Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 12

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 12
1 HAFRAKEX 300 g haframjöl 280 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 1/2tsksalt 200g sykur 250 g smjörlíki 1 1/2dlmjólk Haframjöli, hveiti, sykri, lyfti- dufti, hjartarsalti og salti bland- að saman. Smjörltkið mulið saman við. Vætt í með mjólk- inni. Hnoðað uns deigið er jafnt. Flatt út, stungið og skorið undan glasi. Bakað Ijósbrúnt við góðan hita. PIPARKÖKUR - MYNDAKÖKUR 250 g hveiti 100 g smjör 125 g sykur 1 tsk sódaduft 1 tsk engifer 1 tsk negull 2 tsk kanill 1/4 tsk pipar 1/2 dl síróp 1/4dlmjólk Hnoðið deigið vel. Það er síð- an flatt út og úr því mótaðar hinar ýmsu fígúrur eða kökur. Bakað við 200 gráður þangað til kökurnar eru orðnar fallega brúnar á litinn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.