Vikan


Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 36

Vikan - 14.11.1991, Blaðsíða 36
I KAKÓKÚLUR 125 g haframjöl 100 g smjör 100 g púðursykur 25g kakó 1-2 msk sterkt kaffi romm- möndlu- eða vanillu- dropar Haframjöli, púðursykri og kak- ói er blandað saman á borði. Smjörið linað og bætt út í. Köldu kaffi og dropunum er blandað saman við og deigið síðan hnoðaö, þar til það verð- ur samfelld. Því er rúllað í pylsur, sem skornar eru í jafna bita og þeim loks rúllað í hnött- óttar kúlur. Kúlunum er velt upp úr skrautsykri eða muld- um molasykri. Þeim er síðan raðað á fat og látnar bíða á köldum stað til næsta dags.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.