Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 26

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 26
SÚKKULAÐIKAKA 3 egg 125 g sykur 175 g smjör 1 tsk. lyftiduft 100 g hveiti 1 msk. kakó Fyiiing: 2 1/2 dl rjómi 2 tsk. vanillusykur Skraut: pistasíuhnetukjarnar (má vera hvaða tegund af hnetukjörnum sem fáanieg er) Þeytið saman egg og sykur. Bræðið smjörið við lágan hita og kælið. Hrærið því saman við eggjamassann þegar það hefur kólnað. Blandið lyftiduft- inu saman við hveiti og kakó og hrærið saman við eggja- massann. Setjið deigið í vel smurt hringform og bakið kökuna við 175 gráður í 25 mínútur. Losið kökuna varlega úr forminu og látið kólna. Kljúf- ið hana, setjið þeyttan rjóma blandaðan vanillusykri á milli laga. Skreytið með svolitlum rjóma og hnetukjörnum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.