti skýrslu deildarinnar „Esjan“ í Árborg. í þeirri deild em rúmlega áttatíu félagar. Útlán bóka úr bókasafni deildarinnar hafa verið mikil sem á undanfömum árum. Nýjar bækur voru falaðar frá íslandi. Ákveðið hefir verið að láta skrá deild- arbókasafnið sem hluta hins nýja hér- aðsbókasafns, sem nýlega hefir verið stofnsett. Deildin efndi til skemmtisamkomu í febrúar undir stjóm séra Philips M. Péturssonar. Aðaldagskráratriði va r upplestur hins kunna leikara, Brynjólfs Johannessonar. Brynjólfur skemmti og með gamanvísunasöng við undirleik frn Jónu Kristjánson. Séra Philip sýndi lit- skuggamyndir frá íslandi og ungfru Svava Sæmundson skemmti með upp- lestri. Deildin hefir ákveðið að leggja af mörkum $100.00 í Leifs Eiríkssonar sjóð og hefir greitt $10.00 sem árstillag í Skógræktarfélag íslands. Forseti deild- arinnar er Gunnar Sæmundson, og Að- albjörg Sigvaldason er ritari. Dr. Richard Beck gaf munnlega skýrslu um störf deildarinnar „Báran“ á Moun- tain. N. D. Dr. Beck gat þess að al- menn samkoma hefði verið haldin að Eyford og hefðu meðlimir yngn kyn- slóðarinnar skemmt þar með bæði ís- lenzkum og enskum söngvum. Á sam- komunni flutti dr. Beck erindi um Is- landsferð, en frú Beck sýndi litskugga- myndir úr þeirri ferð. Meðlimir Baru eru 45, en kaupa þó 50 eintök af „Tima- ritinu“. Forseti deildarinnar er S. A. Bjornson, en ritari G. J. Jónasson. Forseti séra Philip M. Pétursson flutti ársskýrslu deildarinnar a Gimli. Sú deild hefir hart nær attatiu meðlimi. Þrír fundir voru haldnir á arinu. Emn fundur af þessum þremur var haldinn að elliheimilinu Betel, og var þar skemmt með söng, upplestn og mynda- sýningu. Deildin hefir akveðið að lata gera sérstakan skrúðvagn, sem mun verða til sýnis á sérstöku hatiðarhaldi vegna aldarafmælis Kanada þann 1. júlí n. k. Vagn þessi mun taka þatt 1 skrúðför íslendingadagsins að Gimli* Vagninn mun sýna fyrsta sveitarraðs- fund Ný-íslendinga, sem haldinn var árið 1875. Deildin gaf $50.00 í sjoð skata, sem verja átti í ferðakostnað til Is- landsferðar á Alþjóðamót skáta, sem haldið var á fslandi árið 1966. Þa hefir deildin gefið $100.00 í Leifs Eirikssonar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.