Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 19

Vikan - 14.11.1991, Page 19
JAMAÍKAKÖKUR 150 g sykur 75 g brætt smjör 1 egg 100 g brætt suðusúkkulaði 3 tsk vanilludropar 65 g hveiti 11/4 dl smátt skomar valhnetur Súkkulaðið er brætt í vatns- baði, smjörinu bætt út í og hrært stöðugt í á meðan. Egg- ið er þeytt og því síðan bland- að saman við, því næst sykrin- um smám saman. Að lokum er vanillu, hveiti og vanhnetum hrært saman við. Deigið er breitt út á smurðan smjörpappír eða bökunar- pappír, sem er 30 sm langur og 15 sm breiður. Kakan er bökuð við 170 gráður í 20-25 mínútur. Þegar hún er bökuð er pappirinn strax tekinn af og hún skorin með beittum hníf í ferkantaðar smákökur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.