Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 11

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 11
MJUK PIPARKAKA 100 g smjör (eða smjörlíki) 2 1/2 dl strásykur 3egg 4 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk negull 1 tsk engifer 2 dl rjómi 1/2 dl sólberjasulta 10 saxaðir hnetukjarnar Hrærið smjör og sykur Ijóst, blandíð eggjunum saman viö, einu í senn. Sigtið saman við hveiti, lyftiduft og krydd. Hrær- ið loks rjóma, sultu og hnetu- kjarna saman við. Hellið deig- inu í vel smurt, hveitistráð mót, sem tekur u.þ.b. 1 1/2 Iftra. Bakið við 175 gráður í 50 mín- útur. Látið kökuna kólna í mót- inu á hvolfi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.