Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 21

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 21
BÓKFELLSTERTA 4 eggjahvítur 2 bollar Ijós púðursykur Púðursykur og eggjahvítur þeytt í nokkrar mínútur eða þar til deigið er þykkt og Ijóst. Ofninn er hafður á 200 gráð- um í 4 mínútur. Á meðan er smurður smjörpappír settur á bökunarplötuna og helmingn- um af deiginu smurt á um það bil 30x40 sm. Ofninn er stilltur á 100 gráður þegar platan er sett inn og bakað í 45 mínútur. Þegar kökumar eru bakaðar er þeim hvolft á smurðan smjör- pappír og bökunarpappírnum flett varlega af. Skornar með beittum hníf í tvennt. Efsta lagið má skreyta með möndl- um fyrir bakstur. Lagt saman með rjóma 5-10 klukkustundum fyrir neyslu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.