Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 19

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 19
JAMAÍKAKÖKUR 150 g sykur 75 g brætt smjör 1 egg 100 g brætt suðusúkkulaði 3 tsk vanilludropar 65 g hveiti 11/4 dl smátt skomar valhnetur Súkkulaðið er brætt í vatns- baði, smjörinu bætt út í og hrært stöðugt í á meðan. Egg- ið er þeytt og því síðan bland- að saman við, því næst sykrin- um smám saman. Að lokum er vanillu, hveiti og vanhnetum hrært saman við. Deigið er breitt út á smurðan smjörpappír eða bökunar- pappír, sem er 30 sm langur og 15 sm breiður. Kakan er bökuð við 170 gráður í 20-25 mínútur. Þegar hún er bökuð er pappirinn strax tekinn af og hún skorin með beittum hníf í ferkantaðar smákökur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.